Leita í fréttum mbl.is

Annað hvort er Bjarni Ben lýðskrumari eða hann les ekki fréttir.

Þessi ræða hans um að stjónvöld geri ekkert til að koma upp iðnaði í Norðausturlandi eru í algjöru ósamræmi við það sem forstjóri Landsvirkjunar sagði í gær. Það var að 5 fyrirtæki eru nú með ramma samning við Landsvirkjun en flest fyrirtæki í þessari framleiðslugreinum /stóriðju halda að sér höndum varðandi fjárfestingar vegn lækkunar á heimsmarkaði m.a. með ál og kísilmálma. Sbr. hér http://www.ruv.is/frett/kreppan-hefur-ahrif-a-vidsemjendur
mbl.is Tekist á um stóriðju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jón Bjarnason er nú ekki ábyggilegasta heimildin.

Það er nú alvega átakanlegt að vera að hafa svona hluti eftir Jóni Bjarnasyni. Hann er jú gjörsamlega forfallinn andstæðingur ESB og sér ekkert jákvætt við það. En verra er að hann talar oft sennilega þvert gegn  því sem hann veit t.d. varðandi þessar undanþágur. Svona til að byrja með þá nægir að nefna þann stuðning og undanþágur sem landbúnaður í Svíþjóð og Finnlandi fengu vegna þess sem er nefnt "landbúnaður á Norðlægum slóðum" sem m.a. veitir undanþágur fyrir ríkð að styrkja landbúnað sérsaklega sem og styrkir frá ESB beint til þeirra sem búa á norðlægum og harðbýlum svæðum. Og þessar undanþágur og samningar hafa jú staðið í tæp 20 ár án þess að farið sé að tala um að aflétta þeim.
mbl.is Engar varanlegar undanþágur í boði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða fréttir eru þetta. Bretar hafa alltaf talið sig stórveldi og ekki viljað vera í ESB en gera ekkert í því

Man ekki betur en að Bretar hafi alltaf verið frekar andsnúnir ESA. Og yfirleitt mælst meirihluti þar fyrir að segja sig úr ESB. Íhaldsflokkurinn m.a talað mikið fyrir því en þegar hann kemst til valda þá tekur við kalt hagsmunamat sem veldur því að þeir...

Maður horfir á sögu manna þegar þeir tala.

Tryggvi Þór verður að búa við það að hann stýrði litlum banka eða fjárfestingarfélagi fyrir hrun og það fór rækilega í þrot. Á meðan hann talaði um að allt gengi vel þar. Hann vann að fyrstu ráðstöfunum sem efnahagsráðgjafi Ríkisstjórnar Geirs Haarde...

Sé ekki í fréttinni um skattalækkanir hvar á að skera niður.

Veit að það er öruggt að þar sem Kópavogur er skuldugur að ekki verða lækkaðir skattar án þess að eitthvað sé skorið niður eða þjónustugjöld hækkuð. Því væri nú fengur í að bæjarstjóri Kópavogs væri ekki að senda út svona yfirlýsingar nema að segja okkur...

Gæti ekki líka verið?

Gæti ekki líka verið að flokksmenn Sjálfstæðisflokks hafi horft í: Hvaða árangri hefur Bjarni að státa af í pólitík? Hvaða árangri hefur Bjarni náð t.d. sem stjórnaformður N1 og Vafning? Er það ekki ekki merki um gríðarlega áhættusækni og því að steypa...

Úps var þetta ekki fyrirmyndarríkið að viðbrögðum Íslands sem Lilja kynnti m.a. á Alþingi?

Man ekki betur en að Lilja hafi marg oft fyrir nokkrum misserum vísað í viðbrögð Arngentínu um aldarmótin síðustu sem fyrirmyndir að því sem við ættum að gera. Þ.e. slíta samstarfi við AGS, hætta að borga af erlendum lánum og svoleiðis. Nú er Argentína í...

Bara af því að ég sá að Heimssýn bloggaði um þessa frétt.

Þeir eins og Mogginn slá upp meðaltalsatvinnuleysi í ESB ríkjum sem er í dag jú 11,6%. En eins og þessir menn ættu að vita þá er ESB ekki ríki heldur samstarf ríkja og þeir sleppa því alveg að segja frá því að þetta sé meðaltal allara landana. En ef við...

Hættu bara Vigdís

Einfaldast og best! Hættu bara á Alþíngi og þá þarft þú ekki að hafa áhyggjur af því hvar þú hefur skrifstofu miðað við Alþingi.

Gunnar - Er takandi mark á honum?

Svona ágætt ef að Gunnari yrði sagt að sennilega er Sjálfstæðisflokkur búin að vera við völd 3/4 tímans þar sem verðtrygging hefur verið á öllum lengri lánum hér. Verðbólgan rauk nú ekki upp eftir hrun heldur fyrir það. Í ljósi orða hans og stöðunar eins...

Ef að fólk nennir ekki að kjósa þá á það ekki að kvarta!

Ef að fólk nennir ekki að mæta á kjörstað og segja álit sitt þá bið það fólk bara að hætta að kvarta: Ef ekki verður góðu þátttaka í þessu er fólk ánægt með stöðuna eins og hún er í dag og var í hruninu. Ef að fólk tekur ekki þátt getur það ekki heimtað...

Kannski rétt að bend Óla Birni á eftirfarandi.

Hvernig ætlar hann að koma í veg fyrir að börn okkar og barnabörn taki á sig þessar birgðar. Hvað um 2,4 milljónir' Sér í lagi þegar hann talar fyrir því að lækka skatta og álögur? Er það ekki ávísun á það að velta vandanum á undan okkur yfir á aðra?...

Ármann verður náttúrulega að átta sig á því að hann er starfsmaður Kópavogsbæjar

Ef að bæjarráð samþykkir eitthvað með 3 atkvæðum gegn einu og einn situr hjá þá ber Ármanni að framfylgja því. Enda er þetta um könnun að ræða þar sem að Kópavogur hefur ekki vald yfir öðrum bæjarfélögum sem þarna eru nefnd. Og örugglega koma í þeim...

Held að Jón Bjarnason átti sig bara ekki á þessu!

Með aðgerðum sínum hefur hann markvisst unnð að því að neytendur borgi hér hærra matarverð. Við vorum farin að nýta styrki frá ESB löngu áður en við hófum upp aðildarviðræður við ESB Þessir IPA styrkir eru að mestu nýttir í mál sem löngu átti að vera...

Er ekki rétt að einhver bendi Lilju á eftirfarandi!

Lilja er: Hætt í Vg Hún hefur því ekkert með málefni Vg að segja. Hvorki Steingrímur né Jóhanna hafa alræðisvald. Því gátu þau 2 ekki stoppað þessar frábæru hugmyndir Lilju ef að hún hefði haft meirihluta fylgi við þær á Alþingi. Það er orðið dálítið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband