Leita í fréttum mbl.is

Hverju ætla þeir að mótmæla?

Sé ekki að það snerti þessa trúarhópa nokkuð hvort samkynhneigt fólk gisti á hótelum og leigi sér sali. Hvar er umburðarlyndið sem þessi trúarbrögð boða. Og geta sagt að þessi lög hefti réttindi þeirra til að lifa samkvæmt trúarsannfæringu þeirra. Félög sem boða svona aðgreiningu borgarana á að banna.

 Frétt af mbl.is

Trúarhópar mótmæla í London

Kristnir, gyðinglegir og múslímskir trúarhópar hyggjast mótmæla fyrir utan breska þingið í London kvöld með logandi kyndlum til að freista þess að koma í veg fyrir að öldungadeildin mæli með lögum sem banni mismunun samkynhneigðra í samfélaginu. Þeir sem skipuleggja mótmælin segja að lögin hefti réttindi þeirra til að lifa samkvæmt trúarsannfæringu þeirra.

Samkvæmt fréttavef BBC er reiknað með mörg þúsund þátttakendum í mótmælunum í kvöld.

Samkvæmt lögunum yrðu til dæmis hótel sótt til saka fyrir að neita að hýsa samkynhneigða og bannað yrði að neita að leigja sali undir samkynhneigðar brúðkaupsveislur


mbl.is Trúarhópar mótmæla í London
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæri "the K":

Ég

ferðalangur (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 09:56

2 identicon

Múslimar og gyðingar hafa fengið sinn skammt af fordómum.  Það er því eins og kasta steini úr glerhúsi að mæla með fordómum í garð annara.  Fordómalaust samfélag verður ekki til með að ala á fordómum í garð annara,  vona að þeir fari varlega.

Þóroddur (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband