Leita í fréttum mbl.is

Algjör mistök að leggja Þjóðhagsstofnun niður á sínum tíma

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að það voru mistök að leggja niður Þjóðhagsstofnun á sínum tíma. Tværi ríkisstofnanir komast að ólíkum niðurstöðum og hverri eigum við að trúa. Varla fjármálaráðuneytinu sem mundi ekki koma með neikvæða spá svona rétt á meðan fjármálaráðherra er í kosningabaráttunni. Greiningardeildir bankanna ganga náttúrulega erinda bankanna. Þannig að við fáum ekki hlutlausa mynd af ástandinu.

Sá að Egill Helgason er líka að velta þessu fyrir sér:

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að það var hrein vitleysa að leggja niður Þjóðhagsstofnun gömlu. Nú veit enginn hvaða efnahagsspám hann á að trúa. Fjármálaráðuneytið hefur augljóslega hag af því að gylla framtíðina og bankarnir hafa líka hagsmuna að gæta - þeir reyna að halda að fólki sinni útgáfu af framtíðinni. Því er enginn fullkomlega hlutlaus aðili að gera hagspár. Hvað með Seðlabankann? Ja, allir virðast segja að síðasta spá hans hafi verið alltof full af svartagalli.

Meira jafnvægi er að komast á í hagkerfinu voru skilaboðin frá fjármálaráðuneytinu í dag. Það er hægt að lesa þetta öðruvísi: Lítill hagvöxtur til 2012. Vaxandi atvinnuleysi. Króna sem veikist. Niðursveifla.

Nema við fáum meiri stóriðju. Þá er aftur hægt að rífa hagkerfið upp á rassgatinu. Það eru skilaboðin frá Geir Haarde í viðtali við Viðskiptablaðið.

Önnur hugmynd gæti verið einkavæðing í orkugeiranum og heilbrigðiskerfinu. Til að smyrja hjól efnahagslífsins eins og gerðist þegar fiskurinn í sjónum var einkavæddur og síðan bankarnir.

En það á sjálfsagt enginn eftir að stinga upp á því.
(www.visir.is/silfuregils )


Algjör mistök að leggja þjóhagsstofnun niður á sínum tíma

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að það voru mistök að leggja niður Þjóðhagsstofnun á sínum tíma. Tværi ríkisstofnanir komast að ólíkum niðurstöðum og hverri eigum við að trúa. Varla fjármálaráðuneytinu sem mundi ekki koma með neikvæða spá svona rétt á meðan fjármálaráðherra er í kosningabaráttunni.

Sá að Egill Helgason er líka að velta þessu fyrir sér:

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að það var hrein vitleysa að leggja niður Þjóðhagsstofnun gömlu. Nú veit enginn hvaða efnahagsspám hann á að trúa. Fjármálaráðuneytið hefur augljóslega hag af því að gylla framtíðina og bankarnir hafa líka hagsmuna að gæta - þeir reyna að halda að fólki sinni útgáfu af framtíðinni. Því er enginn fullkomlega hlutlaus aðili að gera hagspár. Hvað með Seðlabankann? Ja, allir virðast segja að síðasta spá hans hafi verið alltof full af svartagalli.

Meira jafnvægi er að komast á í hagkerfinu voru skilaboðin frá fjármálaráðuneytinu í dag. Það er hægt að lesa þetta öðruvísi: Lítill hagvöxtur til 2012. Vaxandi atvinnuleysi. Króna sem veikist. Niðursveifla.

Nema við fáum meiri stóriðju. Þá er aftur hægt að rífa hagkerfið upp á rassgatinu. Það eru skilaboðin frá Geir Haarde í viðtali við Viðskiptablaðið.

Önnur hugmynd gæti verið einkavæðing í orkugeiranum og heilbrigðiskerfinu. Til að smyrja hjól efnahagslífsins eins og gerðist þegar fiskurinn í sjónum var einkavæddur og síðan bankarnir.

En það á sjálfsagt enginn eftir að stinga upp á því.
(www.visir.is/silfuregils )


mbl.is Segir óþægilega mikinn mun á sýn fjármálaráðuneytis og Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Var Gísli Marteinn ekki að kynna grænar áherslur í Reykjavík

Man ekki betur að hann hafi einmitt verið að tala um að efla almenningssamgöngur þannig að fólk ætti val. En það nú vika liðin síðan það var og sjáflstæðismenn uppteknir við að gera Vilhjálm að alþýðuhetju.  Eins og maður hafi ekki munað að...

Vona að Ísland í dag hafi haft sín mál á hreinu

Vona að þau hafi unnið þetta almennilega. Það er afleytt ef að málefni eins og þetta er hægt að kæfa vegna mistaka fréttamanna. Því að fjölmiðlar geta verið gott aðhald á menn sem vilja brjóta á útlendingum. Að þeir viti að þessi mál geti komist í...

Það er ekkert sem Gunnar gerir sem orkar ekki tvímælis

Gunnar búinn að selja þetta land en ekki búinn að gaga frá einföldum hlutum eins og að fá breytingu á hesthúsahverfi í iðnaðar og verslunarhverfi. Þetta er eins og mað Heiðmörk, nýja hesthúsahverfið og í raun allt. Hann hugsar málin eins og verktaki og...

Páll Pétursson er náttúrulega ekki í lagi

Þetta er náttúrulega ekki í lagi. Páll Pétursson formaður lyfjaverðnefndar telur að lausnin sé að fækka apótekum um þriðjung. Páll Pétursson, formaður Lyfjagreiðslunefndar, segir tölurnar frá Eurostat úreltar. Lyf hafi lækkað um hundruð milljóna síðan...

Stórmerkilegar greinar í Morgunblaðinu eftir Indriða H Þorláksson

Í Mogganum í dag og gær haf birtst greinar eftir Indriða H Þorláksson hagfræðing sem þekkir nú heldur betur til í fjármálaráðuneytinu og fleir stöðum innan ríkiskerfissins. Í þessum greinum er hann að fjalla um orkusölu okkar til álvera og skv. minni...

Bjarni Harðar: "Framsókn hallærislegust af öllu hallærislegur"

Bjarni Harðar var með erindi á Útvarpi Sögu um helginna held ég. Ég heyrði til hans þegar ég stillt á Útvarp Sögu í miðjum bíltúr. Heyrði ekki allt erindið en þar sem ég kom inn sagði hann frá því að þegar hann var ungur maður hefði honum fundist...

Væri nú gott að vita hvað ríkið þyrfti að borga mikið á ári fyrir leigu á þessu fasteigum líka.

Held að menn séu nú ekki að gera svona skýrslu af góðmennsku einni saman. Og að fyrirtæki vilji hafa einhvern hag út úr þessu. Því væri gaman að menn birtu líka þau útgjöld sem mundu fylgja í kjölfarið fyrir ríkð á ári. Manni finnst allar svona skýrslur...

Ekki hægt að segja að hann hafi ekki reynt allt til að koma sér hjá dómi

Þetta kallar maður að reyna að bjarga sér frá dómi. Fréttablaðið, 23. apr. 2007 04:30 Sagði kærustuna hafa rotað sig Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur til ökuleyfissviptingar og 130 þúsund króna sektargreiðslu í Héraðsdómi Suðurlands vegna...

Norðmenn ætla að fara sænskuleiðina í viðbrögðum við vændi.

Nú hafa stóru flokkarnir í Noregi ákveðið að fara sænskuleiðina og banna kaup á kynlífi  Á meðan förum þá leið að gera kaup og sölu lögleg. www.ruv.is Fyrst birt: 23.04.2007 07:47 Síðast uppfært: 23.04.2007 07:50 Noregur: Kaup á kynlífi verður bannað  ...

Var þetta ekki það sama og Nazistar gerðu í Varsjá

Þar var gerður múr umhverfis Gyðingahverfið.  Síðan þá hafa Bandaríkin tengst öllum múrum sem hafa verið gerðir. Berlínamúrinn, múrinn milli Ísrael og Palestínu, væntalegan múr við landamæri Mexíkó, og múr núna í Bagdad. Frétt af mbl.is   Maliki lætur...

Nær Sjálfstæðisflokkurinn hreinum meirihluta? Athyglisverðar vangaveltur hjá Agli Helgasyni

Var að lesa pistil eftir Egil Helgason í kvöld. Þar er hann með vangaveltur um stöðu mála skv. nýjustu könnunum. Hann segir m.a. Ríkisstjórnin er á mörkum þess að geta haldið áfram af tveimur orsökum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist sterkur og...

Nokkrar ástæður fyrir að kjósa ekki Framsókn og Sjálfstæðismenn -Kafli 1

Hef verið að lesta nokkur blogg þar sem er að finna nokkrar góðar aðstæður fyrir því að kjósa ekki núverandi stjórnarflokka: Hjá Sveini Arnarsyni fann ég þetta: Menn eru fljótir að gleyma atburðum í íslenskum stjórnmálum. Svo fljótir að gleyma að menn...

Sjálfstæðisflokkurinn og athafnastjórnmál.

Eins og þeir sem hafa slysast hingað inn vita þá les ég www.jonas.is oft mér til skemmtunar. Hann kemst oft vel að orði og hefur þróað knappan stíl sem segir margt í nokkrum setningum. Hér eru 2 dæmi frá þvi í dag: 22.04.2007 Loforð til ills Um leið og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2007
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband