Þriðjudagur, 26. mars 2013
Ekki lýst mér á þetta!
Svona í fljótu bragði þá sýnist mér að kosnigaloforð Framsóknar séu svona:
* Þeir ætla að afnema verðtryggingu á nýjum lánum. En bíddu það geta allir sem hafa greiðslumat til þess tekið óverðtyggð lán. Og þetta gildir ekki fyrir eldri lán.
* Þeir ætla í stríð við alla erlenda fjármagnseigendur sem eiga hér lán og inneignir og ætla að græða á því nóg til að lækka öll lán. Þeir ætla um leið að fá hingað erlenda fjárfestingu.
* Þeir ætla að virkja m.a. í Þjórsá þó að engin sé enn til í að kaupa um 200 mw sem eru nú þegar ónotuð í kerfinu.
* Þeir ætla að auka veiði umfram ráðleggingar og festa kvótann óbreyttan til framtíðar.
* Þeir ætla að lækka hér skatta á fyrirtæki
* Þeir ætla að auka heilbrigðisþjónustu um allt land og skv. ræðum þeirra koma öllum sjúkrahúsum til fyrri tíma.
* Þeir ætla að hafa hér krónu og telja lítið mál að koma samt á stöðugleika.
* Þeir ætla að standa vörð um bændur með tollkvótum og takmörkun á innflutningi á matvöru. Allt á kostnað neytenda. Þannig standa vörð um hagsmuni 5% þjóðarinnar á kostnað okkar hinna.
* Þeir ætla samt um leið að auka matvælaframleiðslu til útflutnings þó að við séum með kvóta við flest lönd og ofurtolla á þessar vörur í flestum löndum þannig að þær eru ekki samkeppnishæfar.
Er nema von að ég hafi ekki trú á því að það séu bjartir tímar framundan. Þetta er svo langt frá því að vera raunhæft.
Smá viðbót.
Það er eins og kjósendur haldi að Framsókn ætli að taka verðtryggingu af þegar teknum lánum. Svo er ekki. Þeir hafa einmitt sagt að þetta eigi bara við ný lán. Það sé eins og fleiri hafa sagt að um þegar tekin lán gilda ákvæði í stjórnarskrá sem banna það að ríkð fari í löglega samninga og færi þá með lögum niður. Þannig að ef fólk hugsar málið þá getur það í dag tekið óverðtryggð lán. Það er flestir bankar sem bjóða þau. Þau eru með 7 til 8% óverðtryggðum vöxtum í dag og svo breytilegir vextir á lánstíma. Þaðan sem bankarnir munu sækja verðbólguáhrifin þ.a. með því að hækka vexti ef verðbólga er há of fólk þarf þá að staðgreiða hækkuniinna. Svo ég sé ekki hvað þetta virðist skipta fólki máli nú í dag þegar það getur hvort eða er tekið þannig lán. Það engin að tala um að lán sem fólk hefur þegar tekið verði tekin og endurreiknuð aftur í tíman óverðtryggt. Framsókn er hinsvegar að boða að þeir ætli að finna peninga til að lækka lán þeirra sem tóku lán frá 2006 til 2008 aðallega. Dreymir um að þeir geti náð í þetta af kröfuhöfum bankana. Sem mér finnst ótrúlegt þar sem þeir eru jú varðir af stjórnarskrá einnig. Þannig að allar líkur eru á að þetta verðum bara við sem borgum þessa leiðréttingu með sköttunum okkar eins og allt annað. Hvort sem fólk skuldaði fyrir eða ekki.
![]() |
Framsóknarflokkurinn stærstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 26. mars 2013
Vandamál nýju framboðana!
- - Það er ekki hægt að stofna flokk og ætla sér að sameinast bara um eitt mál. Að vinna á Alþingi er ekki bara eitt mál og ef menn ætla að vinna saman sem heild þýðir ekkert að þeir ætli sér að hver og einn hafi svo bara sína hentisemi. Það gengur ekki upp og verður til þess að uppúr slitnar jafnvel fyrir kosningar
- - Það gengur ekki að það séu nokkrir menn sem komi saman og safni einhverjum sem hafa Alþingismanni í maganum, en hafa í raun engan sérstakan áhuga á þeim málum sem viðkomandi hópur er að vinna að. Og í raun að verið sé að smala á lista svo að þeir sem upprunalega datt þetta í hug komist á þing.
- -Það er allt í lagi að hafa ríka trú á einhverri hugmynd eða lausn en það verður þá að tryggja að hún sé framkvæmanleg. Og hún sjaldnast réttlætir að heilum flokki sé komið á til að framkvæma hana ef að menn hafa ekkert um allt hitt sem kemur til kasta Alþingis að segja. Það er ljóst t.d. að framboð sem er bara á móti ESB en hefur ekkert annað raunhæft til málana að leggja annað en að copera bara það sem aðrir eru að segja inn í stefnu sína hafa ekkert að gera á Alþingi því að þegar eru þá aðrir með þessa stefnu sem eru kannski búnir að vinna betur að sínum málum.
Laugardagur, 23. mars 2013
Jú Bjarni það hafa margir gert! Þ.e. skattlagt sig út úr kreppu.
Föstudagur, 22. mars 2013
Ályktun Alþingis um viðbrögð við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis frá 2010
Föstudagur, 22. mars 2013
Ætli fólk vit að fram á níunda áratug síðustu aldar þáðum við Þróunaraðstoð
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 22. mars 2013
Smá vandamál við krónuna/höftin sem enginn hefur talað um.
Fimmtudagur, 21. mars 2013
Til væntanlegra kjósenda Framsóknar - Kafli 5
Fimmtudagur, 21. mars 2013
Til væntanlegra kjósenda Framsóknar - Kafli 4
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 20. mars 2013
Til bloggara á blog.is: Oft bylur hátt í tómri tunnu!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.3.2013 kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 19. mars 2013
Meirihluti vill klára viðræðurnar. Svo kjósum bara um þetta núna!
Mánudagur, 18. mars 2013
Svona fyrst þarna er talað við Gunnar Braga þá minnist ég orða stórskáldsins:
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 17. mars 2013
Til væntanlegra kjósenda Framsóknar - Kafli 3
Sunnudagur, 17. mars 2013
Er ekki komið tími til að taka af skarið?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. mars 2013
Hvar liggur öll þessi snild hjá Framsókn sem 30% þjóðarinnar líkar svona vel við?
Föstudagur, 15. mars 2013
Eitt af því sem Framsókn hefur gleymt að segja fólki.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson