Bloggfærslur mánaðarins, september 2012
Fimmtudagur, 27. september 2012
Er ekki rétt að einhver bendi Lilju á eftirfarandi!
Lilja er:
- Hætt í Vg
- Hún hefur því ekkert með málefni Vg að segja.
- Hvorki Steingrímur né Jóhanna hafa alræðisvald. Því gátu þau 2 ekki stoppað þessar frábæru hugmyndir Lilju ef að hún hefði haft meirihluta fylgi við þær á Alþingi.
- Það er orðið dálítið þreytt að sífellt hlusta á að hún viti allt betur en allir aðrir og hennar hugmyndir séu betri en allra annarra.
- Og eins hvað allir eru vondir við hana og leyfa henni ekki að ráða.
Vill sömu yfirlýsingu frá Steingrími | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 27. september 2012
Svona að velta fyrir mér - Hvað ef?
Afbókanir gesta dynja yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 26. september 2012
Bjarni farin að stunda : âLet them deny it" Þ.e. ljúga þar til annað er sannað
Í þessir frétt lýgur hann bara blákalt vitandi betur. Sbr.
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um skattbyrði.
Viðtalinu fylgir línurit þar sem sýnt er að skattbyrði hafi vaxið hjá öllum tekjuhópum frá árinu 2007. Þetta línurit og þeir útreikningar sem það byggir á eru alrangir enda munu hinir tekjulægri að minnsta kosti ekki kannast við það sem þar er verið að sýna.
Línuritið sýnir skattbyrði eftir tekjum fyrir árið 2012 annars vegar og árið 2007 hins vegar. Línan um skattbyrði ársins í ár er rétt og engar athugasemdir við hana. Það er útreikningurinn fyrir árið 2007 sem er meingallaður. Hann er gerður þannig að í stað þess að reikna skattbyrði miðað við skatthlutfall ársins 2007 og þann persónuafslátt sem þá var í gildi hefur sú tala verið færð upp til verðlags dagsins í dag með vísitölu neysluverðs. Þannig greiddi enginn maður skatt árið 2007. Línuritið hér fyrir neðan sýnir skattbyrði þessara tveggja ára eins og hún var í raun og veru:
Þarna sést svo ekki verður um villst að skattbyrði fólks með tekjur allt að um 500 þúsund krónur á mánuði er lægri nú af hverri krónu í tekjur en hún var árið 2007 og munar mestu hjá þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Skattbyrðin hefur vaxið hjá þeim sem hafa hærri tekjur enda hefur það verið ætlun ríkisstjórnarinnar að nota skattkerfið til að jafna ráðstöfunartekjurnar. (http://www.fjarmalaraduneyti.is/almennar_frettir/nr/15876)
Allir borga hærri skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 21. september 2012
Kannski rétt að benda á Birni Bjarnasyni á að kynna sér málin.
Svona til að byrja með er hægt að benda honum á að lesa eftirfarandi rit.:
ÁGRIP AF ÞRÓUN
STJÓRNARSKRÁRINNAR
Þar segir m.a. á bls 14 og 15
Samkvæmt endursamþykkt þingsályktunartillögunnar um skipun milliþinganefndarinnar
í stjórnarskrármálinu, er gerð var hinn 8. sept. 1942, skilar nefndin
með þessu stjórnarskrárfrumvarpi og greinargerð fyrri hluta þess verkefnis, er
henni var falið, en mun áfram vinna að seinni hluta verkefnisins, sem sé að
undirbúa aðrar breytingar á stjórnskipulaginu, er þurfa þykir og gera verður á
venjulegan hátt. Má ætla að það starf verði öllu víðtækara og þurfi þar til að
afla ýmissa gagna, er nú liggja eigi fyrir, svo og að gaumgæfa reynslu þá, er
lýðræðisþjóðir heimsins óefað öðlast í þessum efnum á þeim tímum, sem nú líða
yfir mannkynið. Þangað til því verki yrði lokið, ætti sú stjórnarskrá sem hér er
lögð fram, að nægja, enda eru ákvæði hennar mestmegnis þau, er nú gilda í
stjórnskipunarlögum hins íslenska ríkis, að breyttu hinu æðsta stjórnarformi, frá
konungdæmi til lýðveldis o.s.frv.18
Og svo segir áfram
Þær breytingar, sem gerðar voru á stjórnskipuninni 1944, voru í samræmi við þetta
fyrst og fremst að felld voru út ákvæði um konung og innleidd ákvæði um forseta.
Hlutverk forseta í stjórnskipun landsins var að flestu leyti mjög sambærilegt við
hlutverk konungs áður. Þó voru gerðar vissar breytingar á þessum ákvæðum hér og
þar t.d. voru meiri takmarkanir á synjunarvaldi forseta en áður höfðu verið á
neitunarvaldi konungs og eins voru sérstök ákvæði um frávikningu forseta. Að öðru
leyti stóð stjórnarskráin óbreytt.
Stjórnarskrárnefndin starfaði, eins og fram kemur í áliti hennar, áfram að
heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Árið 1945 ákvað Alþingi að skipa 12 manna
nefnd til ráðgjafar eldri nefndinni og tveimur árum síðar var samþykkt
þingsályktunartillaga um skipan nýrrar sjö manna nefndar til að endurskoða
stjórnarskrá þar sem starfsemi hinnar fyrri hafði lognast út af. Gerðarbækur stjórnarskrárnefndanna
frá þessum tíma er ekki að finna í Þjóðskjalasafni og gögn, sem starfi
þeirra tengjast, eru rýr.
Væri svo ekki hægt að minnka aðeins tilvitnanir í Björn Bjarnason eins og hann einhver sérfræðingur um þessi og önnur mál. Og Björn hefði nú fundið þessi göng með því að googla þau.
Spyr hver hafi lofað nýrri stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 5. september 2012
Er þetta það sem Birni finnst vera aðalhlutverk þingamanna?
Hið undarlega er að þingmönnum flokksins tekst ekki að ná þeim vopnum sem þeim eru rétt á hverjum degi til að berja á ríkisstjórninni. Þá var kjörinn sérstakur varaformaður flokksins síðla síðasta vetrar með það sem höfuðverkefni að blása lífi í starf hans, segir Björn og vísar til kjörs Kristjáns Þórs Júlíussonar, alþingismanns, sem 2. varaformanns flokksins.
Á maður sem sagt að trúa því að Björn Bjarnason telji nú á tímum efnahagsþrenginga og deilna um leiðir að það sem besta sem stjórnarandstaðan geti gert sé að "berja á ríkisstjórninni"?
Hefði einhvern vegin haldið að það væri heldur að leita samstarfs við stjórnarflokkana um þau mál sem Sjálfstæðisflokkurinn teldi til framfara. Og finnst mönnum málþófið sem Ragnheiður Elín stóð fyrir hafi hjálpað Íslandi til frambúðar? Sá ekki betur en t.d. um Jólin hafi samningar um þinghlé einmitt náðst þegar hún þurfti að fara erlendis.
Segir Sjálfstæðisflokkinn ekki ná vopnum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 3. september 2012
Guðlaugur Þór - Kann hann ekki að lesa?
Sagði Björn Valur ekki að Ögmundur ætti að hafa frumkvæði að því að leita sátta, fara með málið fyrir dóm. En ef hann tapaði málinu fyrir dómi bæri honum að segja af sér.
Svo fer Guðlaugur að blanda Jóhönnu í málið. Jóhanna viðurkendi úrskurð kærunefndar sagði að sér þætti þettta mjög miður og leitaði sátta með boði um bætur. Viðkomandi kona þáði það ekki og fór með málið fyrir dóm. Það er bara allt annað en það sem Björn er að tala um. Og konunni voru dæmdar bætur í tilfelli Jóhönnu sem voru á pari við það sem hún hafði boðið vegna sátta í málinu
Fer fram á afsögn Svandísar og Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 969311
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson