Leita í fréttum mbl.is

Þetta hefur nú legið ljóst fyrir síðan rétt eftir hrunið

Furðulegt stundum hvernig fjölmiðlar láta. Það hefur legið ljóst fyrir að atvinnuleysi yrði svona hátt um tíma. Og bæði núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnir hafa sagt að auðvita kæmi ríkið til ef að atvinnuleysissjóður tæmdist. Hér sl. vor var talað um að hann mundi tæmast í lok ársins. En nú er það um mitt næsta ár.

En nú láta allir eins og þetta sé nýr sannleikur og hræðileg staðreynd. Auðvita er þetta slæmt en það er nokkuð ljóst að ríkið hefur ekki um margt að velja. Það eru ekki til peningar til að skapa atvinnubótavinnu fyrir allan þennan fjölda. Og stjórnarandstaðan hótar nú að leggja allt Alþingi undir frekari umræður um IceSave! Jafnvel þó þeir viti að IceSave hafi haldið aftur af öllum möguleikum Íslands að fá hingað fé frá AGS og norðurlöndum. Og um leið haldið fjárfestum að mestu hér frá landinu þar sem að framtíð okkar er ekki ljóst vegna þess að áætlanir okkar eru ekki að ganga upp fyrr en frá þessum málum hefur verið gegnið.


mbl.is Atvinnuleysistryggingasjóður að tæmast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"áætlanir okkar eru ekki að ganga upp fyrr en frá þessum málum hefur verið gegnið."

Já meinar væntanlega áætlanirnar um að taka lán til að redda þér frá gjaldþroti...... og ganga svo í EU eftir að spillingin er búinn að selja restina af því fáa sem þessi þjóð á eftir..  Snilldar plan, reddast allt þar sem það er ekki nema 10-15% viðvarandi atvinnuleysi í mörgum lóndum EU.

Arni Thor Gudmundsson (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 02:49

2 identicon

BURT MEÐ ÚLENDINGA ÚR LANDINU ALLA!!! ALVEG ÞÁ SEM KOMA HERNA Á UPPGANGSTÍMANUM

Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband