Leita í fréttum mbl.is

Birgir ætti nú kannski að horfa á heildarmyndina ef hann getur!

Ég hef haft gaman af því síðustu ár að kíkja aðeins á umræður á Alþingi svona þegar eitthvað skemmtilegt er í gangi. Það var fyrst nú í sumar sem manni ofbauð hvernig sumir þingmenn eru farnir að láta. Þegar þingmenn sem hafa aðra skoðun en þeir eða jafnvel sömu skoðun eru í ræðupúlti eru nokkrir þingmenn sem sunda það að gera hróp að þeim. Og í dag þar sem Steingrímur hafði knappan tíma þá hrópar Tryggvin eftir að nokkrir höfðu byrjað að gjamma: "Þið eigið ekki að lyppast niður" Menn eru vísvitandi að trufla menn og mér fannst það bara eðlilegt að Steingrímur svarði.

Aðrir þingmenn sem gjamma mikið fram í ræður eru t.d. Sigmundur Davíð, Vigdís, og nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins.

Svona fram í köll voru einu sinni skemmtileg þegar þeim var hóflega beitt en nú eru þau löngu farin að skemma og líkist umræðan oft umræðunni eins og varð fyrir nokkrum árum í Silfrinu þar sem allir gjömmuð ofan í hvern annan og því sagði engin neitt af viti.


mbl.is Sagði framkomu Steingríms hneyksli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband