Miðvikudagur, 23. desember 2009
Og Ragnheiður Elín finnst baráttan síðasta árs kraftlaus!
Held að þingmenn ættu nú kannski að muna að ríkisstjórnir Íslands eru búin að fara með þetta mál í gegn um öll þau alþjóðasamtöksem við eigum aðild að. Fyrir öll lönd ESB, Nató, Norðurlandaráð og fleira og fleira. Það er bara þannig að okkar málstaður nýtur ekki samúðar þar sem að öll önnur lönd telja að okkur beri að borga þessa skuld. En í ljósi stöðu okkar hefur okkur verið boðið af Hollendingum og Bretum að taka þetta sem lán sem við borgum á næstu 15 árum. Á meðan að almennt séð hefðum við átt að greiða þessa tryggingar beint til innistæðueigenda. Það eru Bretar og Hollendingar búnir að gera fyrir okkar hönd eftir samkomulag við okkur. Og nú er okkar að greiða þetta til baka eftir samningum sem gera það að verkum að greiðslubirgði okkar verður haldið innan ákveðinna marka.
Ragnheiður ætti kannski að átta sig á að embættismenn og samninganefndir okkar hafa verið í stöðugum samskiptum við viðsemjendur sem og að sendiherra okkar hefur t.d. fundað með Breskum þingmönnum þannig að allir eru meðvitaðir um stöðu okkar.
Og eins ætti Ragnheiður að vita að í alþjóðlegu samhengi erum við langt frá því að vera fátæk þjóð. VIð erum en með ríkustu þjóðum heims.
Undarlega lítill kraftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Maggi léttur!! Mjög gott og fínt innlegg....gleðileg jól.
Einhver Ágúst, 23.12.2009 kl. 11:13
Höfum ekki farið dómstólaleiðina.
það er leiðin sem 70% þjóðarinnar vill fara !
afb (IP-tala skráð) 23.12.2009 kl. 11:36
Magnús okkur var ekki boðið neitt..... Bretar og Hollendingar sendu reikning, sem þeir buðu svo að lána fyrir...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.12.2009 kl. 14:46
Bendi ykku snillingar á að lesa fréttina um lánshæfismat landsins. Eins og þið vitið þýðir lánshæfismat hversu líklegt að landið standi undir lánum og ræður því hversu hátt skuldatrygginarálag er á lán til okkar. Og hvað haldið þið að það kosti. Hér m.a. sjáið þið hvað veldur því að lán sem við tökum næstu ár verða með miklu hærri vöxtum ef við göngum ekki frá Icesave. Sennilega hærri vextir en við erum að borga af Icesave og það veldur því að líkur eru á að ekkert verði því framkvæmt hér:
"Ákvörðunin sem að ofan greinir gefur til kynna áframhaldandi hættu á lækkun lánshæfismatsins. Hún endurspeglar fyrst og fremst það mat Fitch að hægt hefur gengið hjá stjórnvöldum að koma fjármálasamskiptum við umheiminn í eðlilegt horf. Mikilvægur þáttur í þessu samhengi er lausn „Icesave“-málsins, þ.e. tvíhliða samninga við bresk og hollensk stjórnvöld um fjármögnun á endurgreiðslu til innstæðueigenda Icesave-reikninga."
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.12.2009 kl. 20:09
Við gefum okkur að,við stjórn þessa lands taki þjóðhollir menn,lausir við pólitískt hatur. Þeir munu kunna lagið á samningagerð,án undirgefni,kunna að vitna í reglugerðir,fela ekkert,engu ljúga. Þeir eru handan við hornið. Okkar málsstaður þarfnast ekki samúðar,hann þarfnast sanngirnis. Við sem mótmælum Icesave,erum að vinna á hvað það varðar. Jæja það eru að koma jól,óska þér gleðilegra jóla!
Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2009 kl. 12:20
Maggi elskar Jóhönnu, og Jóhanna elskar Magga. Talalala....
Annars hverning er að vera með hofuðið ofani sandinum, Maggi?
Sigurður Þorsteinsson, 24.12.2009 kl. 13:22
Það er nú ansi sanngjarnt að við þurfum ekki að greiða þetta nú strax í einni greiðslu eða allar innistæður eins og fyrst var farið fram á. Bendi þér líka á að Bæði framsókn og sjálfstæðismenn eru búnir að kosta okkur milljarða eða milljarðatugi með því að draga okkur niður í lánshæfi. Þannig að öll lán sem við tökum næstu árinn verða miklu dýrari bæði fyrir ríki og fyrirtæki þar sem við þurfum að greiða miklu hærri vexti því að lánshæfismat okkar er svo lágt og fer lækkanidi. M..a vegna þess að við höfum þráast við að ganga frá Icesave.
Og gleðileg jól sömuleiðis. Vildi gjarnan að Mogginn og sjálfstæðisþingmenn hefðu látið vera að flytja svona fréttir í dag og í gær. Óþarfi að vera skapa úlúð um Jólin.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.12.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.