Leita í fréttum mbl.is

Viðskiptaráð! Það á ekki að hlusta á ykkur

Man eftir því að í umræðunni á síðasta ári voru forsvarsmenn Viðskiptaráðs voru að hrósa sér fyrir alla frjálshyggjuna og einkavæðinguna sem hefði orðið hér. Og afléttingu alls aðhalds og eftirlists. Þeir töluðu um að Ríkið hefði tekið upp um og yfir 90% af öllu sem þeir lögðu til. Og sjá hvert það leiddi okkur. Þetta eru menn sem kunna auðsjáanlega ekkert með peninga að fara. Heldur stefna alltaf að því að hámarka gróða sinn með gjörsamlega ábyrgðarlausum hætti.

Þannig að nú þegar þessi samtök tala fæ ég æluna upp í háls.


mbl.is „Þungt höggvið í ráðstöfunartekjur heimila“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband