Leita í fréttum mbl.is

Djöfull geta menn orðið ruglaðir.

Að geta myrt sín eigin börn er ofvaxið mínum skilningi. Við erum farin að heyra allt of mikið af svona atvikum. Spurning hvort að sálfræðimeðferð þurfi ekki að vera eitt af skilyrðum við skilnaði.

Frétt af mbl.is

  Grunaður um að hafa myrt konu sína og tvö börn
Erlent | mbl.is | 6.1.2007 | 21:11
24 ára gömul kona og tvö börn hennar, 4 ára stúlka og 6 ára drengur, fundust í dag myrt í Sønderborg í Danmörku. Faðir barnanna, sem er 32 ára, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa orðið fjölskyldu sinni að bana.


mbl.is Grunaður um að hafa myrt konu sína og tvö börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja ég segi bara Jesus, hvað er að fólki?

Jú við öll eigum við sálfræðilega annmarka að etja.  Að deyða sín eigin afkvæmi er ofvaxið mínum skilningi  sem móðir(enda eru mæður verndandi, sjá Kastljós í kvöld þegar kom að fíkniefna mælinum sem er ekki alveg nýr á nálinni en aðgengilegri þó, eins og smokkurinn.)

það er þó aldrei ástæða til að drepa einn né neinn eða ofbeldi yfir höfuð, þó svo einn aðili hafi þurft að búa við ofbeldi, hvernig sem það kallast, heimilisofbeldi, kynferðisofbeldi, andlegt ofbeldi, eða ofbeldi hvaða nafni sem við þekkjum og könnumst við.  Skil bara ekki hvert þessiheimur okkur er að fara?

Ragnheidur Pétursdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2007 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband