Fimmtudagur, 31. desember 2009
Bíddu er þetta mögulegt!
Í fréttinni segir:
"Synji forseti lagafrumvarpi staðfestingar fær það þó engu að síður lagagildi en leggja skal það þá svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar með leynilegri atkvæðagreiðslu"
Þannig að á morgun tekur ríkisábyrgð gildi. Sem og viðbóta samningurinn við Icesave skuldina. EN síðan ef það færi í þjóðaratkvæði þá gæti verið að ábyrgðin yrði feld og önnur lög sem samþykkt voru 28. ágúst og eru líka um ríkisábyrgð. Og hvernig reiknar fólk með að einhver trúi á að við kunnum fóltum okkar forráð eða séum ábyggileg í samningum.
Það gæti því farið að nýju lögin séu í gildi í nokkra mánuði. Á meðan verið er að undirbúa kosningar og þjóðaratkvæðagreiðslu. Síðan taki við önnur lög sem framsókn var á móti sem og lög sem sjálfstæðisflokkur studdi ekki. Og bæði lögin eru um nær sömu hluti.
Eins sem mundi breytast er að sennilega kæmust framsókn og sjálfstæðismenn aftur til valda og færu og semdu um alveg sömu kjör aftur. Og bæru fyrir sig að viðsemjendur væru ósveigjanlegir og ósanngjarnir. Og dómstólaleiðin væru ekki möguleg.
Engin ákvæði um frest forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Úff, framtíðin er ekki björt hjá ykkur yfirlýstum landráðamönnum...
Geir (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 14:20
Æji góði Geir hættu þessu bulli. Annars gæti farið svo að ég kannaði hvort að ég gæti kært svona athugasemdir fyrir meiðyrði! Ég er jafn þjóðhollur og allir aðrir en trúi ekki á að vanhugsaður málstaður ykkar komi okkur neitt áleiðis.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.12.2009 kl. 14:48
Lestu bara stjórnarskrána vinurinn...
Endilega kannaðu það.
Geir (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 15:08
Lögin frá því í ágúst falla ekki úr gildi.
Viðar Helgi Guðjohnsen, 31.12.2009 kl. 15:17
Ef 50.000 manns vilja þjóðaratkvæði þá á að hafa þjóðaratkvæði.
Viðar Helgi Guðjohnsen, 31.12.2009 kl. 15:18
Viðar og um hvað á að kjósa. Þetta er frumvarp upp á breytingar á lögum sem voru samþykkt í ágúst. Þar var samþykkt að veita ríkisábyrgð gegn fyrirvörum. Þá eru við að samþykkja að borga Icesave. En rúmlega helmingur af kjósendum trúir því að með því að fella þessi lög sem eru efnislega á samagrunni og fyrirvararnir, þá þurfi Ísland ekki að borga. Sem er náttúrulega vitleysa því það eru allar lýkur á því að við kæmum til með að greiða allt lánið þrátt fyrir fyrirvara á réttum tíma.
Lög frá því ágúst taka ekki gildi fyrr en að Bretar og Hollendingar samþykki þau sbr grein i lögunum.
En ef Bretar og Hollendingar neits að samþykkja þessa fyrirvara erum við komin í verra ástand en var í október 2008
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.12.2009 kl. 15:41
Geir ég hef lesið stjórnrskráina og sé ekki neitt sem ég hef sagt sem fellur undir landráð! Held að þú ættir ekki að vera að tala um eitthvað sem þú veist ekkert um. Og menn ættu að hætta að brigsla öðurm um landráð. Er alveg að fá nóg af svona fólki sem kallar alla sem hafa ekki sömu skoðun og þeir alskonar ónöfnum. Ég geri það ekki og því vill ég að þeir sem hér skrifa geri það ekki heldur. Þeir geta bara sjálfir opnað bloggsíður og rutt út úr sér óþveraskapnum sjálfir á sínum stað. ´
Ég er ekki landráðamaður. Ég hef áhuga á að sjá Ísland komast út úr þessari kreppu og leiðinar sem ég vel eru leiðir sem ég hef kynnt mér og finnst raunhæfar. En þú og fleiri kjósið bara að ausa yfir menn einhverjum órökstuddu skítskasti.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.12.2009 kl. 15:51
Ég veit greinilega meira um þetta mál en þú, fyrst þú stundar svona heimskulegan samfylkingar áróður á netinu.
Geir (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 16:09
Sæll Magnús.. það er ekki verið að tala um sama samningin... þetta eru 2 gjörólíkir samningar... Ég fæ svona á tilfinninguna að þú hafir jafnvel ekki lesið þá nóg... ef nokkuð... hummm
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.12.2009 kl. 16:49
Það er verið að tala um samasamning Ingibjörg. En síðan er verið að tala um fyrirvara sem settir voru við ríkisábyrgð í ágúst. Sem er orðið að lögum (ef Holleningar og Bretar gera ekki athugasemdir við fyrirvarana) En nú eru þessir fyrirvarar komnir inni í viðbótarsamning nema að nokkrum var breytt að kröfu Breta og Hollendinga. Og mestu breytingar eru að vexti skal greiða á gjalddögum óháð stöðu efnahagsmála hér. Og svo að ef að lánið verður ekki að fullu greitt 2024 þá lengist lánið. Og við höfum leyfi til að lengja lánin einhliða.
Held Ingibjörg að ég hafi kynnt mér þett betur en þú.
Það er mat Helga Áss Grétarssonar sem vann við þetta verk að 80 til 90% af fyrirvörum okkar hafi verið teknir inn í viðbótasamninginn.
Og þó að lögin frá því í Ágúst mundu standa og Bretar og Hollendingar myndu samþykkja það. Þá mundum að öllum líkindum vera búin að borgar eftir fyrirvörunum 2024 allt lánið. En Bretar og Hollendingar sættu sig ekki við þá hugmynd sem nokkrir þingmenn höfðu á því ákvæði í fyrirvörunum frá því í Ágúst að 2024 myndu eftirstöðvar lánsins bara falla niður. Enda held ég að engin láni peninga út á þau bítti.
Og það væri gaman að fólk hætti nú að halda því fram að ég hafi ekki kynnt mér málin. Og sér í lagi þegar það kemur ekki með nein rök. Ég hef lesið mest allt sem hægt er að finna inn á www.island.is á www.althingi.is og mest allt sem sagt hefur verið um þetta mál.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.12.2009 kl. 17:29
Geir af því að þú varst að bera á mig að ég væri landráðamaður þá er kannski ágætt að benda þér á þetta.
"
73. grein
Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar.
Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiða.
Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis ríkisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða vegna réttinda eða mannorðs annarra, enda teljist þær nauðsynlegar og samrýmist lýðræðishefðum."
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.12.2009 kl. 17:37
Eðlilega verður að fara fram rannsókn á öllum hliðum Icesave málsins. Að þjóð er neydd til að játa á sig afbrot sem hún hefur sannanlega aldrei framið, sem og borga skuldir sem hún hafði aldrei efn til, stenst ekki nein lög. Þeir sem neyða þjóðina hafa líklegast gerst brotlegir stjórnarskrá og væntanlega lög sem fjalla um landráð. Nú er nokkuð ljóst að Steingrímur J og Jóhanna hafa gert sig seka um að skuldbinda þjóðina löngu áður en fyrri atkvæðagreiðsla á Icesave samningnum með fyrirvörum var samþykktur af þingi, breytir sennilega einu um þó svo að þau hafa ekki getað samkvæmt stjórnarskrá skuldbundið þjóðina, er skaðinn sem þau hafa valdið henni þess eðlis að varða við stjórnarskrá og lagagreinar sem fjalla um landráð. Allar opinberar yfirlýsingar ráherra og þingmanna um að við erum sek og berum lagalega ábyrgð á Icesave án þess að nokkur hefur getað sýnt fram á nokkuð slíkt er jafnframt líklegt til að vera brot á stjórnarskrá. Þar hafa Gylfi; Jóhanna, Össur, Steingrímur og Árni Páll farið fremsti ráðherra. Þetta verður eðlilega allt að rannsaka og fjalla um fyrir dómstólum. Einnig ásakanir þingmanna og ráðherra um að fyrrum ráða - og embættismenn hafi gerst landráðamenn með að hafað skuldbundið þá, þjóðina og ríkissjóð (sem er ómögulegt samkvæmt stjórnarskrá) til að semja eins og raun ber vitni, kallar skilyrðislaust á að réttað verði sérastaklega um það. Þetta hefur Sigurður Líndal lagaprófessor um þetta að segja:
Nú þurfa menn ekki að vera sér menntaðir í lagafræðum til að skilja ágætlega hvað hegningarlög segja, og hversu víða menn hafa dansað línudans hvað stjórnarskrá varðar. Atriði eins og bregðast skildum hvað samningsgerð varðar og undanskot gagna eins og þeir Steingrímur J. og Össur gerðust sekir um, og breytir engu hvort um brotavilja eða gáleysi er um að ræða. Sem á við flest ef ekki öll önnur möguleg brot. Afsakaðu hversu langt þetta verður, en ar sem þetta er lífleg síða er örugglega gagnlegt fyrir marga að hugleiða í hverskonar ógöngur ráðamenn núverandi og fyrrverandi eru búnir að koma sér út í með ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framgöngu sinni í Icesave málinu.Gleðilegt nýtt ár. (O:
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.