Leita í fréttum mbl.is

Ekki við öðru að búast!

Þrátt fyri fagurgalann í ýmsum hér um auðvelda leið held ég að allir hugsandi menn hafi vitað um að hér þurfi að beita hörðum niðurskurði og hækkun skatta. Nú eru allir búnir t..d. að gleyma orðum Göran Person sem sagði okkur að setja fram skýra áætlun, taka strax skellin og reyna að hafa  niðurskurðinn mikinn, skattahækkanir ríflegar og þar með að þessi tími verði eins stuttur og mögulegt er. Hann m.a. setti á 50% tekjuskatt.

Göran var hataður í Svíþjóð og háværir hópar sem töldu að ætti að fara aðrar leiðir. Þær höfðu hátt og sökuðu Göran um að vera meira að segja vitlausan og barnalegan. En flest sem hann og þeir gerðu er í dag lofað. M.a. sérstaklega fyrir að draga ekki úr þunga aðgerða eða draga þær á langinn.

En frá AGS er það nú samt að frétta að heildarskuldir ríkissjóðs verði ekki nema um 60% af landsframleiðslu því að aðrar skuldir eru fyrirtækja og banka. Og eins að áhrif kreppunnar á almenning sé mun minna ef reiknað var með.


mbl.is Engin gleðitíðindi í skýrslu AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband