Þriðjudagur, 22. júní 2010
Dálítið til í því sem Mörður segir!
Held að enginn Íslendingur sé svo vitlaus að halda að ef gengistrygging verði bara afnumin og fólk borgi 2 til 3% vexti af þessum peningum þá sé það bara gróði!
- Enginn banki eða fjármögnunarfyrirtæki mega við því að tapa svona upphæðum árlega. Þ.e. að höfuðstóll lánsins sé ekki einu sinni verðtryggður.
- Og hvað gera þau þá? Nú ný lán og önnur lán verða dýrari. Það verða nýttir allir þeir möguleikar með eldri verðtryggð lán til að endurskoða og hækka vexti sem og að ný lán verða dýrari.
- Þjónustugjöld og önnur þau gjöld sem þau geta hugsanlega innheimt verða hækkuð eins og hægt er.
- Einhver fyrirtæki fara á hausinn og braskarar kaupa kröfur út úr þrotabúum og gera skuldurum lífið leitt.
- Það er ljóst að einhverjir bankar sem eru með stóran hluta útlána sinna gengistryggingu verða að nota aðra lánastarfsemi sína til að vega upp tapið á eignasafni sínu.
- Ríkið gæti tapað við gjaldþrot tugum eða hundruðum milljörðum sem þeir lögðu í Nýju bankana.
Finnst greinarmunur á þeim sem voru hvattir af bönkum til að taka gengistryggð lán og svo þeim sem sóttu það stýft að breyta verðtryggðum lánum sínum í gengistryggð. Fólk sem tók hærri lán en það hafði áður bara til að nota í neyslu.
En að lokum er ljóst að á endanum verður það almenningur sem ber kostnaðinn af því ef að kjör gengistryggðara lána verða slík að fólk er aðeins að borga brot af því sem það fékk lánað.
- Verri kjör hjá bönkum á öllum lánum næstu árin
- Hærri skattar ef að ríkið tapar á þessu milljörðum
- Hærri þjónustugjöld hjá ríkinu
- Meiri niðurskurður
- Hærri þjonusutugjöld banka
Það er nefnilega þannig að bankarnir eiga fjármögnunarfyrirtækin. Ef þau fara á hliðina þá tapa bankarnir. Tekjur bankana koma frá almenningi, annað hvort í gegnum fyrirtæki sem þau versla við eða beint í formi bankaviðskipta. Eða sem framlag af ríkinu til nýju bankana. Og nú er ekki lengur hægt að láta þetta bara falla á erlenda kröfuhafa.
Það hlýtur að vera hægt að finna einhverja lausn sem tryggir meira jafnvægi.
Smá viðbót ef að fólk trúir mér ekki:
Í viðtali við Bloomberg fréttaveituna segir Guðmundur Björnsson, framkvæmdastjóri GAM Management hf, að markaðsaðilar virðist vera farnir að gera ráð fyrir óbreyttum vöxtum en Seðlabankinn mun á morgun gera grein fyrir vaxtaákvörðun sinni.
Guðmundur segir við Bloomberg að óbreyttir vextir sýni hversu mikill skjálfti hafi hlaupið í íslenskt fjármálalíf við dómsniðurstöðuna. Vaxtaákvörðun Seðlabankans verður kynnt klukkan 9 í fyrramálið.
Bloomberg veltir einnig upp þeirri spurningu um hvaða áhrif dómsniðurstaðan kunni að hafa á endurskoðun efnahagsáætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og vitnar í Lúðvík Elíasson, hagfræðing hjá MP banka. Lúiðvík segir dóminn þýða að verulegur kostnaður muni falla á fjármálafyrirtækin og skattgreiðendur, óhjákvæmilega þýði dómurinn tilfærslu skulda milli þeirra sem tóku áhættusöm lán til skattgreiðenda. (www.pressan.is )
![]() |
Vill verðtryggingu á lánin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Mánudagur, 21. júní 2010
Þetta sýnir nú að íhaldsflokkar allra landa eru herteknir af ruglukollum!
Þvílík mannvitsbrekka sem þessi Cameron er eða hitt þó heldur. Á maður að trúa því að enginn hafi upplýst hann um að aðildarviðræður við ESB eru ferli sem tekur 2 ár í það minnsta. Og eins að ESB aðildarviðræður njóta í augnablikinu ekki mikils fylgis á Íslandi. Og ef hann ætlar að nota Icesave samninga sem svipu hjá okkur hefur svipan skyndilega slitnað og virkar ekki.
Flestir Íslendingar vita að við þurfum að ganga frá Icesave! En Cameron ætti að vita að það hefur ekki virkað vel á Íslendingar að beita svona hótunum.
Þetta ásamt því að fylgjast með ferli Sjálfstæðiflokksins síðustu ár og áratug styrkir mig í þeirri trú að þar ráði ríkjum eintómir asnar.
Við munum nú eftir "við ætlum ekki að borga skuldir óreiðumanna" og fleiru gáfulegu eins og að Íslands ætti að verða fjármálamðstöð og svo framvegis, og svo framvegis og svo framvegis og svo framvegis.
![]() |
Beiti ESB í Icesave-deilunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 16. júní 2010
Hvernig verður þetta í framkvæmd?
Þriðjudagur, 15. júní 2010
Þetta er nú furðufrétt! Hluti af áróðri
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 14. júní 2010
Jæja gott fólk þá viti þið hverjum er ekki að treysta!
Miðvikudagur, 9. júní 2010
Umhugsunarvert dæmi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 9. júní 2010
Svona bara vangaveltur um fullyrðingu!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 8. júní 2010
Þetta er furðulegt þing!
Þriðjudagur, 8. júní 2010
Fyrir þá sem trúa ekki að aðförin að Jóhönnu sé skipulögð lesið þetta
Mánudagur, 7. júní 2010
Samfylking meirihluta stjórnum í 3 stærstu bæjarfélögum landsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Mánudagur, 7. júní 2010
Akkurat það sem ég sagði í gær.
Sunnudagur, 6. júní 2010
Hef verið að skoða umræður um launakjör Seðlabankastjóra
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 5. júní 2010
Ég er búinn að lesa þessa frétt og sé nú ekkert um að Jóhanna hafi lofað einu eða neinu
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.6.2010 kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Föstudagur, 4. júní 2010
Þá getur fólk hætt að velta þessu fyrir sér! Samfylkingin er ábyrgur flokkur í Kópavogi!
Fimmtudagur, 3. júní 2010
Nú eru Sjálfstæðismenn á eftir Samfylkingu eins og rakkar
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson