Bloggfærslur mánaðarins, júní 2014
Fimmtudagur, 19. júní 2014
ESB er málið!
Bara varð að setja þessa færslu inn því það hefur verið frekar dauft yfir þjóðernisrembum og besservissum hér á blog.is síðustu vikur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Miðvikudagur, 18. júní 2014
Eitthvað rímar þetta illa við það sem Heimssýn og Páll Vilhjálmsson hafa verið að segja!
Skv. Heimssýn og bloggurum á þeirra línu er Bretlands rétt um það bil að kveðja ESB! En úps:
Samkvæmt könnuninni eru nú 44% Breta hlynnt verunni í Evrópusambandinu en 36% henni andvíg. Þetta mun vera mesta fylgi við áframhaldandi veru í smabandinu frá því í september 2010.
Hvernig væri svo að menn sem eru andvígir samvinnu okkar við önnur lönd reyndu nú að segja okkur rétt frá. SKv. því þetta lið hér hefur verið að blása yfir bloggið og fleiri staði var svo yfirgnæfandi Brata sem vildu ekki vera í ESB áfram að þetta væri bara spurning um dagsetningu á brotför. Og þeir hafa komist upp með að ljúga þá sem ekki nenna að kynna sér málin fulla um þetta mál.
Fleiri vilja vera áfram í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 3. júní 2014
Ríkisstjórnin bjargar laxveiði!
Hélt að svona hefði nú hætt eftir hrun. Fyrri ríkisstjórn var með siðareglur sem bönnuðu svona. En Bjarni og Sigmundur Davíð ætla að fórna sér og þiggja veiði í rándýrri á. Sbr.
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa báðir þegið boð um að opna Norðurá á fimmtudagsmorgun. Sölustjóri Norðurár segir það til fyrirmyndar og til þess gert að breyta til batnaðar ímyndarvanda sem laxveiði á Íslandi hefur glímt við eftir hrun í hagkerfi þjóðarinnar.
Og svo þetta óborganlega:
Hann segir að laxveiðin hafi verið komin með ímynd bruðls og óhófs en því ættu Sigmundur Davíð og Bjarni að geta breytt með nærveru sinni.
Hélt fyrst að þetta væri óvart frétta af baggalutur.is sem mbl.is hefði tekið sem raunverulega fyrir mistök.
Ráðherra að bæta ímynd laxveiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.6.2014 kl. 01:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 1. júní 2014
Veit Sigmundur Davíð ekkert hvað flokksfélög hans eru að gera? Held að hann viti það alveg!
Eftirfarnandi var haft eftir Guðfinnu sem var númer 2 á lista framsóknar á kosninganótt:
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins og flugvallavina, segir að borgarstjórnaflokkur Framsóknarflokksins muni leggja til að lóðaúthlutun til byggingar Félags múslima á Íslandi verði dregið til baka komist flokkurinn í borgarstjórn.
Svo hann getur ekki falið sig bakvið að þær væru bara að opna á umræður! Þetta var eitthvað sem var ákeðið í flokknum og mundi standa til ef flokkurinn kæmist í aðstöðu til þess. Alveg sama hvað Sigmundur reynir að ljúga sig út úr þessu. Og þetta er ekki að koma einhverri umræðu af stað, heldur er þetta að draumur þeirra var að múslimar einir trúarbragða yrðu sviptir lóð sem var búið að úthluta þeim fyrir nokkrum árum eftir um 14 ára vandræðagang. Lóð sem engin hefur viljað vegna mengunar af hraðbrautum. Um 800 fm hús með 9 metra turni sem er lægri en ljósastaura almennt.
Sjá t.d. hér http://kvennabladid.is/2014/05/28/er-thetta-framsokn-framtidarinnar/
Sigmundi Davíð misboðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson