Mánudagur, 14. september 2009
Er ekki alveg að ná þessum nýju hugmyndum varaðandi leiðréttingu lána!
Vara að hlusta á hlusta á Spegilinn á ruv áðan og viðtal við Benedikt Sigurðarson, framskvæmdarstjóra Búseta þar sem hann skýrði nýjar tillögu frá Félag Fasteignasala, Hagsmunasamtök heimilanna, Húseigendafélagið, Húsnæðissamvinnufélagið Búseti á Norðurlandi, talsmaður neytenda og Lögmenn Laugardal.
Þar talaði hann um að leiðrétta verðtryggingu allra húsnæðislána til þess sem hún var í byrjun árs 2008. Hann telur að það sé almennt svona um 26 til 30% leiðrétting og með einhverjum hámörkum gæti það kostað um 280 milljarða. En snilldin við þessa hugmynd telja þeir að sé að ríkið gefi út skuldabréf með afborgunum næstu allt að 40 árum eða eins lengi og lánin voru. Nokkrir punktar sem ég er ekki að ná:
- Hann talaði að ríkið mundi síðan innheimta með sköttum fyrir þessum lánum. Hann gerir sér vonandi grein fyrir að miðað við stöðuna í dag þá mundi þetta þýða t.d. að tekjuskattur yrði að vera 2 til 3% hærri bara út af þessu næstu 40 árin. Er það efnilegt að skila því til næstu kynslóða.
- Í greinargerð varðandi kall þeirra eftir leiðréttingum á lánum segja þessir aðilar enn að íbúðareigendum hafi verið mismunað á kostnað fjármagnseigenda. En það vita það allir að nær öll þjóðin átti fé með einum eða öðrum hætti í bönkum á reikningum eða peningamarkaðssjóðum. Bæði sem einstaklingar og í gegnum lífeyrissjóði. Og því finnst manni þessi rök út í hött. Meðal stærstu fjármagnseigenda voru eldra fólk sem er nú flest ekki velhaldið varðandi ellilífeyrir og tekjur. Skil ekki hvað er alltaf verið að stilla þeim upp eins og andstæðingum sem fái allt á kostanað íbúðareigenda og skuldara. Bendi líka á að margir íbúðarskuldarar áttu líka innistæður og líklega flestir.
- Þá væri líka rétt að þetta fólk skoðaði að hér er verið að loka fjárlagagati upp á 200 milljarða á næstu árum. Halda þeir virkilega að þetta hjálpi til.
- Eins væri kannski rétt hjá þeim að reikna út hvað það þýðir ef að skattar hér hækka um 3 til 5% tekjuskattur og neysluskattur líka. Sem og að þjónustugjöld gætu hækkað sem og að fækkað verður opinberum starfsmönnum, dregið úr þjónustu og fleira. Halda menn að það verði ekki meiri líkur á að ungt fólk með engar skuldbindingar ákveðið að framtíð þeirra sé betur borgið í löndum þar sem eru betri lífsskilyrði til framtíðar.
Held að þessir menn þurfi líka að horfa til þess að hér er fullt af ungu fólk sem ekki hefur steypt sér í skuldir. En ef að skattar, menntun og niðurskurður hér verður til þess að lífskilyrði hér í framtíðinni verða verri en í löndunum í kring um okkur þá stofna þau ekki heimili hér.
Þetta gleymist oft í umræðunni. Og meintur fólksflótti sem allir eru að spá er er ekki gríðalegur, er ekki kannski mikil lausn því skuldir fólks fara ekki og skv. því sem ég heyrði þarf fólk að leita til landa eins og Bretlands til að gjaldþort ellti þau ekki.
En það er engin að tala um að fólki verði ekki hjálpað! Og það er ljóst að aðgerðir hingað til hafa ekki verið til mikils en fólk verður líka að vera raunsætt. t.d. mundi 20 eða 30% leiðrétting ekki hjálpa fólki með gegnistryggð lán mikið. Og eins að meðan að verðtrygging er við líði mundu leiðrétt lán halda áfram að hækka umfram eignir aftur þar sem að eignir hér voru orðnar í mörgum tilfellum allt of dýrar. Og verðbólga mundi því halda áfram að hækka lánin aftur. Og hvað þá?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.