Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Upprifjun á efnahagsmistökum ríkisstjórnarinnar
Var að lesa áhugaverða grein eftir Ágúst Ólaf Ágústson þar sem hann fer yfir árið 2006 og helstu mistök sem stjórnvöld hafa gert í efnahagsstjórn landsins.
Hann telur upp fimm atriði sem séu stærstu mistökin.
- Fyrstu mistökin voru tímasetning breytinganna á húsnæðislánamarkaðinum og sú staðreynd að þær voru gerðar í einu skrefi. Þessi ákvörðun jók þenslu og verðbólgu til muna. Húsnæðisverð snarhækkaði í kjölfarið og hefur aldrei verið eins dýrt að eignast fyrstu íbúð. Núverandi ástand getur leitt til fasteignakreppu sem hefur í för með sér að fólk mun skulda meira í fasteignum sínum en sem nemur virði þeirra. "
- Önnur mistök ríkisstjórnarinnar eru ríkisfjármálin. Þar hefur ríkt stjórnleysi og aðhaldsleysi, sérstaklega í fjármálaráðherratíð Geirs H. Haarde. " Þar nefnir hann sérstaklega að ríkisstjórnin sé vantrúuð á að nota ríkisfjármál sem hagstjórnartæki og að Seðlabankinn standi einn í baráttunni en vaxtahækkanir þeirra séu máttlitlar þar sem að verðtryggð lán til langstíma eru algengust og því vaxtahækkanir lengi að virka.
Síðar segir hann: Ríkisstjórnin setur árlega marklaus fjárlög en fjárlögin 2000-2004 gerðu ráð fyrir 82 milljarða króna afgangi af ríkissjóði en þegar reikningurinn var gerður upp kom í ljós 8 milljarða króna halli. Skekkjan þessi ár var því upp á 90 milljarða króna. Á þetta hefur Ríkisendurskoðun bent á og gagnrýnt harðlega"
Einnig segir Ágúst:Fullkominn skortur á hagstjórn
Ríkisútgjöldin eru 160 milljörðum hærri núna en það sem þau voru árið 1995. Ríkissjóður hefur því 160 milljarða fleiri krónur á milli handanna á þessu ári en hann hafði þegar þessi ríkisstjórn tók við völdum. Að sjálfsögðu eru þessar tölur á föstu verðlagi.
Ríkissjóður er því 73% dýrari í rekstri nú en árið 1995. Almenningur veit að þjónusta ríkisvaldsins hefur ekki batnað um 73% á sama tíma.
Það er eins og aukning ríkisútgjalda sé á sjálfstýringu. Og það er ekki að ástæðulausu sem fjölmargir hagfræðingar hafa bent á að hugsanlega verðum við að taka upp evruna vegna skorts á hagstjórn í þessu landi." - Þriðju mistökin segir Ágúst vera:skattalækkanir ríkisstjórnarinnar á kolröngum tíma, en þær renna fyrst og fremst renna til hinna ríku en ekki til venjulegs fólks í landinu.
Öll hagfræði segir okkur að þensla eykst með tekjuskattslækkunum. Ríkisstjórnin hefur heldur ekki greint frá því hvernig hún muni borga fyrir skattalækkanir fyrir hina ofurríku." Fjórðu mistökin segir Ágúst vera:stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar sem hefur orðið að efnahags- og umhverfisvanda. Stóriðjuframkvæmdirnar höfðu þó talvert minni bein áhrif á hagkerfið en búist var við en þær höfðu áhrif og þá ekki hvað síst á væntingarnar sem skipta miklu máli í efnahagskerfinu. Fyrirhugaðar mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Kárahnjúka urðu aldrei að veruleika. Nú hvetur ríkisstjórnin hins vegar til frekari stóriðjuframkvæmda. "
Fimmtu mistökin segir Ágúst vera að hlúa ekki betur að svelta fjárhagslega opinbera skólakerfið. Eða eins og hann segir: En ein stærstu efnahagsmistök ríkistjórnarinnar eru hins vegar fjársvelti ríkisrekna menntakerfisins og lítill stuðningur við hátækniiðnaðinn. Auka þarf fjárfestingu í rannsóknum og koma á skattaívilnunum fyrir hátæknifyrirtæki. Mannauðurinn er okkar stærsta auðlind og við verðum að hlúa vel að honum."
Áhugaverð grein sem má sjá hér
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.