Leita í fréttum mbl.is

Gera Bandaríkin ekki bara best í ţví ađ laumast í burtu eins og í Vietnam

Gera Bandaríkin ekki bara best í ţví ađ laumast í burtu eins og í Vietnam og játa ósigur sinn. Ţá á ég viđ ađ ţeir eru óhćfir ţarna í ađ koma á friđi. Ţeir geta síđan stutt viđ stjórnina í Írak á annan hátt.

Frétt af mbl.is

  Ágreiningur innan bandarísku stjórnarinnar um Íraksstefnu
Erlent | mbl.is | 5.1.2007 | 11:24
George W. Bush á blađamannafundi í Hvíta húsinu. Helstu ráđgjafar Georges W. Bush, Bandaríkjaforseta, eru ósammála um hvort rétt sé ađ senda liđsauka til Íraks og einnig eru ţeir ósammála um afstöđuna til ríkisstjórnar Nuris al-Malikis, forsćtisráđherra Íraks. Óttast sumir, ađ al-Maliki muni ekki veita Bandaríkjaher nćgan stuđning og koma fram nauđsynlegum pólitískum endurbótum sem geri Bandaríkjamönnum á endanum kleift ađ fara frá Írak.


mbl.is Ágreiningur innan bandarísku stjórnarinnar um Íraksstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, Bandaríkjamenn verða sjálfsagt ekki í neinum vandræðum með að búa til nýjan Saddam. Nuri al-Maliki er auðvitað kandídat í það hlutverk. Það eru örugglega margir sem hugsa honum þegjandi þörfina. Það væri því ekki beint heppilegt fyrir hann að víkja frá - nema þá aðeins að hann eigi loforð um hreysi og kartöflugarð í bakgarði Hvíta hússins þegar og ef hann þyrfti að taka pokann sinn í flýti.

Agnar Gunnarsson (IP-tala skráđ) 5.1.2007 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband