Mánudagur, 2. nóvember 2009
Afsakið meðan ég æli
Það væri nú ágætt ef það hefði komið fram í þessu bréfi skýrar að þarna fer hópur sem hvorki hefur verið valin né beðinn um að eiga þennan fund. Og þau fara því ekki í nafni þjóðarinnar. Sjálfsagt að þau eigi spjall við Stauss Kahn en ekki í nafni þjóðarinnar og ekki vitna í einhverjar óljósar skoðanakannanir. Og að manni læðist sá grunur að þetta sé eitthvað trix tengt kvikmynd sem hluti þessara aðila vinnur að.
Bendi líka þessu fólki á að þau eru markvisst að grafa undan ríkisstjórninni með þessu háttalagi sínu og þá er skrítið að sjá nafn þingmanns á honum sem sífellt er að segja að hún styðji ríkisstjórnina en styður ekkert af stóru málum hennar.
Eins er kannski rétt að benda þeim á að hér á landi eru AGS með skrifstofu sem ég held að sé búin að upplýsa AGS fullkomnlega um stöðu mála hér á landi.
Og nú sannast sem Ingibjörg sagði í Háskólabíói þegar þessi hópur hélt fund sl. vor. Þ.e. Vafamál hvort að þessi hópur sé þess umkominn að tala í nafni þjóðarinnar."
Vilja fund með Strauss-Kahn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Maggi minn...
Kemur einhvers staðar fram að hópurinn telji sig fulltrúa þjóðarinnar? Ég er hrædd um ekki. Þar sem ég er hluti af hópnum get ég fullvissað þig um að við erum að viðra okkar eigin áhyggjur, ekki annarra.
Hitt er svo annað mál að við höfum ekki komist hjá því að heyra, lesa og vera vitni að áhyggjum fjölmargra Íslendinga svo við vitum að við erum ekki ein.
Lára Hanna Einarsdóttir, 2.11.2009 kl. 17:42
Það er tekið fram í bréfinu eftirfarandi:
"Við, undirrituð, teljum vafa undirorpið að sú samvinna sem Ísland hefur tekið upp viðAlþjóðagjaldeyrissjóðinn sé íslenskri þjóð til hagsbóta og viljum fá úr því skorið. Það er að rennaupp fyrir okkur að stefna sjóðsins er öðru fremur að skuldsetja íslensku þjóðina til að gætahagsmuna fjármagnseigenda. Ábyrgð Íslendinga er mikil og það er okkar að koma í veg fyrir aðkomandi kynslóðir verði skuldsettar með þeim hætti að þær geti ekki staðið í skilum. Semalmennir borgarar á Íslandi förum við fram á skýr svör."
"Þar sem hagsmunir heillar þjóðar og afkomenda okkar eru í húfi, förum við hér með fram á fund með þér, framkvæmdastjóra sjóðsins. Við viljum ræða við þig efnahagsáætlun AGS og fáskýringar á einstökum þáttum hennar. Við munum leggja fram rökstudda gagnrýni byggða áopinberum gögnum. Fundurinn getur farið fram í Reykjavík eða Washington eða annars staðar efþað hentar. Afar brýnt er að fundurinn fari fram sem allra fyrst og eigi síðar en 15. desember2009."
Það þarf nú ekki mikið til þess að túlka þetta sem þarna fari fulltúar almennings. Einnig kemur fram þarna tilvitunun í niðurstöður skoðanakannana. Sem eru túlkaðar þannig að meirihluti þjóðarinnar vilji AGS burtu. Eins þá mál náttúrulega benda ykkur á að það er ekki framkvæmdarstjórinn sem réð því að málið okkar var ekk tekið fyrir heldur stjórn AGS sem eru fulltrúar þjóða sem eiga AGS.
Eins þá vantar alveg í þennan málflutning um hvernig fólk ætlar að loka fjárlagagatinu. Fólk talar um lengri tíma en hvar ætlar fólk að fá peninga lánaða til þess og hvað mundi þau auka lán kosta okkur í aukna vexti ofan á allt annað. Og eins væri líka rétt að fólk sem er að reyna að verja komandi kynslóðir væri að fara með því að fresta því að taka á fjárlagahalla um ár eða áratugi. Er það ekki að setja skuldir á börnin okkar?
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.11.2009 kl. 17:55
Ældu bara. Öllum er sama.
Ína (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 18:14
Ældu þá bara kallinn minn
Þér er frjálst að rangtúlka aftur á bak og áfram..... kannski gerir það bloggið þitt áhugaverðara
Heiða B. Heiðars, 2.11.2009 kl. 18:17
Gott að vita! Ína.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.11.2009 kl. 18:18
Ég er orðinn þreyttur á að hér fara um hópar sem vita allt svo miklu betur en stjórnvöld og með svo auðveldar leiðir að skv. þeim ættum við bara ekkert að vita af kreppunni.
M.a.
-Ekkert að borga Icesave. Það er algjör vitleysa.
-Ekki að vera í samstarfi við AGS. Við getum þetta bara sjálf. AGS er útbú frá ríkum fyrirtækjum sem bara vilja stela öllu sem þau ná í. Orkunni okkar og sjúkarhúsum.
-Afskrifa öll lán. Það er svo auðvelt
-Ekki skera niður. Þurfum þess ekkert
-Ekki hækka skatta. Vel hægt að komast hjá því.
Og svona málflutningur er alveg að fara með mig. Og þegar maður reynir þá að komast að því hverning fólk vill að við vinnum okkur út úr vandanum þá fara menn að tala um risa lán frá Noregi eða eitthvað jafn gáfulegt.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.11.2009 kl. 18:25
Ég er í hjarta mínu sammála þér Magnús, en ég ætla ekki að draga úr heimild þessa hóps til að senda bréf til Strauss Kahn. Þeim er það frjálst. Það er rétt hjá þér að það má auðveldlega lesa úr orðum þeirra að þau fari þarna fram sem fulltrúar þjóðarinnar, þó það sé hvergi sagt beinum orðum. Þarna er m.a. tekið fram að hópurinn sé skipaður fólki úr öllum flokkum, og ekki gleyma því að meðal þeirra sem skrifa undir bréfið er einn kjörinn þingmaður, meira að segja stjórnarþingmaður.
Mér finnst þessi gjörningur álíka hæpinn og InDefence hópurinn þegar Sigmundur Davíð var þar fremstur í flokki. Því miður nýtur sá hópur ekki trausts hjá mér lengur, sérstaklega ekki eftir því sem Sigmundur Davíð lætur meira í sér heyra.
En það er hluti af lýðræðinu að báðir þessir hópar hafi sig í frammi. Ég efast ekki um heilindi þeirra og dáist reyndar af dugnaðinum og kjarkinum. Því miður held ég hins vegar að bréfið til Strauss Kahn verði okkur ekki til framdráttar, en ég vona sannarlega að það verði ekki til að skaða málstað okkar.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 2.11.2009 kl. 23:14
Við erum ekkert endilega að hafna AGS Magnús.
Við setjum aftur á móti spurningamerki við plan AGS fyrir Ísland og niðurskurðarkröfuna sem þeir setja á okkur.
Hvað er að því að reyna að fá svör?? Eigum við bara að láta teyma okkur á asnaeyrunum í trausti þess að stjórnvöld viti best???
Það er akkúrat það sem kom okkur í þessa stöðu
Heiða B. Heiðars, 3.11.2009 kl. 00:26
Ég er eiginlega sammála öllum hérna.
En að FRÆÐAST, kanna MÖGULEIKA og fá ÚTSKÝRINGAR hlýtur ALLTAF að bæta stöðu mála. Maður kanna að komast að því að maður hafði misskilið málin. Þá það, þá veit maður það.
Eygló, 3.11.2009 kl. 02:42
Heiða þú og þið vitið að í kjölfar á þessari endurskoðun sem nú loks komin að þá skapist tækifæri á að endurskoða áætlun okkar með AGS. En hvað eiga menn að halda þegar hinn og þessi hópur er rjúkandi upp með sínar skoðanir og ræða við erlenda aðila um þær. Það er ekki óeðlilegt þegar að AGS áliktar að hér sé óstöðugt ásandi í stjórnmálum. Finnst með afbrigðum að fólk telur að það viti betur en sérfræðingar ríkisins sem hafa allt aðrar forsendur til að meta stöðu okkar. Menn sem hafa lifað og hrærst í þessu. Og eins þegar menn eru að gera stjórnvöldum að þau séu í einhverju plotti með AGS gegn þjóðinni. Og ef þú lest yfir bréfið þá er mjög auðvelt að túlka þetta bréf þannig að þið séuð að biðja um viðtal við Framskvæmdarstjóran vegna þess að þið séuð þarna í umboði meirihluta þjóðarinnar gegnum einhverjar skoðanakannair.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.11.2009 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.