Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Mánudagur, 30. júní 2008
Frábær dýragarður
Mæli með því að fólk sem á leið til Tenerife gefi sér tíma til að fara í ferð í Lora parque. Þetta er frábær dýragarður. Þarna er að finna ógurlegt safn páfagauka enda garðurinn stofnaður um þá. En síðan hafa bæst við fjöldi dýra. Þarna er frábærar sýningar þar sem sæljón, höfrungar og háhyrningar sýna ótrúlegar listir sínar. Eins eru frægar páfagaukasýningar. Þá er þarna heilt hús þar sem má finna fiska, mörgæsir og jú Lunda í alveg frábæru umhverfi. M.a. er umhverfi mörgæsana haldið í um -7 gráðum. Í miðju húsins er glerrör kannski svona 30 metra hátt þar sem maður gegnur á milli hæða og þar er torfa af fiskum sem fyllir rörið. Magnað að sjá þetta. Og nú hef ég aðeins talið upp smávegis af því sem er í boði. Allt svo frábærlega hreint og lögð áhersla að umhverfið henti viðkomandi dýrum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 29. júní 2008
Það er víðar fallegt landslag en á Íslandi
Var að koma frá Tenerife um daginn. Var undrandi á því að finna þar stórkostlegan þjóðgarð sem er á Heimmynjaskrá SÞ. Hann skrartar m.a. 3 hæsta virka eldfjalli heims. Og eins alveg stórkostlegu landslagi.
Á síðar eftir að fjalla um hversu vel er passað upp á þennann þjóðgarð og bera það saman t.d. við Þingvelli sem eru líka á heimsmynjaskrá SÞ
Laugardagur, 7. júní 2008
Nýtt andlit - Sami flokkur!
Vona að þetta verði til bóta fyrir Reykjavík. En finnst þó rétt að halda því til haga að þrátt fyrir sæta skipti þá er þetta allt sama fólkið og var virkir þátttakendur í öllu klúðrinu síðasta haust. Minni á sú afsökun að þekkja ekki til mála, eins og mörg þarna í D listanum báru fyrir sig, er engin afsökun. Það segir bara til um að klúður í þeirra skipulagi og samvinnu.
P.S Nú vænkast hagur þeirra sem vilja skipuleggja Vatnsmýri án flugvallar í framtíðinni, því Hanna hefur lýst sig fylgjandi því að flugvöllurinn fari. Gott mál!
Hanna Birna verður borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 7. júní 2008
Landráðsfundur frjálslyndra
Svona til að byrja með er þetta að mínu mati alveg fáránlegt að kalla stofnun flokksins Landsráð. Þegar maður hefur hlutstað á frétta menn í dag eru þeir í mestu vandræðum með að kalla þetta ekki landráðsfund.
Síðan er ég orðinn þreyttur á að allir aðriri en vísindamenn viti miklu betur en vísindamenn. Það verður að reikna með að allir aðrir sem tjá sig en vísindamenn eigi hag í því að reyna að blóðmjólka miðin.
En það sem ég hnaut svo helst um er eftirfarandi úr ræðu Guðjóns Arnars:
Hann sagði einnig að miklar líkur væru á því að erlendir verkamenn sem missi vinnuna snúi ekki til síns heima. Margir þeirra verði um kyrrt á atvinnuleysisbótum sem oft séu hærri en laun þeirra heima fyrir. (af www.ruv.is )
Auðvita reyna þeir enn að ala á þessu að vondu útlendingarnir ætli bara að vera hér og þyggja atvinnuleysis bætu af því ð þær eru hærri en laun þeirra heima fyrir. En eins og venjulega er þetta ekkert hugsað hjá honum. Hann gleymir t.d. að Ísland er eitt dýrasta land að búa í. Ef menn verða atvinnulausir eru þeir kannski að borga 50 til 70 þúsund bara í leigu fyrir herbergi og þá er nú ekki mikið eftir að þessum atvinnuleysisbótum. Maturinn er líka kannski meira en 60% dýrari en heim hjá þeim. Því held ég að menn hangi ekki lengi hér á landi á atvinnuleysisbótum.
Kannski bara rétt að kalla þennan fund Landráðsfund.
220 þúsund lesta jafnstöðuafli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 4. júní 2008
Þetta er náttúrulega merki um vanhæfan stjórnarformann Strætó
Held að Ármann sýni þarna fram á að hann er vanhæfur formaður stjórnar Strætó. Þarna logar allt í deilum og hann kýs að hafna einfaldri beiðni starfsmanna og beinir þeim á framkvæmdarstjóra sem stafsmenn deila við.
Hlutverk Ármans er jú að sjá til þess að halda utan um starfsemina og þar með störf framskvæmdarstjórans sem og að koma á sæmilegum starfsanda.
Þessi framkoma er merki um hroka og veruleika fyrringu.
Ármann mætir ekki á Hlemm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 1. júní 2008
Maður á náttúrulega ekki að vera benda þessu fólki á ástæður -ENNNNNNNNNN!
Sé þetta fólk þarna í D listanum í Reykjavík ekki ástæður fyrir þessu fylgishruni.
- Það er engum ljóst hver fer með stjórn borgarstjórnarhópsins. Í raun engin sérstakur talsmaður.
- D listinn kom til valda í borgarstjórastól manni sem talar eins og hann og hann einn ráði. Hann talar út og suður um vald sitt sem borgarstjóri en enginn trúir á hann
- Vilhjálmur oddviti hefur nánast horfið eftir þessi læti í haust og vetur
- Flokkurinn dregur og dregur að velja borgarstjóra sem taka á við.
- Flokkurinn hengir sig á einhver gæluverkefndi eins og 5 ára bekki í grunnskóla en tekur ekki á öðrum knýjandi vandamálum fyrr enn allt er orðið vitlaust. Og þá er gripið til einhverja úrræða sem ekkert hafa verið hugsuð. Sbr þegar að húsin á Laugavegi voru keypt á allt of mikið. Og fólk veit ekkert hvað á að gera við þau í framtíðinni.
Það er að sýna sig að Reykjavík er nú stýrt af höfuðlausum her. Fólki sem ekki er fært að vinna saman. Kunna ekki helstu lögmál í stjórnun. Og svo með borgarstjóra nú sem fer alls ekki að vinna með örðum í meirihluta.
Fylgi D-lista aldrei minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson