Þriðjudagur, 15. september 2009
Höfum skynsemi að leiðarljósi!
Nú eru sérfræðingar Seðlabankans að tala um að komið sé færi á að horfa á endurskipulagningu skulda við heimilin. Enda eru nú bankarnir að komast á koppinn aftur og vita loks um stöðu mál hjá sér [- Landsbanki]
Hér hafa meintir sérfræðingar (m.a. Hagfræðingar eins og Ólafur Arnarson) talað um að það ætti fyrir lifandis löngu átt að færar skuldir niður á línuna. Þeir hafa talað um að þetta þurfi að gera þrátt fyrir að þetta gæti kostað ríkið gífurlegar upphæðir. En ég hef fundið alvarlegan punkt sem þeir hafa gleymt í þessu mali sínu um meintan fólksflótta ef lán yrðu ekki leiðrétt umtalsvert hjá öllu. En veikleikinn sem þeir hafa gleymt er þessi:
Ef að það mundi kosta ríkið um 300 milljarða við 20% og sumir tala um 30% niðurfellingu sem þýddi um 450 milljarða kostnaðp á ríkð. Þeir segja að ef þetta verði ekki gert verði hér almennur fólksflótti. Nokkur atrið sem þeir gleyma:
Ríkið þyrfti væntanlega að gefa úr skuldabréf á móti þessum skuldum. Af því skuldabréfi þyrfti að borga. Og þar sem að við erum þegar að mæta halla á fjárlögum með niðurskurði og hækkun skatta mundi þetta bætast ofan á þetta. Og vægt held ég að mætti reikna með því að hækka þyrfti tekjuskatt á alla um 3 til 5% til að greiða af þessum skuldabréfum næstu áratugina. Og þá er ég kominn að atrið sem þeir hafa algjörlega gleymt en það er unga fólkið sem er að koma úr skólum hér næstu árinn og eiga engar eignir. Halda þessir menn að þetta fólk sem er ekki bundið hér neinum fjárskuldbindingum komi til með að vilja vera búandi hér þar sem beinir og óbeinir skattar verða kannski yfir 60%. Ég er næsta viss um að það mundu fáir vilja þegar þeim biðst meira að segja hagstæðari lífskjör í skatta löndum eins og Noregi og Svíþjóð.
Og eins þá er furðulegt að þeir haldi að það sé einhver lausn fyrir fólk að hlaupa héðan frá skuldum því að þær elta fólk til allra nágranalanda okkar og fyrirtæki eins og Credit info eru starfandi í öllum þessum löndum. Og því fær fólk litla fyrirgreiðslu þar.
Ég er næsta viss um að ríkisstjórnin er að landa lausnum smátt og smátt sem koma til með hjálpa þeim verst stöddu og gera öðrum mögulegt að kljúfa þetta.
Eins tel ég að hér á landi eigi líka eftir að breytast búsetumunstur og fleiri eigi eftir að kjósa að búa í leiguhúsnæði og húsaleigufélög sem og búsetafélög eigi eftir að eflast hér á landi. Enda ekki eðlilegt að allir séu í þessu kapphlaupi að byrja í blokk og svo sífellt að vera að stækka við sig og taka hærri lán. Þetta form er hvergi til í heiminum eins og hér.
Ég held að þegar þetta tímabil verður skoðað eftir nokkur ár verði margir fegnir að menn pössuðu sig á að vera ekki of fljótráðir
Ríður á endurskipulagningu skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Einar Karl Friðriksson, sem var á lista Viðreisnar í Reykjavík-Norður, gerir lítið úr nauðgunarmálunum í Bretlandi, talið að um 250 þúsund stúlkum hafi kerfisbundið verið nauðgað!
- Byrlunar- og símamálið í sænska útvarpinu
- Bæn dagsins
- Herratíska : Hönnuðurinn IRIS von ARNIM spáir í vorið 2025
- Orkuöflun sem ekki hefur náðst óg pólitíkin
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sammála þessu. Fólk losnar ekki við skuldir sínar þó það flytji úr landi. Það losnar hins vegar við háa skatta hér á landi ef það fer burtu. Það að flytja þungar byrðir af heimilum í formi lækkana á skuldum yfir í aukna skattbyrði á sömu heimili til að mæta kostnaðinum við það er því ekki leið, sem er til þess fallin að draga úr fólksflótta að mínu mati.
Sigurður M Grétarsson, 15.9.2009 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.