Þriðjudagur, 24. nóvember 2009
Og hvað ætla menn að gera með málið í nefnd?
Held að allir viti að þessu máli verður ekki breytt! Er farinn að halda að stjórnarandstaðan vilji bara ekki að við komumst út úr þessu. Þetta mál hefur nú verið rætt í 6 mánuði á þing. Maður hefði haldið að þessi álita mál væru nú svo mikið á hreinu að þau hafi komið í umræðuna áður. Þá finnst mér rök þessa Gross hæpin þegar hann talar um um að innistæðutryggingarsjóður hér ætti að fá sömu kjör og Breta rukka sinn sjóð um. En hann sem fulltrúi í Seðlabankaráði hlýtur að vita að menn bæði í Hollandi og Bretlandi meta hættuna á að við getum ekki borgað töluvert meiri en þeirra innistæðutryggingarsjóðs. Og eins hlýtur maðurinn að vita að í dag er skuldatryggingarálag á Íslenska ríkið um 380 punktar. Og var enn hærra þegar þessi samningur var gerður.
Nei ég held að menn séu bara að tefja málið til að auka líkurnar á að stjórnin falli.
Vilja Icesave aftur í nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Málið er að ný gögn og staðreyndir eru farin að líta dagsins ljós að þingmenn stjórnarandstöðunnar vilja notfæra sér nefndarstörfin og frekari umræður um málið til þess að fá einhverja í ríkisstjórnini til þess að kjósa á móti þessu frumvarpi.
Þingmenn stjórnarandstöðunnar eru eðli málsins samkvæmt ekki nógu margir til þess að geta upp á sitt einsdæmi fellt frumvarpið.
Því tek ég því fagnandi að einhverjir standi með hagsmunum þjóðarinnar og láti ekki ríkisstjórnina samþykkja þetta frumvarp. Ef það leiðir til þess að ríkisstjórnin falli áður en hún nær að samþykkja þetta frumvarp þá fagna ég því ennþá meira því þessi ríkisstjórn hefur ekkert gert nema kæfa eftirlifandi fyrirtæki með sköttum og aukagjaldliðum, skert samkeppni og aukið á vandan með aðgerðarleysi.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 16:33
Til að hafa langt svar stutt þá er að sjálfsögðu eina vitið að fara með það í nefnd og svæfa það þar. Gamalt og gott bragð sem svíkur aldrei.
Sindri Karl Sigurðsson, 24.11.2009 kl. 16:49
Ekki verður síðasta útspilið til að fleiri V-G liðar fari í fæðingarorlof....
Það sem Nornin er nú að bíða eftir er að Nágrímur (sem er orðinn svar-bleikur eða jafnvel ljós rauður) snúi uppá síðustu kosningaloforð sís flokks til þess eins að láta gamlann draum um kommúnisma rætast en gerir sér ekki grein fyrir að strax og Nornin hefur allt sitt í gegn er í raun ekki kommúnismi hér heldur einvald.
Svo voru einhverjir að hvarta yfir Dabba greyinu!!!
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 23:51
Arnar.
Andstaðan er ekki næg til að fella og stjórnin ekki nógu samstíga til að koma í gegn.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 23:52
Óskar andstaðan er ekki næg þar sem stjórnarandstaðnn er minni heldur en stjórnarflokkarnir.
Ögmundur og Guðfríður voru ekki tilbúin að taka þessa ákvörðun sjálf en þau vildu frekar standa með flokknum sínum og leyfa flokksfélögum sínum að taka við og samþykkja þetta heldur en að standa með þjóðinni og eigin sannfæringu.
Slíkkt er ekkert nema tvískinnungsháttur og það er fátt sem að pirrar mig jafn mikið og að heyra fólk hæla þeim fyrir það að hafa sagt sig frá vitleysunni. Væri einhver dugur í þeim hefðu þau setið föst á sínum sannfæringum sem að stjórnarskrá samkvæmt er það eina sem þau eru bundin. En í staðin láta þá ráðast af flokkspólítískum hagsmunum.
Um svona umdeild mál eins og núna ætti að vera farið framá aukinn meirihluta. Því að samþykkt með 52% atkvæðum á þingi og alla þjóðina á móti er ekki farsæl lausn. Ef þetta á að fara í gegnum þingið þá verður að ríkja um það þjóðfélagsleg sátt. Og það minnsta sem að ríkisstjórnin getur gert er að útskýra sitt mál fyrir þjóðinni og rökstyðja það afhverju við eigum að borga þetta. Og ræða málin opinberlega á heiðarlegan hátt.
Ég hef ekki heyrt nein rök fyrir því að staða okkar sé betri ef að við borgum brúsann. Ég hef heyrt órökstuddan hræðsluóróður um að hér verði sett viðskiptabann og að engin muni stunda viðskipti við okkur.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 09:41
Ekki veit ég hvernig það ætti að vera hægt að framfylgja viðskiptabanni á okkur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur til þess að réttlæta slíkt. Nú og ef svo er þá þarf fyrst að dæma og ekki er ég hræddur við þann dóm.
Þetta er að sjálfsögðu sama þvælan og hefur runnið upp úr kjaftrifunum, ef ekki er borgað þá... eitthvað... Látum þetta eitthvað fá nafn og leysum síðan málið.
Við eigum að leika sömu taktíkina og í þorskastríðunum. Láta þá herja á okkur þangað til Nató, SÞ og EU er komið á suðupunkt. Það verður slegið á puttana á þeim þegar rétti tíminn er kominn.
Það vill enginn missa dyrnar að Norðurhöfum af hjörunum.
Sindri Karl Sigurðsson, 25.11.2009 kl. 17:32
Við höfum viðurkennt að bera ábyrgð á lágmarkstryggingum á Icesave eins og ég hef marg oft sýnt með yfirlýsingum ríkisstjórnarinnar frá því október og nóvember 2009. Um leið gáfum við leyfi fyrir Breta og Hollendinga að greiða út Icesave. Og ef þú efast um viðskiptabann þá var það nú sett á okkur hér í október. Og fordæmi eru fyrir því að þjóðir geri eignir og fjármuni upptæka upp í skuldir sem það kemur höndum yfir. Sbr. að eignir okkar voru frystar sl. haust. Og m.a. gætu þeir gert fjármagsstreymi til og frá landsins upptækt sbr. þegar þeir stoppuðu það sl. haust. Bendi þér á að Bretland og Holland eru umfangsmestu fjármálamiðstöðvar Evrópu og þar fer mest af okkar greiðslum og tekjum í gegn.
Bendi líka fólki sem er að fara á taugum út af Icesave og skuldum okkar að lesta þetta http://vthorsteinsson.blog.is/blog/vthorsteinsson/entry/984410/
Þarna er skýrt að með tilliti til eigna okkar, skulda sem tilheyra einkaaðilum þá verða heildar þjóðarskuldir okkar með icesave um 40% af vergri landsframleiðslu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.11.2009 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.