Leita í fréttum mbl.is

Ef að bankarnir eru að fara að gera upp í evrum - Hvað þýðir það fyrir okkur?

Getur verið að bankarnir sjái fram á eitthvað skeið hjá okkur með hrapandi krónu eða eitthvað þaðan af verra? Getur verið að þetta sé einhver byrjun á því að bankarnir ætli að fara að nýta sér þau áhrif sem þeir geta haft á gengi krónunar? Að minnskakosti skrýtið að allir séu að fara á þessa braut nú á sama tímapunkti.

Frétt af mbl.is

  Bankarnir að undirbúa að yfirgefa krónuna sem uppgjörsmynt?
Viðskipti | mbl.is | 9.1.2007 | 17:41
 . Greiningardeild Landsbankans segir í Vegvísi sínum í dag, að ljóst sé af tölum um gjaldeyrisstöðu viðskiptabankanna þriggja, að þeir séu enn að safna gjaldeyri af fullum krafti. Erfitt sé að sjá annan tilgang í jafn mikilli uppbyggingu gjaldeyrisforða bankanna en að þeir séu, einn eða fleiri, í alvöru að undirbúa að yfirgefa krónuna sem uppgjörsmynt.


mbl.is Bankarnir að undirbúa að yfirgefa krónuna sem uppgjörsmynt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Þú lætur okkur hina vita ef þú færð einhver svör.  Við erum tilbúnir að fjárfesta í Evrum :)

TómasHa, 9.1.2007 kl. 21:49

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Verð vakandi og sofandi að fylgjast með þessu

Magnús Helgi Björgvinsson, 9.1.2007 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband