Fimmtudagur, 25. janúar 2007
Hættulegt vinnuaðstaða á sjúkrahúsum ?
Eftirfarandi frétt var á www.visir.is þetta vekur spurningu um hverning ástandið eru hér:
Fréttablaðið, 25. jan. 2007 01:00Veiktust vegna geislunar
Átta hjúkrunarfræðingar á hjartadeild háskólasjúkrahússins í Haukeland í Noregi hafa verið greindir með krabbamein. Ástæðan er talin vera geislun á vinnustað.
Haukeland-sjúkrahúsið er það stærsta og fullkomnasta í Noregi. Að mati sérfræðinga í vinnutengdum sjúkdómum við Háskólann í Björgvin bendir allt til að ófullnægjandi umgengni um geislun hafi haft þessar afleiðingar í för með sér fyrir starfsfólkið.
Stjórnendur deildarinnar hafa alls skráð sextán tilfelli krabbameina meðal starfsfólksins. Í skýrslu er því slegið föstu að fyrir átta þessara starfsmanna séu mestar líkur á að vinnuumhverfið á deildinni sé orsök sjúkdómsins. Þrír þeirra eru þegar látnir.
Hjúkrunarfræðingarnir sem greinst hafa með krabbamein unnu við röntgenrannsóknir á Haukeland-sjúkrahúsinu á tímabilinu 1980 til 1995. Tækjabúnaður sjúkrahússins hefur síðan verið endurnýjaður.
Bente Slaatten, formaður Félags norskra hjúkrunarfræðinga, segir ábyrgð stjórnenda spítalans mikla og hjúkrunarfræðingar spyrja hvort tæki á norskum sjúkrastofnunum séu fullnægjandi. Einnig er gagnrýnt að þrjú ár liðu frá því að grunur vaknaði fyrst á tengslum krabbameins við geislameðferð sjúkrahússins og þar til skýrsla um málið var birt.
Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Er málflutningur frjálslyndaflokksins í innflytjendamálum - Rasismi ?
Jean-Marie Le Pen og Þjóðar- Fylkingin eru náttúrulega öfga rasistar en þeirra boðskapur hefur mildast nú síðustu ár og má kannski taka saman í:
Að frá upphafi hefur Le Pen barist gegn gyðingum og vilja þá og aðra innflytjendur burtu úr Frakkalandi en með árunum hefur það breyst í að sumir innflytjendur megi vera áfram en hvítir frakkar ættu að hafa forréttindi.
Magnús Þór og Guðjón töluðu báðir í upphafi þannig að þeir vildu ekki að múhameðstrúar fólk flytti hingað. Nefndu að þeir hefðu engan áhuga á að hér kæmu Bræður Múhameð sem eru öfgatrúarmenn og að hér flytti inn fólk sem færi að stunda "Heiðurs morð" minnir mig að það sé kallað þegar einhver ver heiður ættar sinnar með því að myrða einhvern sem hefur gert á hluta hennar.
Mér fannst þetta nú alltaf skrýtin rök því að þetta er náttúrulega aðeins tíðkað meðal öfgatrúarmanna. Svona svipað og engin frá Bandaríkjunum mætti flytja hingað þar sem að líkur á því að þá fyllist allt af morðingjum sem kæmu þaðan.
Jón Magnússon talaði um Ísland fyrir íslendinga. Sem er það sama og Le Pen sagði í Frakklandi.
Síðan þetta var hefur málflutningur þeirra mildast eðlilega og nú eru þeir farnir að tala um að ekki megi vera óheftur flutningur af fólki hingað sem taki vinnu frá íslendingum og lækki hér laun. En þeir gleyma að hér er í dag nær ekkert atvinnuleysi og að vöxturinn hér á landi yrði nær enginn ef að þetta fólk kæmi ekki til. Það eru um 20. þúsund erlendir starfsmenn í vinnu hér mest í byggingarvinnu. Þetta kemur til af því að það voru ekki til iðnaðarmenn og verkamenn hér á landi til að sinna þessu. Iðnaðarmenn voru farnir að rukka laun langt uppfyrir taxta og hefði væntanlega samkvæmt reglum um framboð og eftirspurn leitt til þess að íbúðarverð væri í dag mun hærra því að vinna þeirra hefði orðið enn dýrari.
Auðvita á að tryggja að hér fái allir borgað samkvæmt kjarasamningum og öll réttindi séu varin. Ég er næsta viss um að þegar og ef þensla hér á landi minnkar og þar af leiðandi eftirspurn eftir vinnuafli þá leita þessir menn annað, þar sem að hér er dýrt að búa og leiga er mjög há og því lítið fyrir þá að græða á því að vera hér áfram.
Auðvita þarf að vera hér skýr stefna varðandi innflytjendur og útlendinga í störfum hér. Það þarf að standa vörð um réttindi þeirra og skyldur sem og að þeir sem ætla að vera hér um lengri tíma þurfa sannanlega að læra íslensku og á íslenskt samfélag. En hagur okkar af þeim sem hingað koma er alveg gífulegur. Fólk hér á höfuðborgarsvæðinu sér þetta t.d. í Fatahreinsunum, þvottahúsum, ræstingum, búðum og á fullt af stöðum. Þar er þetta fólk að sinna störfum sem við erum hætt að fást í. Út á landi hefur þetta fólk haldið heilu frystihúsunum gangandi.
Ég held að það væri rétt fyrir fólk í flokknum að athuga að Margrét Sverrisdóttir hefur mótmælt þessum málflutningi.
![]() |
Gefur kost á sér til embættis ritara Frjálslynda flokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Kristinn gerist frjálslyndur?!
Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Þetta gengur ekki lengur
Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Kvótakerfið - Það talar enginn um það lengur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Gott framtak hjá Hafnarfirði
Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Evran - Ef við bíðum of lengi með að ræða þetta þá höfum við ekkert um það að segja
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Staðan í skoðanakönnun um hvaða flokk fólk ætlar að kjósa
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.1.2007 kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Finnst málflutningur Magnúsar Þórs ekki til fyrirmyndar
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Þar fýkur fylgi Frjálslyndra
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Bara að benda á að ég var 15 mínútum á undan mbl.is með þetta inn á netið
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Ekki glæsilegur rekstur á Rúv hjá Páli Magnússyni
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Ekki líklegt að japanir kaupi hvalkjöt af Kristjáni
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Eru þessi fyrirtæki ekki bara að flytja vandamálið annað?
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
"Út í veður og vind"
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson