Leita í fréttum mbl.is

Þetta er fyrirmyndalandið

Henda sjúklingum út í göturæsi þetta er einkavæðingin fyrir ykkur.

Frétt af mbl.is

  Brot á lögum að skilja heimilislausa sjúklinga eftir á götunni
Erlent | AP | 22.2.2007 | 15:19
Mynd 421878 Yfirvöld í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum munu væntanlega kynna nýtt frumvarp til laga í dag sem gerir það brotlegt að skilja heimilislausa sjúklinga sem er verið að útskrifa af sjúkrahúsum eftir á götum úti.


mbl.is Brot á lögum að skilja heimilislausa sjúklinga eftir á götunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Já þetta kom á óvart

Allir ráðamenn í Bandaríkjunum hafa fagnað að Bretar og Danir eru á leið út úr Írak. Þetta vekur furðu þegar litið er til þess að Bush vill fjölga Bandaríksum hermönnum um 21.000. Setur að mér þann grun að þeir hafi haldið að átökin í Írak yrðu yfirstaðin nú og því ekki samið við þessar þjóðir um lengri tíma. Samsæriskenning væri sú að þar með fengju þeir frjálsari hendur í hernaði sínum í Írak eða þetta sé flóttaleið sem þeir eru að opna fyrir sjálfa sig. Þ.e. að eins og Danmörk og Bretland hafa túlkað ástandið sé það orðið svo gott að það sé tímabært að fara með herinn nú á næstunni. Gæti líka tengst hugmyndum þeirra um innrás í Íran sem Bretar og Danir vilji ekki tengjast.

Frétt af mbl.is

  Bandarískir fjölmiðlar undrast viðbrögð ráðamanna við ákvörðun Breta
Erlent | mbl.is | 22.2.2007 | 12:57
Breskir skriðdrekar á götu í Basra í suðurhluta Íraks. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett fram ákveðnar efasemdir um jákvæða túlkun George W. Bush Bandaríkjaforseta á þeirri ákvörðun breskra og danskra stjórnvalda að fækka verulega í herliðum sínum í Írak. „Snúðu því hvernig sem þú vilt. Ákvörðun Tony Blair, forsætisráðherra Breta, getur ómögulega talist góð tíðindi fyrir Bush forseta hvorki hernaðarlega né stjórnmálalega,” segir í leiðara dagblaðsins New York Times.


mbl.is Bandarískir fjölmiðlar undrast viðbrögð ráðamanna við ákvörðun Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hugmynd fyrir bankana- Ókeypis

Datt í hug þegar ég las þessa frétt um skuldir heimila við bankanna sem námu víst um 716 milljörðum í árslok og þar af um 72 milljarða í yfirdráttarlánum að bankarnir ættu að koma sterkar inn í ráðgjöf við einstaklinga. Gætu t.d. boðið fólki sem er með...

Hagstjórnarmistök

Það er góð grein á www.visir.is eftir þá Bjarna Már Gylfason, hagfræðing Samtaka iðnaðarins og Ólaf Darra Andrason, hagfræðing AsÍ. Greinin heitir Hagstjórn og háir vextir og í henni segir m.a. Sérfræðingar Hagfræðistofnunar bentu á það í ársskýrslu...

Skattpýning almenning og ójöfnuður

Bendi á 2 greinar sem í dag má finna inn á www.visir.is Fyrst er það grein eftir Stefán Ólafsson sem segir m.a. Fréttablaðið, 22. feb. 2007 05:45 Ofsköttuð þjóð Eftir allt tal ágætra landsfeðra vorra um skattalækkanir síðustu tíu árin stendur þetta...

Lögregla, einhver hefur lagað íbúðina mína!

  Aldrei get ég lent í svona málum    Vísir, 21. feb. 2007 21:55 Lögregla, einhver hefur lagað íbúðina mína! Maður í Þýskalandi kom heim til sín eftir helgarferð og komst að því að brotist hafði verið inn og íbúðin gerð upp. Gunther Hagler hringdi strax...

Glæsilegir listar.

Þessir framboðslistar eru ekki árennilegir. Það verður erfitt fyrir aðra að keppa við þá. Þarna eru bæði reynsluboltar og svo í næstu sætum mjög frambærilegir aðilar á listunum. Ég held að nú fari sveiflan að liggja yfir til Samfylkingar. Frétt af mbl.is...

Álfar og óvættir á móti Bæjarstjóra og Klæðningu ehf.

Fann þetta á www.mannlif.is Álfavinur ráðinn af Klæðningu 21 feb. 2007 Verktakafyrirtækið Klæðning hefur staðið í harðri glími við bæði álfa og menn að undanförnu. Skemmst er að minnast að risafyrirtækið, sem stjórnað er af Sigþóri Ara Sigþórssyni, var...

Siv: Það er bara allt í himnalagi í málefnum áfengis- og fíkiefnasjúklinga

Hlustaði í dag á utandagskrár umræðu á Alþingi. Umræðunna hóf Margrét Frímannsdóttir og spurði ráðherra út í þessi mál. M.a. hvað ráðherra findist um það að stofnanir á vegum trúarhópa væru að annast meðferð stjúklinga og standa að afeitrun. Og hvort að...

Þetta fer að verða alvarlegt mál

Að unglingar séu að verða svo háðir netinu og netleikjum að þeir gangi af göflunum er mjög alvarlegt og bendir til þess að þeir eigi orðið við fíkn að stríða. Þetta fara að verða eins viðbrögð og þegar langt leiddir eiturlyfjafíklar  eru sviptir aðgangi...

Óskaplega er allt þetta mál klaufalegt

Maður sér alltaf betur og betur að allir rannsóknaraðilar hér á Íslandi hafa verið vanbúnir til að rannsaka þetta mál. www.mbl.is Síðar í yfirheyrslunum kom fram, að í desember 2002 hafði Arnar Jensson, þáverandi starfsmaður efnahagsbrotadeildar, haft...

Bretar og Danir að átta sig á því að vera þeirra í Írak skapar meiri vandamál en hún leysir?

Með því að breyta svona stefnunni og draga sig frá Írak, er fótunum vonandi kippt undan sumum af rökum sem þessi hriðjuverkamenn hafa notað fyrir aðgerðum sínum. Nú verður gaman að fylgjast með hvort að brothvarf erlendra herja dregur úr þessu árásum. ...

O þeir þurfa þess ekki. Þeir okra bara meira á okkur.

Það læðist að mér sá grunur að við almenningur þurfum þá að taka á okkur auknar birgðar með  hærrri þjónustugjöldum og og vöxtum ef þetta er rétt hjá Standard & Poor´s Frétt af mbl.is   S&P: komið að því að íslensku bankarnir sýni hvað í þeim býr...

Afhverju er þessi vinnubrögð enn við lýði hér á landi?

Þetta finnst mér alveg óþolandi. Það er komið árið 2007 og enn þann dag í dag eru frumvörð og reglugerðir samdar án þess að hafa samráð við þær stofnanir sem mest vit eiga að hafa á þessu. Þetta skapar hættu á mistökum og götum í lögum sem lögfróðir nýta...

Síðast þegar spurt var um þetta voru engin svör

Síðast þegar spurt var um þetta var ekki hægt að fá nokkur svör. Björn sagði að ekki væri búið að taka þetta saman og ekki væri hægt að koma með nokkrar tölur. Reikna með að þetta verði svona líka núna Frétt af mbl.is   Spurt um kostnað við rekstur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Feb. 2007
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband