Fimmtudagur, 4. janúar 2007
Trúarbrögð eru orðin eitt af stærstu vandamálum mannkyns.
Sammála þessu hjá Jónasi Kristjánssyni:
04.01.2007
Trúin er skæð
Stríðið milli Eþiópíu og Sómalíu er stríð milli kristinna og múslima. Flest stríð í heiminum hafa runnið í þann farveg síðasta hálfan annan áratug. Balkanstríðin fyrir áratug voru stríð orþódoksa, kaþólikka og múslima. Borgarastríðin í Líbanon hafa verið milli kristinna og múslima. Stríðið gegn Írak og Afganistan eru krossferðir kristins Bandaríkjaforseta gegn múslimum. Um leið og deilur heimsins komast í klær hinna trúuðu, er voðinn vís. Trúarbrögð eru orðin eitt af stærstu vandamálum mannkyns. Undir skikkju þeirra eru mestu voðaverkin framin.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
þú virðist stundum vera ágætur maður Magnús þannig ekki binda trúss þitt við Jónas K hann er ekki alveg heima og hefur margt á samviskunni sem fyrrverandi ritstjóri DV. Trúabrögðin eru ekki vandamálið , það er maðurinn. Stríðið í írak og Afganistan er ekki krossferð ég meina come on
Ehud (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 13:51
Ehud ég les bara Jónas mér til skemmtunar. Ég er ekki alltaf sammála honum. Í Írak eru nú einmitt vandræði milli trúarhópa/þjóðarbrota Súnnitar sítar og Kúrdar. Og það sem aðgreinir er m..a mismunandi áherslur í trúarbrögðum. Í Afganistan eru það öfgatrúarmenn sem komu öllu af stað Talíbanar og því sé ekki að trúinn komi ekki að þessu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.1.2007 kl. 17:50
Það er líklega rétt hjá Ehud, að þú sért "ágætur maður," þ.e.a.s. vel meinandi, Magnús, en það bjargar hvorki stafsetningunni né þínum skráðu skoðunum frá villu. Og til lítils er fyrir þig að vera sammála þessu hjá þeim stóryrta Jónasi, ef hann veður í villu og svíma. Á BBC WS heyrði ég fulltrúa Eþíópíustjórnar hafna því algerlega, að þetta væri stríð kristinna gegn múslimum, enda væri meiri hluti Eþíópíubúa múslimir. En uppreisnaröflin í Sómalíu eru harðlínu-islamistar, og það eru ekki aðeins kristnir, sem óttast slík öfl, heldur einnig hófsamir múslimir, bæði vel trúaðir (s.s. í Saúdí-Arabíu) og hinir sem teljast heldur veraldlegri (s.s. í Egyptalandi).
"Stríðið gegn Írak og Afganistan eru krossferðir kristins Bandaríkjaforseta gegn múslimum" -- þvílíkt rugl í manninum! Og hvaða "stríð" er hann að tala um í Írak? Þar ríkir ekki stríð, engar hernaðaraðgerðir t.d. af hálfu Bandaríkjamanna, engum her fylkt til sóknar í eina né aðra átt allt frá umsátrinu um Fallujah, heldur friðargæzla, sem rofin er annað veifið með hryðjuverkum, ekki sízt sjálfsmorðssprengjumanna.
Og svo er það rúsínan í pulsuenda Jónasar: "Trúarbrögð eru orðin eitt af stærstu vandamálum mannkyns. Undir skikkju þeirra eru mestu voðaverkin framin." -- Hér er ekki aðeins um mikla einföldun að ræða, heldur einfeldni. Hann gæti allt eins sagt og miklu fremur: "Stjórnmál og stjórnmálastefnur eru orðin eitt af stærstu vandamálum mannkyns. Undir skikkju þeirra eru mestu voðaverkin framin." En eins og það er alls ekki sanngjarnt að fella allar stjórnmálastefnur undir einn hatt og fordæma þær en messe, þannig er það heldur ekki rétt að fella öll trúarbrögð undir sama hattinn og skella sömu fordæmingunni á þau öll í heild. Ef það ætti að teljast sanngjarnt, mætti ég þá biðja um, að anti-Ameríkanisminn, sem æðir um íslenzkar bloggsíður og hvern kjaftaþáttinn eftir annan, fái að falla undir þann hattinn líka, enda eru þetta orðin hrein trúarbrögð hjá mönnum á borð við Jónas Kristjánsson.
Jón Valur Jensson, 4.1.2007 kl. 18:34
Takk Jón Valur fyrir að fylgjast með stafsetningunni hjá mér. Hún truflar mig lítið þegar ég skrifa hérna inn. Enda er ég ekki mikið fyrir að lesa yfir þegar skrifa á bloggið mitt. Það er helst þegar ég verð var við að fólk misskilur það sem ég er að segja vegna ásláttar og/stafsetningar að ég laga það. En það er líka vert að hugsa um það afhverju fólk er á móti Bandaríkjamönnum og hegðun þeirra. SKoðun þín er nokkuð ljós hún kom vel fram á döguunum fyrir innrásina í Írak þar sem þú slóst um þig með tilvitnunum hingað og þangað sem þú taldir sýna svo ekki væri hægt að deila um að Saddam sæti á þvílíku búri af efna og gjöreyðingarvopnum ef ég man rétt. Þannig að það eru sjálfsagt alltaf 2 hliðar á öllum málum og svo fólk sem fylgir hvorri hlið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.1.2007 kl. 19:12
Ég gekk út frá því sem vopnaeftirlitsnefnd SÞ og Öryggisráð SÞ gengu út frá og m.a.s. Hans Blix örstuttu fyrir innrásina. Víst var, að írösk stjórnvöld höfðu alls ekki gert grein fyrir allverulegum birgðum af efnavopnum, nægum til að drepa allt mannkyn nokkrum sinnum, og það olli mönnum ugg og var meðal þeirra hluta sem Öryggisráð SÞ hafði gegn Írak í síharðnandi samþykktum (resolutionum) ráðsins allt fram undir stríðið. En ekki sló ég um mig, heldur kom því á framfæri sem ég vissi eða taldi mig vita skv. erlendum heimildum. Þessi atriði snerta reyndar ekki þann kjarna í máli Jónasar hér ofar, að trúarbrögðum sé kennt um "mestu voðaverk" mannkyns á síðustu 15 árum.
Svo vil ég taka það fram, að ég vil ekki gera lítið úr þér með aths. minni um stafsetningu þína hér ofar, heldur ber að taka hana sem vinsamleg tilmæli um að þú lesir yfir innleggin, áður en þú leyfir þeim að taka flugið út í loftið.
Jón Valur Jensson, 4.1.2007 kl. 20:02
Ég er ekkert sérstaklega hörundsár var bara að skýra að ég vill frekar koma frá mér því sem ég er að hugsa heldur en að bíða. Hef ekki alltaf tíma.
Ég fylgdist vel með á þessum tíma og veit alvegt hvernig málin þróuðust. Og veit að þú er maður sem sekkur sér í málin. En eins og ég þá tókst þú einarða afstöðu og horfðir helst í rökin frá hlið USA á meðan að ég horfði á þessi rök og andúð mín við að aðrar þjóðir sér í lagi þjóðir sem eru mörg þúsund km. og handan við haf séu að ráðsta á aðrar þjóðir jafn vel gegn vilja alþjóðasamfélagsins. Þannig er þetta bara, menn skoða hlutina út frá mismunandi sjónarhorni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.1.2007 kl. 22:02
Þeir voru ekki að ráðast á þjóð, heldur ríkisher og felldu um sex til sjö þúsund manns af honum, þar til hann gafst upp. Eftirleikurinn er svo allt annar handleggur og blóðugri, en fólst ekki í hernaði Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra gegn þjóðinni, eins og menn eiga að vita. Þakka þér svo spjallið um þetta mál.
Jón Valur Jensson, 4.1.2007 kl. 22:29
Bara gaman að spjalla. Takk fyrir sömuleiðis
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.1.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.