Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
Miðvikudagur, 14. september 2011
Við þurfum nýjan gjaldmiðil
Eins og Þorgerður Katrín sagði þá hefur orðið hér hálfgert hrun á 5 til 10 ára fresti vegna þess að við ráðum ekki við krónuna og verðbólgu sem henni fylgir. Og Guðbjartur lýsir þessu ágætlega:
Árið 1979 og 1980 keypti ég tvær íbúðir í sama húsinu á Akranesi. Ég var að kaupa gamalt hús sem ég gerði upp. Þá var verðbólgan allt upp undir hundrað prósent og þessar eignir voru verðtryggðar. Verðbólgan át upp mestan höfðustólinn. Þá horfði maður aldrei á höfuðstólinn heldur bara á greiðslugetuna. Ég lifði það ágætlega af en þannig var það á þeim tíma, segir Guðbjartur.
Hann segist ekki hafa tapað húsinu og alltaf staðið í skilum með öll sín lán. Sagan hafi svo endurtekið sig með verðbólguskoti í kjölfar Norðurlandakreppunnar í kringum 1990 og í þriðja sinn árið 2008 með bankahruninu. Þá hafði Guðbjartur keypt raðhús þremur árum áður.
Stjánrandstaðan vill viðhalda þessu ástandi með því að berjast á móti því að við fáum að sjá niðurstöður úr samningum við ESB. Og Íslendingar hafa látið plata sig í að trúa því að hér getum við bara kúrt ein í ballarhafi og notað krónu aftur. En þá verður fólk að sætta sig við að verðbólgan gleypi eignir þeirra og hér séu háir vextir. Því engum hefur tekist að hemja krónuna til lengdar og hún rýrnar stöðugt. Nú um 2200% miðað við dönsku krónuna á 90 árum.
Verðbólga át upp höfuðstólinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 14. september 2011
Hvaða mál eru brýnni Ólöf sem þið eruð tilbúin að klára?
Hvaða mál skildi Ólöf vera að tala um sem eru brýnni og snerta endurreisnina í landinu?
Nú hefði maður haldið að:- Skilvirkari stjórnsýsla
- Ný stjórnarskrá
- Framtíðarmöguleikar okkar t.d. varðandi ESB
- Lög um kerfisbundið afnám gjaldeyrishafta á næstu 4 árum
- Ný lög um fiskveiðar
- Og fleiri mál
Brýnni mál bíða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 14. september 2011
Óttalegt bull er þetta í Jóni Gunnarssyni.
Lagði stein í götu álvers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 13. september 2011
Þetta er nú það sem framsókn leggur áherslu á.
Þau kvarta hástöfum um að verði sé að eyða tíma Alþingis í ómerkileg mál eins og breytingar á kvótakerfi, nýrri stjórnarskrá, breytingar á stjórnarráði og svo leiðis smámuni. Það hlýtur að vera vegna þess að þau vilja ræða:
Gunnar Bragi óskaði jafnframt eftir því að þingforsetar á hverjum tíma sýndu þingmönnum í ræðustóli þá kurteisi að vera ekki með yfirlætisleg svipbrigði á bak við þá þótt þeir væru ekki sammála ræðumanni. Þetta sæist allt á sjónvarpsvélunum.
Og svo Vigdís Hauksdóttir sem er nú að slá öll met í vitleysunni þessa daga
Síðar í umræðunni kom fram hjá Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, að þingmönnum hefði verið bent á að forseti hefði geiflað sig með þvílíkum vandlætingarsvip við umræðuna fyrr um daginn, að eftir hafi verið tekið um allt land. Ekki kom fram hver átti í hlut.
Þetta er nú sú viska sem rennur út úr þessum mannvitsbrekkum í Framsókn þessa dagana. Var von nema að Róbert Marshall kæmi upp og:
óskaði eftir að fá sýnishorn af þeim svipbrigðum sem þingmaðurinn (Gunnar Bragi Sveinsson) vildi ekki sjá í þingsalnum.
Sakaðir um að misnota þingsköp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 13. september 2011
Málefnalegur eins og venjulega Jón Gunnarsson
Segir Steingrími skítsama um afleiðingarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 13. september 2011
Vantar aðeins i þessa frétt eins og venjulega
Ég hlustaði á þetta viðtala og þessi setning í fréttinni er nú efnislega slitin úr samhengi:
Þegar utanríkisráðherra var spurður hvort hann ætlaði að taka málið upp á fundi með forstetanum svaraði hann svo: Ég er nú bara ráðherraræfill á plani... Mér fannst þetta ósanngjarnt gagnrýnt Steingrími.
Því það vantar að Össur sagði að hann hefði reynt að ná sambandi við Ólaf strax í gærkvöldi og reiknaði með að heyra í honum i dag. Þar sem Össur vildi ræða við hann ummæli Ólafs. Sem eru svo gjörsamlega yfir strikið að það hálfa væri nóg. Stjórnarskrá gengur út á að Ríkisstjórn er falið af forseta að fara með stjórn landsins og um leið er forsetinn ábyrgðarlaus af framkvæmd þess. Sbr Konunga annarstaðar. Þegar forseti sem hefur ekkert umboð til þess er farinn að ráðast að einstökum ráðherrum er hann gjörsamlega kominn út fyrir valdsvið sitt. Og tilfefni orða hans er jú nær ekkert. Steingrímur í höfuðatriðum talaði um að of snemmt væri að fagna sigri fyrr en ESA hefur lokið málinu. Sem og að ef að eignir Landsbankans dyggðu fyrir Icesave þá væru öll þess læti síðustu ár frekar tilgangslítil. Og eins hvernig að Ólafur talar um Evrópusambandið þar sem hans persónulega andúð skín í geng er gjörsamlega óþolandi. Hann lætur eins og við séum ekki Evrópuríki og helst að við ættum að flytja landið til Indlands eða nálægt því.
Ólafur er náttúrulega að nýta sér óvinsældir Ríkisstjórnar til að fá byr í seglin varðandi framboð sitt næsta kjörtímabil. Hann treystir á málflutningur sinn verði til þess að fólk þyrpist til að hvetja hann til þess að bjóða sig aftur fram.
Stórskotaliðsárásir forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Mánudagur, 12. september 2011
Af tvennu illu.......!
Illugi aftur á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 12. september 2011
Er Agnes Bragadóttir blaðamaður eða er hún útibú frá Sjálfstæðisflokknum
Ráðherra uppvís að ósannindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 10. september 2011
Hvaða vogunarsjóðir eru að leysa til sín heimili?
Finnst ömurlegt hvernig fólk er farið að slá um sig í frösum. Hvaða djöfuls vogunarsjóði er Þorleifur Gunnlaugsson að tala um.
Minnir að Húsnæðismálastofnun eig eitthvað á annað eða þriðja þúsund íbúðiir og kannski 1/3 af því íbúðir sem búið var í og leigja þær flestar áfram og ætla að klára fleiri til að leigan. Bankarnir eru með nokkur hundruð Íbúðir sem þeir eiga og flestar í útleigu. En það sem ég næ ekki hvaða vogunarsjóði er hann að tala um. Íbúðalánasjóður á flestar enda langstærstur á íbúðalánamarkaði. Þrotabú SPRON og Fjárfestingabankans á minnir mig næst flest og er í raun eina fjármálastofnunin sem gæti verið flokkuð sem í eigu vogunarsjóða sem hefur leyst til sín eignir. Landsbankan eigum við. Arion og Glitnir eiga tugi í mesta lagi hundrað Íbúðir.
Finnst aðallega ömurlegt þegar menn slá um sig með "Vogunarsjóðir" og þannig án þess að hafa hugmynd um hvað þeir eru að tala. En vita að þetta fellur vel í fólk sem gleypir þetta hrátt og heldur svona umræðu áfram.
Vogunarsjóðir fá heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 8. september 2011
Allur morguninn lagður undir frétt Agnesar Bragadóttur á Alþingi
Ekkert leynimakk gegn álveri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson