Leita í fréttum mbl.is

Svikin loforđ og gjöld hćkka.

  Framsóknarflokkurinn lofađi gjaldfrjálsum leikskóla í kosingabaráttunni. Nú telur Björn Ingi ţessar hćkkanir nauđsynlegar.  Athyglisvert ađ sjá hverning Reykjavíkurborg fer međ eldirborgara sína líka:

Hćkkanir á eldri borgara

1. Gjaldskrá fyrir heimaţjónustu aldrađra hćkkar um 8,8% (eina hćkkunin sem dregin var til baka í umrćđum um fjárhagsáćtlun).

2. Gjaldskrá fyrir frístundastarf eldri borgara hćkkar um 9,7%.

3. Gjaldskrá fyrir hádegis- og kvöldmat hćkkar um 9,2-9,6%.

4. Kaffi, te, mjólk og drykkjarvörur hćkka um 10%.

Hćkkanir á barnafjölskyldur

5. Sundferđir fullorđinna hćkka um 25% fyrir hvert skipti, 10 miđa kort um 10% en árskort um 8,8%.

6. Gjaldskrá fyrir leikskóla hćkkar um 8,8%.

7. Gjaldskrá fyrir frístundaheimili hćkkar um 8,8% og hefur ţá hćkkađ um 14,9% á árinu.

8. Gjaldskrá grunnnáms skólahljómsveita hćkkar um 20%.

Hćkkanir á sorphirđu og í stöđumćla í miđbćnum

9. Gjaldskrá fyrir sorphirđu á ađ hćkka um 22,8%.

10. Gjaldskrá í stöđumćla fyrir ţriđju og fjórđu stund hćkkar um 50-100%.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björn Ingi Hrafnsson er einfaldlega skálkur aldarinnar. Hann hefur sýnt og sannađ ađ hann metur ekkert meira en völdin. Algjörlega siđlaus og rammspilltur.

Finnur (IP-tala skráđ) 28.12.2006 kl. 17:36

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Já ég held ađ hann hafi falliđ í áliti hjá mörgum

Magnús Helgi Björgvinsson, 28.12.2006 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband