Leita í fréttum mbl.is

Það er eins og allir hafi sameinast um að benda okkur á að sækja um að komast inn í ESB

Það eru daglega nú fréttir sem styrkja mig í þeirri trú að okkur væri betur borgið með því að sækjast eftir því að semja um inngöngu í ESB. Við lifum við okurvextir, okurverð og samkeppni hér er eins og brandari á helstu mörkuðum. Bara það að sækja um mundi krefjast þess að við næðum stjórn á vöxtum og öðru til þess að eiga möguleika á að komast þangað inn.

Frétt af mbl.is

  Verð á vörum og þjónustu 46% hærra hér að jafnaði en í ESB
Innlent | mbl.is | 8.1.2007 | 13:47
Verð á vörum og þjónustu sem venjuleg heimili nýta sér var að jafnaði 46% hærra á Íslandi en var að jafnaði í „gömlu" Evrópusambandslöndunum 15 árið 2005, að því er kemur fram í samantekt dönsku hagstofunnar. Verð á mat- og drykkjarvörum var 62% hærra hér á landi en að jafnaði í ríkjunum 15.


mbl.is Verð á vörum og þjónustu 46% hærra hér að jafnaði en í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband