Leita í fréttum mbl.is

Starfsfólk á skrifstofum - Varið ykkur

Nú er í Bretlandi farið að merkja á skrifborð hjá þjónustufulltrúum með svörtu límbandi þar sem að lyklaborðið og pennarnir eiga að vera. Talið að þetta muni kosta um 7 milljón punda.

Fulltrúar verkalýðsfélaga mótmæla þessu harðlega og segja að þetta dragi úr góðum starfsanda og sé niðurlægjandi.

Starfsfólk National Insurance offices in Longbenton, North Tyneside hafa verið valin til að prófa/þróa þetta .

Fulltrúi stéttarfélagsins Public and Commercial Services Union's Kevin McHugh sagð. Þessi skrifstofa hefur verið starfsandi í 60 ár og starfsfólk hefur hingað til getað fundið heftara og pennana sína án þess að ráðgjafar væru að aðstoða þau við það stöðugt

Þetta svarta límbands verkefni er hluti af átaki á landsvísu í Bretlandi  sem er stjórnað af ráðgjafafyrirtæki og á að stuðla að því að starfsfólk sé ekki með persónulega hluti á skrifborðum sínum

Fyrrnefndur Kevin nefndi sem dæmi að í Skotlandi hefði komið upp aðstæður þar sem starfsmaður var spurður hvort að banani á borðinu hjá honum væri virkur eða óvirkur. Með því var átt við hvort starfsmaðurinn ætlaði að borða hann eða ekki. Ef ekki átti hann að fjarlægast. Þetta er brjálæði sag'i Kevin.

En fulltrúi átaksins sagði að verkefnið miðaði að meiri skilvirkni og  þjónustað viðskiptavininn betur

Heimild http://www.ananova/.com

Þetta ættu kannski yfirmenn að hafa í huga næst þegar þeir breyta um starfsmannastefnu og endurskipuleggja. Það er kannski hægt að ganga of langt í gæðastarfi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband