Leita í fréttum mbl.is

-"Tveggja bíla árekstur "-

Er ţetta ekki mergjuđ fyrirsögn. Meira ađ segja:"Tveggja bíla árekstur í Garđabć". ?

Hélt ađ árekstur gćti nú varla orđiđ milli fćrri bíla? Er kannski orđiđ normiđ ađ ţađ séu fleiri en 2 bílar sem lenda í árekstrum


mbl.is Tveggja bíla árekstur í Garđabć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Viđar Björgvinsson

Hahaha.. ég hugsađi NÁKVĆMLEGA ţađ sama ţegar ég sá ţetta :D

Árni Viđar Björgvinsson, 4.10.2009 kl. 14:50

2 identicon

Ţađ er vel hćgt ađ lenda í árekstri viđ kyrrstćđan hlut eins og t.d. vegg, annan bíl, umferđarljós, skilti, menn, dýr og fleira.

Ţađ er eflaust hćgt ađ rekast á margt í umferđinni.

kv d

Dóra litla (IP-tala skráđ) 4.10.2009 kl. 15:07

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Er ţađ ekki ákeyrsla? Dóra litla

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.10.2009 kl. 15:21

4 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ţetta er hin svokallađa "ekki frétt". Meira ađ segja lak engin olía á veginn!!!

Alveg ćđisleg frétt.

Sindri Karl Sigurđsson, 4.10.2009 kl. 15:50

5 Smámynd: Árni Viđar Björgvinsson

Ţađ er vissulega auđvelt ađ keyra á alla skapađa hluti, en eins og Magnús segir ţá er ţađ yfirleitt Ađ keyra á, eđa Ákeyrsla, en Árekstur aftur á móti er ţegar fleiri en einn bíll rekast á.

Ţađ er hins vegar ekki ástćđan fyrir ţví ađ mér ţótti fyrirsögnin svona fáránleg. Ţetta er bara í fyrsta skipti á ćvinni sem ég hef séđ eđa heyrt talađ um "Tveggja bíla" árekstur. Yfirleitt lendir mađur bara í árekstri, (bíll viđ bíl) og svo í X bíla árekstri ef ţeir eru fleiri en tveir.

Ţađ ađ lenda í árekstri er eitthvađ sem tugir eđa hundruđir bíla gera á hverjum einasta degi, og er álíka fréttnćmt og ţađ ađ sólin hafi komđ upp í morgun

Árni Viđar Björgvinsson, 4.10.2009 kl. 22:23

6 Smámynd: Eygló

Broslegt, ljótt, sennilega ekki vitlaust.

Uppáhaldiđ mitt er:  "Ölvađur mađur lenti í slagsmálum viđ Borgarspítalann"

Eygló, 5.10.2009 kl. 03:15

7 identicon

fáránlegur fréttaflutningur morgunblađsins međan veriđ er ađ taka til í sögunni er alveg fáránlegur einsog frétt í síđustu viku um ađ árekstur hafi orđiđ á Patreksfirđi,ţetta hefur ekki ţótt tilefni frétta í mörg ár á mogganum,bara veriđ smáklausa frá lögreglunni sem hét alltaf dagbók lögreglunnar-nú eru svona rispur forsíđufréttir ? hvađ er í gangi ?

zappa (IP-tala skráđ) 5.10.2009 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband