Leita í fréttum mbl.is

Upprifjun á efnahagsmistökum ríkisstjórnarinnar

Var ađ lesa áhugaverđa grein eftir Ágúst Ólaf Ágústson ţar sem hann fer yfir áriđ 2006 og helstu mistök sem stjórnvöld hafa gert í efnahagsstjórn landsins.

Hann telur upp fimm atriđi sem séu stćrstu mistökin.

  1. Fyrstu mistökin voru tímasetning breytinganna á húsnćđislánamarkađinum og sú stađreynd ađ ţćr voru gerđar í einu skrefi. Ţessi ákvörđun jók ţenslu og verđbólgu til muna. Húsnćđisverđ snarhćkkađi í kjölfariđ og hefur aldrei veriđ eins dýrt ađ eignast fyrstu íbúđ. Núverandi ástand getur leitt til fasteignakreppu sem hefur í för međ sér ađ fólk mun skulda meira í fasteignum sínum en sem nemur virđi ţeirra. "
  2. „Önnur mistök ríkisstjórnarinnar eru ríkisfjármálin. Ţar hefur ríkt stjórnleysi og ađhaldsleysi, sérstaklega í fjármálaráđherratíđ Geirs H. Haarde. " Ţar nefnir hann sérstaklega ađ ríkisstjórnin sé vantrúuđ á ađ nota ríkisfjármál sem hagstjórnartćki og ađ Seđlabankinn standi einn í baráttunni en vaxtahćkkanir ţeirra séu máttlitlar ţar sem ađ verđtryggđ lán til langstíma eru algengust og ţví vaxtahćkkanir lengi ađ virka.
    Síđar segir hann: „Ríkisstjórnin setur árlega marklaus fjárlög en fjárlögin 2000-2004 gerđu ráđ fyrir 82 milljarđa króna afgangi af ríkissjóđi en ţegar reikningurinn var gerđur upp kom í ljós 8 milljarđa króna halli. Skekkjan ţessi ár var ţví upp á 90 milljarđa króna. Á ţetta hefur Ríkisendurskođun bent á og gagnrýnt harđlega"
    Einnig segir Ágúst:„Fullkominn skortur á hagstjórn
    Ríkisútgjöldin eru 160 milljörđum hćrri núna en ţađ sem ţau voru áriđ 1995. Ríkissjóđur hefur ţví 160 milljarđa fleiri krónur á milli handanna á ţessu ári en hann hafđi ţegar ţessi ríkisstjórn tók viđ völdum. Ađ sjálfsögđu eru ţessar tölur á föstu verđlagi.
    Ríkissjóđur er ţví 73% dýrari í rekstri nú en áriđ 1995. Almenningur veit ađ ţjónusta ríkisvaldsins hefur ekki batnađ um 73% á sama tíma.
    Ţađ er eins og aukning ríkisútgjalda sé á sjálfstýringu. Og ţađ er ekki ađ ástćđulausu sem fjölmargir hagfrćđingar hafa bent á ađ hugsanlega verđum viđ ađ taka upp evruna vegna skorts á hagstjórn í ţessu landi."
  3. Ţriđju mistökin segir Ágúst vera:„skattalćkkanir ríkisstjórnarinnar á kolröngum tíma, en ţćr renna fyrst og fremst renna til hinna ríku en ekki til venjulegs fólks í landinu.
    Öll hagfrćđi segir okkur ađ ţensla eykst međ tekjuskattslćkkunum. Ríkisstjórnin hefur heldur ekki greint frá ţví hvernig hún muni borga fyrir skattalćkkanir fyrir hina ofurríku."
  4. Fjórđu mistökin segir Ágúst vera:„stóriđjustefna ríkisstjórnarinnar sem hefur orđiđ ađ efnahags- og umhverfisvanda. Stóriđjuframkvćmdirnar höfđu ţó talvert minni bein áhrif á hagkerfiđ en búist var viđ en ţćr höfđu áhrif og ţá ekki hvađ síst á vćntingarnar sem skipta miklu máli í efnahagskerfinu. Fyrirhugađar mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar vegna Kárahnjúka urđu aldrei ađ veruleika. Nú hvetur ríkisstjórnin hins vegar til frekari stóriđjuframkvćmda. "

  5. Fimmtu mistökin segir Ágúst vera ađ hlúa ekki betur ađ svelta fjárhagslega opinbera skólakerfiđ. Eđa eins og hann segir: „En ein stćrstu efnahagsmistök ríkistjórnarinnar eru hins vegar fjársvelti ríkisrekna menntakerfisins og lítill stuđningur viđ hátćkniiđnađinn. Auka ţarf fjárfestingu í rannsóknum og koma á skattaívilnunum fyrir hátćknifyrirtćki. Mannauđurinn er okkar stćrsta auđlind og viđ verđum ađ hlúa vel ađ honum."

 Áhugaverđ grein sem má sjá hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband