Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012
Miðvikudagur, 25. júlí 2012
Fólk ætti að skammast sín - Það er ýmis vitleysa í gangi í umræðu um þetta mál.
- Alþingismenn ættu að skammast sín fyrir að vera ekki búnir að innleiða hér á landi sáttmála um mannréttindi fatlaðra
- Fólk ætti að skammast sín að ræða um þetta mál varðandi kosningar og fólk með fötlun án þess að vita nokkuð um þetta má. Það er rætt um fólk með fötlun eins og þau séu öll þroskahömluð og andlega skert. En svo er alls ekki. Þau eru eins misjöfn og þau eru mörg.
- Fólk sem t.d. er með notendastýrða persónulega þjónustu er með starfsfólk sem það ræður sjálft og starfsfólk sinnir öllum þeirra málum undir stjórn þess fatlaða. Fólk sinnir oft öllum þeirra persónulegustu málum og því er það að þau fötluðu treysta þeim fullkomlega enda þessir starfsmenn valdir af þeim nýta þjónustu þeirra. Þeir sem eru með miklar líkamlegar fatlanir líta á þessa starfsmenn sem hendur sínar og fætur.
- Við sem þjóð ættum að skammast okkar fyrir að vera ekki búin að koma upp tölvubúnaði þannig að þessir einstaklingar sem ekki geta kosið eftir hefðbundum aðferðum geti gert það með hjálpartækjum án aðstoðar annarra. Þroskahamlaðir gætu t.d. greitt atkvæði með að benda á mynd, þeir sem eru líkamlega fatlaðir fengju t.d. stýripinna til að fara á milli möguleika. Blindir gætu farið í hljóðeinangrað herbergi eða fengið heyrnartólk og síðan notað hljóðgervil. Allt hlutir sem þyrftu ekki að kosta neitt gríðarlega en gætu leyst úr öllum þessum ömurlegheitum.
- En aðallega ítreka ég aftur að ummæli Sigurðuar Líndal og fleiri eru honum til minnkunar. Hann ætti sem best að vita t.d. að starfsfólk í þessum geira er bundið þangarskyldu sem er marg ítrekuð. Er ekki viss um að allir starfsmenn kjörstjórna skrifi undir þangarskyldu.
Aðallega fer samt í taugarnar á mér hvernig er talað um þessa kröfu þeirra um að ráða sjálfir við hvaða skilyrði þeir greiða sitt atkvæði er bara til skammar. Og að þetta hafi verið léttvæg krafa hjá þeim og svo framvegis.
Ákvörðunin mikil vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 6. júlí 2012
Ragnar Arnalds hefur nú alltaf verið á móti öllu erlendu samstarfi og samningum
Hann barðist á móti EFTA og hann barðist á móti EES. Hann og hans mátar hafa alltaf gengið með það á heilanum að hér muni allt fyllasta af útlendingum sem muni stela öllu af okkur. En ekkert af því hefur staðist.
Gagnrýnir forystumenn VG harðlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969562
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson