Leita í fréttum mbl.is

Kristnir söfnuðir og tvöfeldni þeirra!

Nú er menn að tjá sig mikið um hversu óánægðir múslimar eru með að menn séu að teikna grínmyndir af Múhameð! Er að velta fyrir mér hvort að kristnir menn hafi ekki lesið Biblíuna eða hvað? Í hverrir kirkju eru myndir af einhverjum manni hangandi á kross! Mismunandi eftir kirkjum hvernig hann lítur út (þ.e. hver fyrirmundin er) Eins myndir af lærisveinum, Maríu og Guði allt eftir hugmyndum listamannsins. En fer þetta ekki freklega gegn öðru boðorðinu sem Guð á skv. Biblíunni að hafa fært okkur meitlað í stein:

Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér né nokkrar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eður því, sem er á jörðu niðri, eður því, sem er í vötnunum undir jörðinni. Þú skalt ekki tilbiðja þær og ekki dýrka þær, því að ég, Drottinn Guð þinn, er vandlátur Guð, sem vitja misgjörða feðranna á börnunum, já í þriðja og fjórða lið, þeirra sem mig hata, en auðsýni miskunn þúsundum, þeirra sem elska mig og varðveita boðorð mín.

Skv. þessu eru bæði þeir sem setja upp þessar myndir, mála þær eða gera sem og fólk sem sættir sig við þær að kalla yfir ætt sína sérstaklega barnabarnabörn og næstu ættliði.

 


Sennilega bý ég bara ekki í sama landi og Sigmundur Davíð!

Vissulega er verðbólga mjög lág! Reyndar svo lág að grípa þarf væntanlega til aðgerða til að örva hana þar sem hún nálgast að vera verðhjöðnun! Hef ekki persónulega fundið fyrir öllum þessum skattalækkunum sem Sigmundur Davíð talar um. Síðustu fjárlög...

Einhverja stefnu til framtíðar - Takk!

Vissulega margt nú sem bendir til batnandi stöðu á Íslandi! En finnst ekki fleirum en mér að það sé farið að hlaða í þessa venjulegu ofurbjarsýni sem einkennir okkur. Nú t.d. þegar einhver hjón eru talin vera að standa að byggingu íbúða fyrir um 8400...

Ósk stjónarinnar um að Íslenska þjóðin sýni meðvirkni!

Það virðast margir búnir að gleyma að hinn að mörgulelti held ég ágæti stjórnmálamaður Hanna Birna reyndist í þessu máli ekki valda því að leysa það. Henni hefði verið i lófa lagið strax i upphafi að taka á þessu og vísa strax viðkomandi auðstoðarmanni...

Mótmæli og aðhald að skila árangri?

Ef þetta er rétt hjá Sigmundi Davíð: Þannig munu heil­brigðis- og mennta­stofn­an­ir fá auk­in fram­lög en einnig aðrar grunnstoðir eins og Land­helg­is­gæsl­an og mik­il­væg verk­efni á borð við lýðheilsu­átak og byggðamál,“ sagði Sig­mund­ur. þá...

Aðeins um minnkandi atvinnuleysi - er það vitleysa?

Var að kíkja á hagsstofa.is og skoða tölur yfir starfandi fólk í september síðast liðinn. Þáð kom mér virkilega á óvart að sjá að starfandi þá voru um 3500 færri en á sama tíma í fyrra! Þannig að starfandi á Íslandi nú hefur fækkað um 3500 þó að...

Smá hugleiðing varðandi útgönguskatt á slitabúin

Svona ef ég man rétt þá eru um 2500 milljarðar í búum gömlu bankana og þar af um 94% í eigu erlendra kröfuhafa! Og um 2000 milljarðar af þessu í erlendum eignum og kröfum! Þetta sýnist mér að sé um það bil sama og lifeyrissjóðirnir eiga! Segjum svo að...

Mótmæli og skrif eru að bera árangur!

Nokkuð ljóst að ýmislegt hefur breyst frá því að þessi ríkisstjórn kom fram fyrst eftir að hún var mynduð með yfirlýsingar um takmarkalausan niðurskurð í ölllum ríkisrekstri og það yrði engum hlíft! Svona ber enn á þessu en bæði nú við fjálagagerð og í...

Stóra lánalækkunin- Hvar er hún og hver verður hún

Átti hún ekki löngu að vera ljós? Hvað tefur orminn langa? Hér á eftir er tilvitnun í Björn Val sem sýnir fram á að þeir sem græða á henni eru þeir sem best standa og hafa hæstu tekjunar sem bankarnir því þeir fá greitt upp í fyrri aðgerðir sem þeir hafa...

Framhald af fyrri færslu um matarskattinn!

Sko menn hafa náttúrulega rokið til að stimplaði mig óvita og allt fyrir að taka síðustu körfu ASÍ og uppreiknað allar vörur þar með hækkun á vsk. úr 7 í 12%. Ég gleymdi náttúrulega að taka með í reikningin að sykurskattur fer út en held að það muni nær...

Matarskatturinn smámál fyrir þá ríku! - En hvað með aðra!

Tók nýjust ASÍ körfuna á heimsíðu þeirra og uppfærði tölurnar með hækkun á vsk. úr 7 í 12%. Þessi karfa myndi hækka úr 16 í 17 þúsund rúm!

Er allt í lagi að ráðherra ljúgi á Alþingi? Eða hefur hann rangar upplýsingar

Hlustaði aðeins á umræður um breytingar á virðisauka í dag á Alþingi. Þar hélt Bjarni Ben því ítrekað fram að láglauna fólk eyddi sama hlutfalli tekna í matvöru og þeir efnameiri eða um 15%. Ég fór að hugsa um þetta og þetta fær ekki staðist! Segjum svo...

Hvað er formaður Sjálfstæðisflokksins að hugsa?

Nú hefur Hannes Hólmsteinn og vinir verið ráðnir til að skrifa skýrslu um af hverju vondu útlendingarnir settu Ísland á hausinn og neituðu að lána okkur neyðarlán á sínum tíma. Þó er það held ég flestum ljóst. Og eins er verið að ráða nýjan...

ESB er málið!

Bara varð að setja þessa færslu inn því það hefur verið frekar dauft yfir þjóðernisrembum og besservissum hér á blog.is síðustu vikur

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband