Föstudagur, 9. október 2009
Stór varasöm leið og umræða
Sjálfstæðismenn hafa farið hamförum nú um að við eigum að:
- Hætta samstarfi við AGS
- Ekki taka svona há lán
- Virkja og byggja stóriðju
Þeir tala um þetta eins og þetta sé ekkert lán. Ríkið eigi bara að gefa græn ljós á virkjanir og þá leysist allt annað að sjálfu sér. Erlendir aðilar komi hingað í hópum að fjárfesta. En einu gleyma þessir menn. Þ.e. að við fáum engin lán til að fjárfesta í virkjunum nema á okur vöxtum fyrr en heimurinn fær trú á að við séum að taka til hjá okkur og séum að virða skuldbindingar okkar. Ath. t.d.
Áætlanir Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um virkjanaframkvæmdir eru í uppnámi, fáist ekki þrjátíu milljarða króna lán frá Evrópska fjárfestingarbankanum (EIB) sem vilyrði er fyrir. Afgreiðslu lánsins var hafnað í júlí vegna óstöðugleika í efnahagslífinu. ( www.visir.is)
Og fólk er svo auðtrúa að taka þetta trúanlegt hjá sjálfstæðismönnum. Í gær kom Bjarni Ben með eina patent lausn sem byggðist á því að jöklabréfum yrði breytt í langtíma ríkisskuldabréf. Hann hlýtur að gera sér grein fyrir því að erlendir aðilar sem eiga hér Jöklabréf vilja ekki festa peninga hér í langtíma skuldabréfum við ríkisstjórn þar sem að stór hluti Alþingis er undirlagður af því hvernig við komumst hjá því að efna skuldbindingar okkar og losa okkur undan þeim áætlunum sem Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur setti fram og AGS samþykkti.
Svo má ekki gleyma að það hefur verið sýnt fram á að Helguvík í endanlegri stærð, stækkun í Straumsvík og svo Bakki í fullri stærð mundu klára alla þá orku á Suðvestur, Suðurlandi og Norðaustur landi sem er til. Og eftir það verður ekki meiri orku þar að hafa nema að virkja Gullfoss og Dettifoss.
Því eru svona draumsýnir eins og Sjálfstæðismenn halda fram út í hött. Því að hvað á að gera í framtíðinni þegar okkur fjölgar og það þarf að skaffa fleiri störf. Úps. Við erum óvart búin að binda alla orku til Álver næstu 30 til 40 árin. Sem skapa kannski með afleyddum störfum um 3000 störf.
Og aftur að erlendum fjárfestum. Hver haldið þið að vilji koma hingað með gjaldeyri ef hann sér fram á að hann gæti átt á hættu að ekki verði til gjaldeyrir til að greiða honum til baka eða þegar hann vill héðan út. Og sér í lagi ef þeir hlusta á umræðuna hér á landi um að við eigum ekki að borga, setja skatt á erlenda aðila sem vilja flytja fé úr landi, og fleira og fleira.
Ísland þarf ekki að greiða AGS-lán strax til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Þóttist vera bjarndýr til að svíkja út tryggingar
- Íslensk erfðagreining áfrýjar dómnum
- Ráðherra logandi hræddur við banana
- Yfir 1.000 jöklar bráðnað í landinu
- Heilbrigðisráðherra Trump með efasemdir um bólusetningar
- ESB sektar Meta um 117 milljarða
- Borgarstjóri Lundúna sakar Trump um rasisma
- Lögreglan með mikinn viðbúnað fyrir landsleik
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er samt skárri stefna en sú sem þið samfylkingarmenn viljið. Bara bjóða rassinn útí loftið og vona að þeir noti vaselín! Það er bara aulaskapur.
Jón (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 11:22
Æji mér leiðast svona rassa frasar. En bendi líka á að ég tala ekki fyrir samfylkinguna þó ég hafi kosið hana og hugmyndir mína og þeirra fari ágætlega saman. Einu tengsl mín við Samfylkinguna er að ég borga 2 eða 3 þúsund kr. í Samfylkinguna í Kópavogi sem er bæjarmálafélag.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.10.2009 kl. 12:15
Það er lúmskt íhaldið eins og vant er. Tími patentlausnir í almenning með reglulegu millibili og slá um sig með stóryrðum. Stóriðjan er að komast í blindgötu hvað varðar lánsfé og mengunarkvóta, svo þetta gengur ekki í loftköstum hjá íhaldinu. Ef þetta ICESAVE mál klárast fljótlega sem það verur að gera, þá fer áætlun ríkisstjórnarinnar að þokast áfram enn frekar.
Þó einhver sé á sama máli og ríkisstjórnin, er ekki þar með sagt að sá/sú sé endilega talsmaður annarshvors flokksins. Þetta snýst miklu frekar um heilbirgða skynsemi, en hana virðist skorta hjá Íhaldinu og Framsókn nú um stundir
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.10.2009 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.