Miðvikudagur, 3. janúar 2007
Lóðamál í Kópavogi. Aldrei hægt að fara að reglum
Það er ekki sama hvort það er Jón eða séra Jón. Athyglivert í fréttinni hér fyrir neðan að umrædd Linda Bentsdóttir var að ég held í 3 eða 4 sæti á lista Framsóknar í bæjarstjórnarkosninum:
Fréttablaðið, 03. jan. 2007 06:45Ætla auðmanni lóð samkvæmt pöntun
Bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að skipulögð verði sérstök lóð í Kórahverfinu fyrir einbýlishús auðmannsins Þorsteins Vilhelmssonar.
Lóðum í Austurkór var úthlutað í nóvember síðastliðnum. Um 300 umsækjendur voru um lóðirnar, sem langflestar, eða um 60 talsins, eru fyrir einbýlishús. Flestir munu hafa sótt um endalóðina Austurkór 159. Meðal þeirra voru hjónin Þorsteinn Vilhelmsson og Þóra Jónsdóttir. Þorsteinn er einna þekktastur fyrir að vera einna svokallaðra Samherjafrænda frá Akureyri. Hann er í dag aðaleigandi fjárfestingafélagsins Atorku.
Við útdrátt kom umrædd lóð í hlut Gunnars Jóhannssonar og Lindu Bentsdóttur. Mánuði síðar, sex dögum fyrir jól, átti Þorsteinn fund með Gunnari I. Birgissyni bæjarstjóra og fór fram á að fyrir hann yrði skipulögð sérstök byggingarlóð á opnu svæði norðvestan við Austurkór 159. Daginn eftir sendi Þorsteinn Gunnari formlegt bréf og vísaði í samtal þeirra:
Undirritaður leyfir sér jafnframt að ítreka það sem þá kom fram að hann hefur mikinn áhuga á því að búa áfram í Kópavogi," skrifar Þorsteinn bæjarstjóranum.
Leyfi ég mér nú að óska eftir því að málið verði tekið til velviljaðrar skoðunar af hálfu Kópavogsbæjar og mér úhlutuð umrædd lóð komi til þess að hún verði samþykkt," segir loks í bréfi Þorsteins sem bæjarstjórinn lagði fyrir bæjarráðsfund 21. desember.
Bæjarráð kvaðst telja jákvætt að skoða hvort hægt væri að koma lóðinni fyrir og óskaði eftir að fá umsögn Smára Smárasonar skipulagsstjóra bæjarins. Smári sagðist ekki gera athugasemd við stofnun lóðarinnar.
Ekki náðist í Gunnar bæjarstjóra sem er í leyfi. Staðgengill hans, Páll Magnússon bæjarritari, segist ekki geta sagt til um hvort Þorsteinn fái lóðina eða hvort hún verði auglýst til úthlutunar samkvæmt gildandi reglum. Það hefur engin ákvörðun verið tekin um það en hins vegar fer málið af stað að hans beiðni. Bæjarráð mundi væntanlega taka ákvörðun um það hvernig lóðinni yrði ráðstafað ef hún verður til," segir Páll.
Linda Bentsdóttir og Gunnar Jóhannsson, sem verða ekki lengur á endalóð, segjast afar ósátt við vinnubrögð bæjaryfirvalda. Þetta er í þriðja skipti sem við sækjum um lóð. Nú lentum við í útdrætti og fengum endalóð. Þá er einhver sem er ekki sáttur og þá á bara að búa til lóð við hliðina. Ég vissi ekki að menn gætu bara pantað sér lóðir. Ég mun gera mitt til að reyna að hnekkja þessu," segir Linda Bentsdóttir.
Það hefur farið svo að allar úthlutanir í Kópavogi hafa verið kærðar síðustu ár.
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Sara náði sjaldgæfum áfanga
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
- Fyrri hálfleikurinn felldi Ísland
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
geturðu fjallað um samflokksmann þinn og bæjarfulltrúa, hann Flosa sem fékk lóð á besta stað í bænum þrátt fyrir að vera langt frá því sem hæfur umsækjandi.....
ehud (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 08:35
Ég skrifaði um það á sínum tíma á gamla bloggið mitt. Og ég var ekki par hrifinn af því að hann skildi fá úthlutað. En ég held samt að það sé ekkert sem hafi gert hann að óhæfum umsækjanda. Hann átti bara ekki að sækja um þegar hann sjálfur sat í Bæjarráði. Ég ræddi líka um á blogginu gamla um nauðsyn þess að setja stífar reglur og gegnsæjar þannig að komið yrði sem mest í veg fyrir klíkuskap og greiðastafsemi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.1.2007 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.