Sunnudagur, 18. október 2009
Húrra fyrir Steingrími og Jóhönnu!
Held að fólk ætti kannski að breyta um núna og mæta niður Austurvöll og hylla þau bæði fyrir staðfestuna við að ná eins góðum samningi og hægt var við þessar aðstæður sem vð búum við í dag.
Sagði Steingrímur, að niðurstaðan fæli í sér að gerður verði viðaukasamningur við Icesave-samninginn frá í sumar. Inn í þann samning gengju að uppistöðu til allir fyrirvarar og skilmálar Alþingis úr lögunum, sem sett voru 23. ágúst um ríkisábyrgð vegna skuldbindinganna.
Þá féllust Bretar og Hollendingar á fyrirvara sem lúti að fullveldi og eignum landsins. Einnig verði þeir efnahagslegu fyrirvarir, sem Alþingi gerði, felldir inn í samninginn.
Held að margir sem hafi tjáð sig um þau og embættismenn sem hafa unnið að þessu samkomulagi mættu skammast sín núna.
Við fáum inn alla fyrirvara okkar. Við fáum inn að þeir opna á dómstólaleiðina ef við það kjósum. Við fáum að borga lánin skv. uppsöfnuðum hagvexti allt að 6%. Við fáum val um hvort að við lengjum í láninu 2024.
Þetta Icesave er andskotans leiðindamál sem við þurftum að leysa og þau hafa staðið sig vel.
Lengra varð ekki komist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 969460
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Við höfum verk að vinna og þessi lausn er ásættanleg fyrir land og þjóð. Málið í heild er eitt skítamál sem XD og XB komu okkur í þó þeir neiti að axla ábyrgð og leita lausna. Ég er ekki ánægður með þessa lausn en hún er það eina skynsamlega í stöðunni. Annað er bara auðn og gjaldþrot
Svarar Jónsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 16:32
Við fáum ekki alla fyrirvarana, þetta er sorglegt hvað hvað þau aumingjast að standa í lappirnar og fara eftir því þverpólítíska samkomulagi sem var um fyrirvarana.
Carl Jóhann Granz, 18.10.2009 kl. 16:32
Fram kom í máli Steingríms, að í yfirlýsingu fjármálaráðherra landanna verði tekið fram að Bretland og Holland hafi m.a. annars fallist á þá efnahagslegu skilmála sem settir voru með lögunum um ríkisábyrgðina í sumar og að Ísland hafi endurnýjað skuldbindingar sínar til að ábyrgjast skuldbindingar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda án þess að í því felist viðurkenning á að lagaleg skuldbinding hafi verið til staðar.
skemmtilegt
Sindri Jóhannsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 16:33
Í þínum sporum þá fengi ég mér ný gleraugu eða skipti um pólítíska sýn
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.10.2009 kl. 16:36
Carl ef þú hefðir hlustað á fréttamannafundinn þá eru nær allir fyrirvarar okkar inni. Og þeir sem eru ekki inn að fullu er samt þannig að okkur bjóðast kostir í staðinn.
Og Sindri á móti samþykkja þeir að við leitum réttar okkar fyrir dómsstólum!
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.10.2009 kl. 16:37
Mikið rosalega ert þú vitlaus maður
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 16:39
Gísli sömuleiðis! Þú er náttúrulega einn af þeim sem vantar alveg raunverueikaskin. Eins og fleiri hér á blogginu! Heldur að innlegg nokkura lögfræðinga sé þess virði að fara í stríð við Bretland og Holland án þess að hafa nokkra vissu fyrir niðurstöðunni. Og það fyrir land sem var á barmi gjaldþrots. Ég ætla ekki að skipta um skoðun því að ég vill að þó okkar kynslóð hafi klúðrað málum, þá verðum við búin að gera eins gott úr þessu þegar að dætur mínar fara að eignast fjölskyldur. Ég ætla þessvegna ekki að láta einhverja labbakúta koma okkur út úr samskiptum við umheiminn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.10.2009 kl. 16:41
Árni Karl ef þú verður ekki málefnalegri þá set ég stopp á að þú getir komið hér með athugsemdir vitleysingurinn þinn. Þú ert leiðinlegur og hefur ekkert merkilegt fram að færa.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.10.2009 kl. 16:43
Magnús þú ert umtalaður sem það heimskasta fyrirbrygði sem sést hefur hér á blogginu,og blessaður lokaðu á mig ég nenni hvort eð er ekki að eiða fleiri orðum á þig aulinn þinn.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 16:48
"Nær allir" fyrirvara inni er ekki það sem Alþingi samþykki. Hugsaðu aðeins um það Magnús.
Magnús, ef þú vilt bara fá Já bræður þína hingað inn þá áttu að loka síðunni þinni.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.10.2009 kl. 16:49
Árni og Magnús eruð þið 5 ára ? kallið hvorn annan vitleysing, heimskingja og aula. Rosalega þroskað
Henning Árni (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 16:56
Árni Blessaður hættu þá að trufla mig og lestu eitthvað annað. Og þetta er bloggsíðan mín og ég hef fullt frelsi til að hafa mínar skoðanir. Og ef ég væri viðkæmur fyrir áliti þínu og annarra mundi ég bara ekki blogga. Ekki er nú bloggið þitt merki um að þú sért mikil mannvitsbrekka. Og er ég ekki að svekkja mig á því sem þú segir. Þessr færslur ber þess merki að þú sért sennilega í Grunnskóla þar sem það þykir flott að uppnefna aðra til að fela að maður veit ekkert hvað maður er að tala um
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.10.2009 kl. 17:00
Henning Árni (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 16:56
Það bara fauk í mig og ég svaraði. Hefði bara átt að henda honum út en hef ekki þurft þess hingað til og læt hann ekki æsa mig aftur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.10.2009 kl. 17:03
Hvernig er hægt að sætta sig við allar skatthækkanir og afturald?
hvernig er hægt að sætta sig við að Jóhanna og hennar fólk sé að reyna að selja Íslands til ESB ?
hvernig er hægt að sætta sig við að borga Ice-slave til 2040 í versta falli ?
hvernig er hægt að sætta sig við að vera með stjórnvöld sem eru á móti grænni orku sem sagt álver ?
hvernig er hægt að sætta sig við lausnir sem þau hafi boðið uppá fyrir landsmenn í bankamálum ?
Hvernig er hægt að sætta sig við að borga skuldir fyrir einkabanka ?
hvernig er hægt að sætta sig við aðförinna að íslandi sem að ESB lönd og norðurlönd eru búin að gera ?
hvernig er hægt að sætta sig við að öll þessi ríki eru búin að gefa okkur fingurinn ?
Ef maður getur sætt sig við þetta þá hefur maður ekki þroskast eðlilega.
Gunnar Svanberg Jónsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 17:27
Góður pistill Magnús. Þú kannt að svara þessum Davíðs- ofsatrúarmönnum.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 17:30
Hvernig tengir þú skattahækkanir nú við Icesave Gunnar Svanberg. Við byrjum ekki að borga það fyrir en eftir 7 ár. Skattahækkanir nú eru vegna þess að Seðlabankin var gjaldþrota eftir að hafa leyft erlendum aðilum að kaupa af honum "Ástarbréf" þ.e. innistæðubréf í stað Jöklabréfa upp á 300 milljaðra, eftir að seðlabankai fór að stunda það að lána bönkunum í gegnum Icebank og fleiri með veðum í bréfunum sjálfum. Þetta er í dag að kosta okkur allar skattahækkaninar vegna þess að ríkið þurfti að dæla peningum í Seðlabankan sem ekki hafið staðið sig í aðhaldi með bönkunum. T.d. var innstæðutrygginarsjóður á vegum Seðlabankans og starfsmenn hans voru líka starfsmenn Seðlabanka.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.10.2009 kl. 17:39
Ríkiskassinn þarf að fitna áður svo ísland geti borgað eitthvað eftir 7 ár Capiss. þannig tengi ég skattahækkanir við Ice-slave samningin.
ég er ekki á móti öllum skattahækkunum en tel að Ríkiskassinn geti fitnað á fiskveiðum og sölu á orku einnig hverskins útflutningi og jafnvel olíu í framtíðinni. Það þarf ekki að níðast á íslendingum með sín lélegu laun.
launaseðill hjá vélstjóra með 800.000 í laun þarf að borga rúmlega 300.000 í skatt + gjöld finnst þér það eðlilegt ? Maður sem að fórnar sér fyrir fjölskyldu og land, nei segi ég þetta er algjört virðingaleysi gagnvart þegnum landsins.
en endilega svaraðu restinni að spurningum mínum :)
kv,
Gunnar Svanberg Jónsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 18:33
Kúgun og ekkert annað.
Sigurður Haraldsson, 19.10.2009 kl. 01:47
Magnús.
Samkvæmt þessum nýja samningi þá skiptir engu máli hvernig niðurstaðan fer ef við förum með málið fyrir dómstóla, ekki neinu, svona svipað og þjóðaratkvæðagreiðslan um ESB, skiptir ekki nokkru máli.
Annars skuldar íslenska ríkið svo mikið að IceSlave er dropi í hafið.
Heilir og sælir.
Sindri Jóhannsson (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 03:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.