Laugardagur, 28. nóvember 2009
Bara verð að láta þett fylgja þessari frétt.
Ragnheiður Elín sagði að málið væri það stórt að menn ættu að útskýra afstöðu sína, þó ekki væri nema fyrir barnabörnin sín. Amma þú varst á þingi þegar Icesave-málið leyst. Hvaða sagðir þú? Það væri pínlegt ef maður segði við barnabörnin sín. Æ, ég hafði bara ekkert um þetta mál að segja," sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Samkvæmt frásögn MDOggans.
Ég hvet REÁ eindregið til að leyfa barnabörnum sínum að lesa ræður FLokksins eins fljótt og þau hafa þroska til og andlegt þol. Þá kannski fær hún að heyra: Nú, þú talaðir og talaðir og talaðir og talaðir og talaðir - en sagðir eiginlega ekki neitt!
Hvað sagði amma um Icesave? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:41 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þegar þín barnabörn spyrja þig um þína afstöðu til Icesave þá getur þú skotið þér á bak við það að þú hafir á þessum tíma yfirleitt verið búinn að fá þér of margar kollur.
Sigurður Þorsteinsson, 29.11.2009 kl. 08:26
Nei Sigurður! Ég bendi þeim að að mína skoðanir á Icesave hafi veirð þær að það hafi verið blóðugt að bankinn hafi eftirlitslítið fengið að stofna þessa reikninga sem útibú í útlöndum. En þegar ljóst var að við þyrftum að borga þetta með góðu eða illu þá hafi verið betra að ganga frá þessu heldur en en að draga að ganga frá málinu mánuðum og árum saman. Og með því fresta mörgu öðru. Og hvet þau til þess að takast frekar á við vandamálin og erfiðleikana strax heldur en að láta þau dragast. Það skapi bara fleiri vandamál.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.11.2009 kl. 11:04
En við þurfum ekki að borga og í raun getum það ekki. Ekki ætla Bretar að borga innistæður í föllum Breskum bönkum utan Bretlands (haft eftir Alistair Darling) Og það er haft eftir fjármálaráðherra Hollendinga og Frakka að innistæðutryggingar eigi ekki við í hruni eins og við Íslendingar erum að ganga í gegnum. Þetta Icesave-greiðslumál er mikil villa. http://www.visir.is/article/20091128/FRETTIR01/990126104. Ég er samt sammála þér Sigurður með það að sumir af Alþingismönnum eru á röngum stað - eru óhæfir til að starfa fyrir þjóðina, bæði fyrr og nú. Það á við um fólk úr öllum flokkum að mínu mati.
Linda Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 10:41
Linda franski ráðherran sagði líka í skýslunni frá árinu 2000 að í tilfelli kerfishruns þá yrðu viðkomandi Seðlabankar og Ríkisstjórnir að koma til að standa við innistæður. Enda sérð þú að Bretar eru að lána Innistæðutryggingarsjóðnum sínum. Eins er með Holland. Bretar hafa aldrei sagt að þeir ætli ekki að borga innistæður í föllnum breskum bönkum utan bretlanda. En þeir eins og við þurfa ekki að borga innistæður ef að þetta eru dótturfélög í öðurm löndum. Eins og Kaupþing Edge. Þar var það Breski innistæðutryggingar sjóðurinn sem hefði borgað ef að ekki hefðu verið til eignir fyrir innistæðum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.12.2009 kl. 11:11
Ég verð að viðurkenna að það sem þú segir hefur farið fram hjá mér - geturðu sýnt mér eitthvað sem styður það. Til dæmis hrun bankakerfisins í heild í þessum löndum og að þeir hafi borgað í allar áttir?
Linda Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 11:33
Þessar þjóðir létu bankana ekki hrynja ef þú hefur fylgst með. En t.d. get ég bent þér á að Breska stjórnin er að lána innistæðutryggingarsjóð sínum peninga sem hefur verið talað um hér á landi í tengslum við vaxtarkjör. Þeir hafa dælt peningum inn í breska banka til að þeir færu ekki á hliðna. Þeir hafa þjóðnýtt banka til að þeir færu ekki á hliðina einmitt til að vernda m.a. innistæður í Breskum bönkum. Eins hafa þeir farið inn í banka til að tryggja að bankar ættu eignir til að bakka upp innistæður. Þetta hefur verið gert um alla Evrópu og í USA. Þetta var m.a. það sem við gerðum ekki. Við gerðum ekki raunveruleg próf á ICESAVE. VIð gerðum engar kröfur á að raunverulegar eignir væru á móti innistæðum í bönkunum. Þeir gátu framvísað allskonar pappírum sem voru ekki nokkurs virði.
Og eins þá verður þú að muna að Icesave var eins mikið útibú frá Landsbanka og útibú þeirra á Akureyri. Og um það gildir allt annað en um dótturfélög. Þeir störfuðu undir okkar leyfum og eftirliti. Og því gildir jafnræðisreglur EES og ESB um að ekki megi gera upp á milli innistæðueigenda eftir þjóðerni. Og þar sem allar innnistæður hér voru tryggðar skv. yfirlýsingu ríkisstjórnar í október 2008 þá megum við teljast heppinn að þurfa bara að borga tryggingar af innistæðum einstaklinga í á Icesave enn ekki allar innistæður sem voru á þeim reikningum sem voru um 4000 milljarðar minnir mig.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.12.2009 kl. 11:46
Sem sagt; þú hefur ekki dæmi um að bankakerfið hafi hrunið í heild sinni í þessum löndum og allar innistæður topptryggðar og meira en það?
Linda Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.