Leita í fréttum mbl.is

Merkilegt að sumar rannsóknir sem hljóta að leiða til augljósra niðurstaðna komast í fjölmiðla

Ég hefið nú haldið að þetta væri búið að kanna áður. Sbr. Morgunstund gefur gull í mund" Vona að þessi rannsókn hafi hekk kostað margar milljónir. Og til að koma í veg fyrir að fara "vitlausu megin framúr rúmi" þá setur maður rúmið upp við vegg.  

Frétt af mbl.is

  Morgungremja hefur slæm áhrif á starfsárangur
Tækni & vísindi | mbl.is | 4.1.2007 | 9:50
Það borgar sig að fara réttu megin fram úr rúminu Það að fara öfugu megin fram úr rúminu getur haft áhrif fram eftir degi og hefur áhrif á árangur fólks í vinnu. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var við Wharton háskólann í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Þá getur góð morgunstund aftur á móti haft góð áhrif á frammistöðu fólks í vinnu.

mbl.is Morgungremja hefur slæm áhrif á starfsárangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Já góð hugmynd.

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.1.2007 kl. 12:53

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Þetta væri væntanlega þá kallað "Sveigjanlegur vinnutími vegna meðfæddrar eða áskapaðrar morgungeðrænnrar skapsveiflu"

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.1.2007 kl. 12:55

3 identicon

Það eru alltaf einhverjir sem hafa ekki pælt í þessu og eru hissa.Það er ekkert nýtt að bruðlað sé með fé það verður alltaf

Þorsteinn Þorsteinsson (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 13:08

4 Smámynd: Guðmundur D. Haraldsson

Já, kannski var líka eitthvað meira rannsakað þarna. Það er ekki auðvelt fyrir mann að komast að því; engar heimildir.

Guðmundur D. Haraldsson, 4.1.2007 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband