Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Þriðjudagur, 3. febrúar 2009
Dæmi um mann sem er gjörsamlega út takti við þjóðina
Held að Birgir hafi þarna gjörsamlega gert út um sína pólitísku framtíð. Hefur hann ekkert hlustað á fólkið í landinu síðust 4 mánuði? Og ekkert hlustað á innlenda og erlenda sérfræðinga sem rætt hafa þessi mál. Það hafa allir krafist þess að fólk í þessum lykilstöðum yrði leyst undan störfum. Hvort sem að þau persónulega eða ekki gerðu eitthvað til að orsaka þetta hrun eða ekki þá verða þau að axla ábyrgð á því að þeim er ekki treyst lengur. Og nú var búið að draga þetta í 4 mánuði og enginn sýndi neitt fararsnið á sér ennþá, því hlaut þetta að enda með því að af þessum mönnum eru tekin völdin.
Og hann getur kallað þetta hvað sem er hann Birgir en honum væri holt að skoða hvernig þetta er í öðrum löndum. Hversu oft er þetta t.d. gert í Bretlandi þar sem embættismönnum og hálfu og heilu ríkisstjórnum er skipt út þegar fólk hættir að treysta stjórnvöldum.
Pólitískar hreinsanir og heift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 3. febrúar 2009
Hvalveiðar aðrbærar?
Getur einhver svarað mér eftirfarandi varðandi hvalveiðar:
- Er tryggð sala á kjötinu? Eða stendur til að vinna að því næstu ár og fylla nokkrar frystigeymslur af kjöti eins og síðast þegar það voru veiddar langreiðar?
- Er einhver annar en Kristján Loftson sem hugsanlega hagnast af þessum hvalveiðum? Er öðrum heimilt að veiða langreiðar? Gæti ég t.d. gerst umboðsmaður japanskra veiðimanna og skipulagt veiðar hér?
- Er vitað hvaða kílóverð af langreiðarkjöti er?
- Þegar talað er um að þetta geti skapað 200 störf er ekki verið að tala um stuttan tíma kannski 3 til 4 mánuði sem gera kannski svona 40 ársverk.
- Eru markaðir svo tryggir að menn geti fullyrt að hagnaður af þessum veiðum geti verið milljarðar?
Harma fyrirhugaðar veiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 1. febrúar 2009
Ekki sama hvernig þessi könnun er skoðuð
Samkvæmt www.ruv.is er þessi könnun markverð um margt t.d. hverning fylgið hreyfist eftir því sem líður á mánuðinn. Þannig er fylgir Vg að dala eftir því sem liður á mánuðinn og Sjálfstæðisflokkur er að ná auknu fylgi eftir að upp úr slittnaði úr ríkisstjórnarsamstarfi.
Miklar sveiflur eru á fylgi stjórnmálaflokkana síðustu vikurnar í janúar. Þrátt fyrir að mælast stærstur stjórnmálaflokka landsins tapa vinstri grænir miklu fylgi í janúar; misstu fylgið niður um 15 prósentustig innan mánaðarins. Fylgi VG fer úr rúmum 36% fyrstu vikuna í janúar niður í 21% í lok mánaðar.
Sjálfstæðsflokkurinn bætti við sig 10 prósentustigum eftir stjórnarslitin síðustu vikuna í janúar og mældist þá stærsti flokkurinn. Samfylkingin bætti við sig 6 prósentustigum. Framsókn tapaði hinsvegar 4 prósetnustigum milli vikna.
Athyglisvert er að skoða hvernig fylgi stjórnmálaflokkanna breyttist milli vikna í janúarmánuði. Landsfundur Framsóknarflokksins, mótmæli almennings og stjórnarslit settu mark sitt á mánuðinn og skoðanir fólksins.
Fylgi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs mældist 36 prósent fyrstu vikuna í janúar og hefur aldrei mælst meira. Vinstri grænir tapa hins vegar miklu fylgi síðustu vikuna í janúar og mælast þá með 21 prósenta fylgi. Vinstri grænir missa fylgið niður um 15 prósentustig á fjórum vikum. 9 prósentustig í síðustu viku eða úr 30 prósentum í 21 prósent.
Rúm 20 prósent aðspurðra sögðust styðja Samfylkinguna fyrstu vikuna í janúar og fylgi flokksins var nokkuð stöðugt fram að stjórnarslitum. Við stjórnarslitin í síðustu viku jókst fylgi flokksins svo um 6 prósentustig á einni viku og mældist rúm 26 prósent síðustu viku mánaðarins.
Þjóðarpúlsinn er svo meðaltal af þessari þróun
Framsókn í sókn, Samfylking dalar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson