Sunnudagur, 8. nóvember 2009
2/3 ekki á því að Ólafur eigi að hætta!
Þetta og margt annað sem hefur komið ljós núna upp á síðkastið sýnir okkur vel að þeir sem byggja allar sínar upplýsingar af blogginu fá ekki rétta mynd af vilja þjóðarinnar. Ef maður þekkti hér ástandið hér á landi bara af lestri þess sem kemur fram t.d á eyjan.is og þeim sem blogga þar sem og hér á blog.is hefði maður haldið að um 80 til 90% landsmanna vildu Ólaf burt.
Þetta segir okkur að netið endurspeglar ekki vilja þjóðarinnar og er ekki réttur þverskurður af þjóðinni. Sem og að áróður manna gegn Ólafi m.a. í Morgunblaðinu og mönnum þeim hóp tengdum er ekki að skila sér. Enda finnst manni ódýrt að kenna nokkrum heimsóknum Forsetans til útlanda um hrunið.
Þriðjungur vill forsetann frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 969559
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Forsetinn neitaði eitt sinn að skrifa undir lög. Veltu þessu fyrir þér, hvaða hvatir lágu að baki og hvaða afleiðingar þetta hafði, og hvaða ljósi það varpar á hann.
Hörður Þórðarson, 8.11.2009 kl. 19:14
Hann staðfesti nú líka lög um daginn, sem mun meiri ástæða hefði verið til, að vísa í þjóðaratkvæði. Eftir þann gjörning fæ ég ekki skilið að svona margir vilji hafa hann lengur í embætti.
Sigurgeir (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 19:22
1) Hörður, forsetinn vísaði lögunum til þjóðarinnar. Forseti getur ekki stöðvað lög. Hann getur annað hvort staðfest þau EÐA vísað þeim til þjóðarinnar. Það gerði hann.
Það var hins vegar ríkisstjórnin sem dró lögin til baka. Það er mikilvægt að hafa þetta á hreinu.
2) Ég held reyndar að það sé langt síðan Ólafur hefur fengið aðra eins stuðningsyfirlýsingu og þessa könnun. Það hefur alltaf verið þriðjungur sem ekki hefur viljað hann, þ.m.t. Davíð Oddsson og félagar. Eins og aðrar stofnanir þjóðarinnar hefur forsetinn verið að fá slæma útreið þegar kemur að trausti á stofnunum og aðilum víða um þjóðfélagið. Einnig hefur mikið verið baunað á hann á vefsíðum, í fjölmiðlum og víðar.
Það kemur því hálfpartinn á óvart hversu víðtækan stuðning hann hefur meðal þjóðarinnar eftir allt sem á undan er gengið. Þetta ætti að blása honum byr í brjóst enda hefur verið hálf vængbrotinn undanfarið og á þá ekki við handlegginn.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 8.11.2009 kl. 19:26
Hörður þegar að forsetinn neitaði að skrifa undir þá var alveg ljóst að þessu fjölmðlafrumvarpi var ekki ætlaða að laga eitt né neitt heldur var bara beitn gegn fréttablaðinu. Og þegar forseti skrifar ekki undir átti skv. stjórnarskrá að bera málið undir þjóðina en ríkisstjórnin kaus að draga málið til baka. Þannig að það var ríkisstjórnin sem kom í veg fyrir að þjóðin fengi að ákveða þetta. Og eins að það er ekki hægt að kenna fjölmiðlum um hrunið nema smá hluta. Bendi þér t.d. á að ríkið rekur Sjónvarp og útvarp. Og eins að það voru kannski einhverjir útrásaeigendur sem áttu meirihluta í fjölmiðlum en það var ekki sami hópurinn. Þannig voru andstæðir pólar sem áttu sitthvora fjölmiðla blokkina.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.11.2009 kl. 19:27
62% vilja hann ekki frá og 10% er alveg sama.
Þá eru eftir 28%.
Það kallar Mogginn þriðjung og tæpan þriðjung.
28% er nær því að vera fjórðungur (25%) en þriðjungur (33%).
Hvað segir þetta um Moggann?
Magnús (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 20:44
62% vilja hann ekki frá og 10% er alveg sama.
Þá eru eftir 28%.
Það kallar Mogginn þriðjung og tæpan þriðjung.
28% er nær því að vera fjórðungur (25%) en þriðjungur (33%).
Hvað segir þetta um Moggann?
Ég spyr frekar, hvað segir þetta um þjóðina?
Segjum svo að ég vilji snúa þjóðinni á sveif með mér svo að ég geti stundað vafasama kaupmennsku óáreittur. Ég sannfæri aðila um að lána mér háar fjárhæðir og ég fer að dreifa blaði inn á öll heimili í landinu og sníð það sem þar kemur fram á þann hátt að efla stuðning við mig. Að auki stofna/kaupi ég útvarps og sjónvarpstöð í sama tilgangi. Í einu vetvangi hef ég sölsað undir mig stóran hluta fjölmiðla landsins og náð stórkostlegum áhirfum.
Nú vaknar ríkisstjórnin upp við vonand draum og vill kveða niður þetta afl sem er nú orðið áhrifameira en stærstu stjórnmálaflokkar landsins. Ríkisstjórnin vill setja lög til að stöðva þetta. Til að koma í veg fyrir þetta fæ ég forseta landsins á sveif með mér, hann neitar að undirrita lögin og "vísar þeim til þjóðarinnar", sem ÉG hef nú þegar haft sterk áhrif á með mínum fjölmiðlum. Þeim min sterkari sem mínir fjölmiðlar eru, þeim mun minni líkur eru á að þjóðin samþykki lög sem takmarka starfsemi þeirra.
Sumir kunna að segja að íslendingar láti ekki leiða sig eins og heimsk naut og að þeir séu færir um að mynda sínar eigin skoðanir, hvað sem bleðill sem borinn er út til þeirra á hverjum degi kann að segja. Ég vil benda þeim á nýliðna atburði sem sanna svo ekki verður um vilst að þessir sumu eru á villigötum. Fólk lætur að miklu leiti stjórnast af því sem það les, sér of heyrir og ef óvandaðir aðilar hafa of greiðan aðgang að fólki er voðinn vís. Þeir sem ekki sjá það að svo komnu máli eru annað hvort blindir eða vilja ekki sjá.
Hörður Þórðarson, 8.11.2009 kl. 22:42
Bíddu ekki segja að að þetta hafi verið Ólafi að kenna. Aðal ástæðan fyrir hurninu er sú að ákveðinn flokkur hafði það á stefnuskrá leynt og ljóst að afnema það sem þeir kölluðu "eftirlitsiðnað". Þessi ákveðni flokkur sagði það m.a. í áliktun á Landsfundi 2007 að draga bæri úr opinberu eftirliti þar sem að fyrirtækin sjálf væru betur til þess hæf með "innra eftirliti" Því það væri þeirra hagur að fara að lögum.
Fjölmiðlalöginn eins og þau voru bönnuðu að menn ættu meira en 25% í fjölmiðli. Þar með hefði t.d. Útvarp Saga orðið ólögleg. Eins var fyrirséð að ýmsir fjölmiðlar hefðu lagst af. Löginn vor nær sniðin að því að eignarhald á Mogganum þyrfti ekki að breytast. Ríkisstjórn var í lófalagið að breyta lögunum og leggja þau aftur fram en Davíð fór í fýlu og hætti bara við allt.
Og enginn hefur gengið svo langt að kenna fjölmiðlum um. Það var eftirlitið, stjórnvöld og alþingi sem klikkaði sem og þessir brjálæðingar sem fengu bankana gefins.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.11.2009 kl. 22:59
Minni þig líka á að í fjölmiðlum birtust viðvaranir alveg frá því 2005 en það vildi enginn hlutsta á þá. T.d. fréttir frá Danske Bank og fleirum. Við vildum bara ekki trúa þessu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.11.2009 kl. 23:01
hvað hefur þessi tækifærissinni til brunns að bera ? Hann er bara falskur
og ómerkilegur, skipti um ham á einni nóttu hætti allt í einu öllu skítkasti og gerðist mildur og blíður og bauð sig fram til forseta daginn eftir (skítseyði)
axel (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 23:14
Ja ég er ekkert að segja að Ólafur hafi verið fullkomin forseti eða besti maður í djobbið. En ég er hinsvegar á því að kenna honum um hrunið hér og allt sem miður fer sé leið sem haturs menn hans nota til að koma á hann höggi. Auk þess sem að ýmsir eru farnir að trúa þessum áróðri. Menn algjörlega búnir að gleyma því að forseti hér hvorki gerir samninga við önnur lönd, erlend fyrirtæki eða semur lög. Því finnst mér ósanngjarnt að kenna honum um hrunið og í raun leið fólks til að velta vandanum af þeim sem raunverulega eru sekir um mistökin.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.11.2009 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.