Leita í fréttum mbl.is

Svona fyrst verið er að tala um stóriðju!

Nú hef ég heyrt að stækkun Álversins í Straumsvík og álverið við Helguvík í fullri stærð komi til með nota alla orku sem vitað er af á Reykjanesi. Eins alla orkuna út Búðarhálsvirkjun og neðri hluta Þjórsá. Spurning hvað við gerum þá þegar einhverjir koma hér sem þurfa orku? Þá skils mér að Álver við Bakka komi til með að nýta alla þá orku sem vitað er um á Norðausturlandi nema Dettifoss. Það er því spurning hvernig menn ætla að bregðast við þegar þarf að skaffa kannski fleiri fyrirtækjum orku. Og þetta er allt fyrir kannski 900 störf til langs tíma. Og þá eigum við lítið sem ekkert eftir af orku til að nýta. Því væru sennilega líkur á því að við þurfum að fara innan nokkra áratuga að framleiða rafmagn fyrir heimili með olíu.

Hverng væri að fólk færi að hugsa hér aðeins.!


mbl.is Samorka: Rafmagnsverð lækkar vegna stóriðjunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband