Föstudagur, 2. febrúar 2007
Kaffibandalagið úti.
Ég verð að segja að mín tilfinning er að Vg og Samfylking eigi hér með að slíta þessu tali um samstarf við Frjálslynda nú. Þar hafa náð völdum aðilar sem hafa farið fremstir í að ala á fordómum gagnvart útlendingum á Íslandi.
Í framhaldinu eiga Vg og Samfylking að lýsa áhuga á samstarfi eftir kosningar og leggja áherslu á velferðarstjórn með umhverfismál og umhverfisvernd sem eitt stærsta málið. Gæti séð fyrir mér að flokkarnir settust niður nú á þessum næstu vikum og athuguðu hvernig stefna þeirra í umhverfis málum rýmar saman. Og hvort að þeir gætu kynnt fólki hvernig sáttmáli þeirra í þeim flokki gæti litið út. Þar með gæfist fólk i á að meta það hvað það fengi við að kjósa þessa flokka í meirihluta.
Frétt af mbl.is
Steingrímur: Fyrirfram útilokað samstarf við flokka sem gera út á andúð í garð útlendinga
Innlent | mbl.is | 2.2.2007 | 7:50
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, segir í grein í Morgunblaðinu í dag, að ef svo dapurlega eigi eftir að fara í íslenskum stjórnmálum að þar gangi fram flokkur sem beinlínis geri út á andúð í garð fólks af erlendum uppruna og daðri við kynþáttaaðgreiningarhyggju þá sé samstarf fyrirfram útilokað við slíka flokka.
![]() |
Steingrímur: Fyrirfram útilokað samstarf við flokka sem gera út á andúð í garð útlendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 2. febrúar 2007
"Greiningardeild" Félags fasteignasala?
Rakst á þetta inn á www.visir.is . Datt svona í hug fyrst að: Allir eru nú komnir með greiningardeildir. Ég hef nú svona að undaförnu heyrt aðallega frá þeim að þeir séu farnir að óttast um vinnunna því að þeir mótmæla í umvörpum úrskurðum kærunefn Félags fasteignasala sem úrskurða að fastaeignasalar megi vera með ótakmarkað af sölumönnum í starfi hjá sér.
Núna kemur spá frá "Greiningardeild fasteignasala" sem telur að fasteignaverð eigi eftir að hækka á árinu og sala að aukast. Kannski rétt - en þetta gæti nú líka verið óskhyggja eða auglýsing frá þeim.
Svona fyrst við erum farin að tala um fasteignasala þá undrast ég alltaf hversu mikið þeir fá í sölulaun fyrir litla vinnu. Erlendis eru fasteignasalar mun meiri þátttakendur í sölunni. Þeir fylgja hugsanlegum kaupendum þegar þeir skoða eignina og þessháttar. Hér taka þeir út íbúð og mynda hana. Setja á netið og hugsanlega auglýsingu í blöð en síðan er þetta mest í höndum seljanda sjálfs þar til að kauptilboð og samningar eru á borðinu. Fasteignasalar rukka svo um ýmis aukagjöld fyrir hluti sem seljandi gæti gert sjálfur eins og þinglýsingar og þessháttar. Það er því spurning hvað felst í þessari söluprósentu sem þeir eru að fá. En þeir bæta þessum gjöldum bara ofan á það.
Þetta er eins og bankarnir sem taka þjónustugjöld fyrir þjónustu sem ætti að að vera inn í vaxtamun hjá þeim.
Fréttablaðið, 02. feb. 2007 01:00Spá hækkandi fasteignaverði
Greiningardeild Félags fasteignasala telur að líflegt ár sé fram undan á fasteignamarkaðnum.
Fasteignasalar segja góðar horfur í atvinnumálum og góðan kaupmátt vísbendingu um að fasteignaverð hækki.
Að því er segir í athugunum greiningardeildar Félags fasteignasala leiðir aukin velmegun yfirleitt til þess að fleiri fermetrar húsnæðis verði á hvern einstakling. Einnig sé lánaframboð nú meira en árið 2006. Viðskiptabankarnir eru almennt farnir að lána aftur til fasteignakaupa eftir að hafa nánast dregið sig út af markaðnum í fyrra," segir greiningardeildin.
Þá er sagt að hjöðnun verðbólgu ásamt fyrirhugaðri lækkun á virðisaukaskatti á matvæli muni leiða til hagstæðari umhverfis fyrir kaupendur fasteigna. Mikil eftirspurn hafi verið í janúar og sala aukist.
Fasteignasalar segja mikla fólksfjölgun leiða til aukinnar eftirspurnar. Enn hafi ekki skilað sér að fullu hækkun á verðmæti lóða og tiltekinna staðsetninga. Sú hækkun virðist í sumum tilfellum ekki vera komin að fullu inn varðandi notaðar eignir," segir greiningardeildin.
Eina forsenduna fyrir aukinni eftirspurn segja fasteignasalar vera ört vaxandi áhuga útlendinga á að kaupa húsnæði á Íslandi. Ekkert lát virðist á þeirri þróun," segir greiningardeildin sem kemst að þeirri niðurstöðu að verð fasteigna muni á þessu ári hækka nokkuð umfram verðbólgu."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Auðvita er sjálfssagt að verða við svona smáræði fyrir snillinginn
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Vg hefur tekið fylgið frá Samfylkingunni.
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Alveg er þetta ótrúlegt
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Kannabisplanta "úr skápnum"
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Jónína Benediktsdóttir rætin og komin á skrið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Voru tryggingarfélög ekki að hækka gjöld af því að alvarlegum slysum væri að fjölga?
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
"Almenningur á mikið í bankagróða"
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Talsmaður banka og sparisjóða fer mikinn og býður upp á ódýrar skýringar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Þessar afsakanir eru nú út í hött.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Skatttekjur hérlendis og erlendis.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson