Þriðjudagur, 1. desember 2009
Fullveldi - Icesave -ESB
Hef í tilefni dagsins verið að velta fyrir mér horfum okkar hér á landi næstu árin út frá fullveldinu.
Skv. því sem ég hef kynnt mér er fullveldi falið í eftirfarandi þáttum
- þær valdheimildir sem stjórnarskráin felur handhöfum ríkisvaldsins (heimildin til að setja lög, dæma o.s.frv.)
- valdið til að gera samninga við önnur ríki og
- valdið til að ákvarða vald ríkisins (t.d. takmarka það með stjórnarskrárákvæðum) og ákvarða hvaða reglur gildi og í hvaða forgangsröð.
En auðvita er fullveldi okkar líka falið í að vera fjárhagslega sjálfstæð, sem og að önnur ríki viðurkenni fullveldi okkar og vilji gera við okkur samninga. Og eins að við séum meðtekin í heiminum sem fullvalda ríki og virkur þátttakandi í ákvörðunum um mál er snerta okkar hagsmuni.
Nú er staðan hjá okkur sú að við erum með allt niður um okkur í fjármálum
- Við erum ekki lengur afl sem er hlustað á t.d. hjá Nató, í Evrópu eða á heimsvísu. Og erum smá saman að einangrast meir og meir.
- Norðurlandasamstarfið er farið að mótast meir og meir af ákvörðunum sem teknar eru í ESB eða með hliðsjón af ESB og helmingur aðildarríkja Norðurlandaráðs leggja mun meiri áherslu á veru sína í ESB og þá hagsmuni
- Við höfum ekki lengur skjól af USA eins og var áður
- Við erum með handónýta mynt sem gengur hér ekki mikið lengur.
Fólk gleymir oft að við erum þegar búin að afsala okkur hluta fullveldis hvað varðar lagasetningar er snerta viðskipti, fjármálamarkað og miklu fleira til ESB og höfum ekkert með það að segja. Okkur er bara gert að taka þessar tilskipanir inn í lög.
Icesave málið er búið að skemma traust og virðingu annarra þjóða gagnvart okkur. Og í raun má segja að það geti leitt til þess að þjóðir vilji síður gera við okkur samninga í framtíðinni sem eins og ofan greinir er einmitt hluti af því að vera fullvalda. Og auðvita horfa útlendingar á þegar að við neitum að klára samninga sem við erum búin að skrifa undir.
ESB ríki hafa vissulega framselt meira af fullveldi sínu varðandi lagasetningu til ESB en við með EES. En þó aðeins á þeim sviðum sem falla undir sameignlega þætti ESB. Og það er gert til að jafna stöðu á mörkuðum og þessháttar. En samt sem áður er engin þeirra sem við mundum segja að væri ekki fullvalda, eða ekki sjálfstæð.
En um leið fá þær stuðning á móti frá ESB, þær eru hluti af einu öflugast ríkjasamstarfi í heimi. ESB er að verða eitt þeim samtökum sem mest áhrif hafa í heiminum.
En við erum sífellt að verða meir og meir sker á Norðurhjara, verstöð. Og í framhaldi af þessari stöðu sem við erum í gæti það gerst að fyrir utan að kaupa af okkur óunninn fisk og ál þá verði lítið annað í boði. Og þar með fer menntað fólk að fara til landa þar sem menntun þeirra nýtist.
Og eftir nokkur ár ef við höfnum aðildarsamning við ESB þá getum við lent í þeirri stöðu að við verðum ekki lengur fjárhagslega, menntun og menningarlega sjálfbær og verðum að segja okkur til sveitar og gráta í ESB að taka við okkur á afar kjörum eða jafnvel að afsala okkur sjálfstæði til einhvers lands.
Stenst Icesave stjórnarskrá? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
I admire how you see this.....
Can I wish you and your Nation..... God gengis. (good Luck)
Now go and get those Bastards that put you where you are....
Why are they still free and doing the same thing that brought you down ???
Fair Play (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 23:34
Ég er þess fullviss að ef við skrifum ekki undir Icesave þá er okkur betur borgið því lengi getur vont versnað.
Sigurður Haraldsson, 2.12.2009 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.