Þriðjudagur, 9. janúar 2007
Hvaða flokk ætlar þú að kjósa í vor?
Ætlar þú að kjósa Sjálfstæðisflokkinn?
Mín skoðun er að þessi flokkur sé flokkur sem í gegnum tíðina hefur verið hagsmunaflokkur fyrir atvinnuveitendur og stóreignamenn. Það hefur sést vel á síðustu árum. Áherslur í skattamálum hafa verið að létta sköttum af fyrirtækjum og eignafólki. Öll þessi ár þá hafa öryrkar, ellilífeyrisþegar og lágtekjufólk þurft að berjast við þá til að fá sín kjör leiðrétt og gengur mjög hægt. Þjónustugjöld hafa hækkað. Helst að þetta sé leiðrétt rétt fyrir kosningar. Flokkur þar sem stórhluti væntanlegra þingmanna er svokallað "Stuttbuxnalið" sem er alið upp í Heimdalli og skildum félögum þar sem boðað er afnám alls sem heitir þjónusta ríkisins við borgarana þeir eiga bara að borga fyrir sig sjálfa. T.d. á sjúkrahúsum
Ætlar þú að kjósa Framsókn?
Þetta er flokkur sem setur í gang mikla kosningamaskínu fyrir kosningar til að flokkurinn hverfi ekki alveg. Flokkur sem sveiflast langt til hægri í gerðum sínum. Flokkur sem er kallaður "Atvinnumiðlunin Framsókn" af því að þeir eru gjarnir á að hygla flokksmönnum fyrir störf fyrir flokkinn með góðri stöðu hjá ríkinu.
Ætlar þú að kjósa Vinstri græna?
Flokkur sem hefur þó nokkuð skýrar stefnur. Margir geta fallist á umhverfissjónarmið þeirra. En annað? Þeir eru lítið til í að skoða mál sem gætu leitt til framfara. Þeir eru oft sagðir:"Vera fyrirfram á móti öllum breytingum" Flokkur ríkisvæðingar.
Ætlar þú að kjósa Frjálslynda?
Hefur 3 mannaflokkur nokkra leið að hafa áhrif. Þetta er svo lítil flokkur að deildu milli tveggja verður til þess að allur flokkurinn titrar. Flokkur sem var stofnaður í kring um eitt mál. Hefur notið þess að hafa duglega þingmenn. En hvaða úrvali hefur hann að stilla upp í næstu kosningum. Það hálf skrítið að kasta atkvæði á flokk vegna nokkurra manneskja en síðan er bara fyllt upp á listann.
Ég ætla að kjósa Samfylkinguna
Þetta er flokkur sem er tiltölulega nýr. Hann hefur undanfarinn ár eytt tímanum í að fullmóta sig. Vissulega ekki verðið alveg samstíga í öllu nú síðustu mánuði. En þetta eru bara vaxtarverkir.
Flokknum stýrir nú manneskja sem hefur það á afrekaskrá sinni að hafa leitt samstarf flokka í gegnum 3 kosningar í Reykjavík til sigurs. Þetta var frábært afrek. Að vísu var hún hrakin úr embætti vegna þess að aðrir flokkar gátu ekki unnt henni að vilja taka þá í landsmálapólitík.
Samfylkingin í dag stendur fyrir jafnaðarstefnu sem þó er framsækin og tilbúin að móta sig að síbreytilegum heim. T.d. það að skoða fyrir alvöru stöðu okkar með tilliti til inngöngu í ESB. Flokkur sem vill bæta kjör og stöðu þeirra sem verst standa í þjóðfélaginu. Jafnaðarflokkur þýðir að flokkurinn stendur að því að nota skattkerfið og fleira til að jafna kjör fólks þannig að þau sem lakast standa fái þann stuðning sem þau þurfa og ekki sé um fátækt að ræða í þessu ríka landi.
Samfylkinginn leggur samt áherslu á að hefta ekki framsókn fyrirtækja og einstaklinga en um leið að allir greiði sanngjarnan hlut til samfélagsins.
Samfylkingin er safn fólks sem er vinstramegin við miðju. Sem öll hafa jafnaðarstefnu, kvennfrelsi og náttúruvernd að leiðarljósi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
hehehee.. eða sleppa við þetta eins og ég... það er svona að vera Danskuur ríkisborgari...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 9.1.2007 kl. 08:11
Frjálslyndir njóta þess að hafa duglega þingmenn og einnig skelegan framkvæmdarstjóra. Gæti vel hugsað mér vinstri græna fyrir vinstri stefnu þeirra en finnst græna stefnan full öfgafull. Samfylkingin er jú raunhæfur kostur en verða þeir ekki að verða samstígari og með skýrari stefnu hvað sem liður öllum vaxtaverkjum. Voru fleiri valkostir í boði ?
Þóroddur (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.