Leita í fréttum mbl.is

Er það eðlilegt að bændur sjái um þetta sjálfir?

Skil vel að það séu settir fyrirvarar um að bændasamtökin sjái sjálf um þessi mál sem verktakar hjá ríkinu. Furðulegir útreikingar að fá þetta upp í milljarð! Minnir að bændasamtökin fái Hálfan milljarð á ári til að reka skrifstofur sínar og ráðgjafastarfsemi sem sér væntanlega um þessi mál í dag.
mbl.is Ný stofnun kostar milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta það sem menn kalla "ekki frétt"?

Furðuleg frétt verð ég að segja! Nokkur atrið sláandi furðuleg:

„Þeir vísuðu til íslenskra fræðimanna sem töldu að skuldin yrði á endanum svipuð þeim upphæðum sem  önnur hafa líka þurft að leggja til, til að bjarga sínum bankakerfum. En þar vantaði algerlega inn í myndina áhættan sem fylgi slíkum útreikningum  og tókum við nokkurn tíma í að leiðrétta þar rangar forsendur.“

Hvað áhættur fylgja útreikningum. Hef aldrei vitað að það væri áhætta fólgin í að reikna úr. Og heldur að Indefence að það sé áhætta fyrir önnur lönd en okkur. T.d. hvort þeir ná nokkurntíma út þeim peningum sem þjóðir hafa þurft að leggja í banka hjá sé.

„Hollensku þingmennirnir spurðu hvort við sæjum einhverja lausn á Icesave deilunni en við sögðum að við vildum frekar ræða forsendur og grunnatriði. Við værum ekki ríkisstjórn Íslands og hlutverk okkar aðeins að kynna málið frá okkar sjónarhorni.“

Nú þetta er furðulegt. Ég hef nú ekki heyrt það fyrr að bæði heðfu þeir ekki lausnir á Icesave. Og hvaða hlutverk er hann að tala um? Er það þá að þessi fundur var til að kynna málið frá sjónarhorni Indefence? Er það ekki nokkuð vel í lagt að fá fund til að kynna Hollenska þinginu málið frá sjónarhorni 15 til 20 manna hóps. 

Ragnar segir þetta fyrsta opinbera fundinn sem íslenskir aðilar eiga með þingmönnum í Hollandi til að ræða Icesave málið. Aðspurður segir hann ekki útilokað að eiga álíka fund með þingmönnum Breta en enn sem komið er sé slíkt bara hugmynd.  

Biddu var þetta opinber fundur? Hann var þó hvorki á vegum Alþingis né Ríkisstjórnar. 

Og loks finnst manni að málflutningur Indefence sé sífellt að þynnast út. Í upphafi fannst þeim auglóst að við ættum ekkert að borga. En síðan hefur hann smátt og smátt grynkað og nú er það að þeim finnst vextirnir háir og Hollendingar gætu hagnast á vöxtunum. En þessir drengir vita að það er einmitt það sem Hollendingar og Bretar eru að bjóða okkur nú. Þ.e. vaxtalaust tímabil og hugsanlega lægri vexti.  Þannig að þar fer ekkert nýtt.

Og það sem honum þótt helst hafa komið út úr þessu er:

Þegar spurt er hvað fundurinn skilji eftir segir Ragnar það í fyrsta lagi mikla löngun til að tala aftur við hollensku þingmennina.

 

 


mbl.is Spurðu hvassra spurninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gaman að þessu!

Væri nú gaman að þessi menn sem hrópa hér og þar um að "þolinmæði sé þrotin" segðu fólki hvernig fara eigi að þessu: Það vita allir að allt er hér í frosti vegna Icesave. Hingað vilja engir koma að fjárfesta Vaxtakjör okkar erlendis eru þannig að það...

Það veltur allt á Icesave!

Ég veit ekki hvernig hægt er að berja þetta inn í hausinn á fólki. Þessi yfirlýsing er ein af mörgum sem ætti að sýna fólki fram á þetta. Best að vitna hér aftur í í þessa frétt sem er tengd færslunni, ef að fólk hefur ekki skilið þetta: Við stefnum að...

Parísarklúbburinn!

Fann eftirfarandi um Parísarklúbbinn á vef Jóns Indiafara Fyrst þetta: Klúbburinn setur rammann og útlistar skilyrðin í megindráttum en svo verða einstök aðildarríki að semja og gera tvíhliða samning við sína skuldunauta. Aðildarríkin verða hins vegar að...

Samkeppnisfæran sjávarútveg?

Væri gaman að menn skýrðu þessar klisjur sem menn slett hér um þetta mál. Hvað á hann t.d. við með sagskeppnishæfan? Samkeppnishæfan við hvern? Og hvar annarstaðar í heiminum hefur mönnum verið af hent allur fiskur í sjónum án þess að menn greiði nokkuð...

Man nú ekki eftir að kannanir MMR hafi nokkru sinni verið nálægt öðrum könnunum eða niðurstöðu kosninga!

Held að stjórnarandstaðan ætti að fara varlega í að nota þessa könnun til að túlka eitt né neitt. Veit ekki hvað er þessum hóp sem þau styðjast við í sínum könnunum en þær hafa sjaldnast mælt á sama hátt og hjá öðrum könnunar fyrirtækju eða kosningum. En...

Mér er eiginlega alveg sama hvað stjórnarandstaðan segir!

Ég vill vita hvað samninganefndin segir og formaðurinn Lee Bucheit? Finnst það aukaatriði hvað Sigmundi og Bjarna finnst. Ef að samninganefnd okkar telur að hún geti landað ásættanlegri samning þó hann sé ekki nákvæmlega það sem við stefndum að þá yrði...

Helvítis rugl alltaf í þessari þjóð!

Núj skv. umræðu í Brussel eru líkur á því að innan ESB sé hafin umræða um að hafna viðræðum um inngöngu okkar í ESB! Nú hefur bölvaður áróðurinn, rangfærslur, trúgirni og vitleysisgangu Íslendinga kannski komið í veg fyrir að þjóðinn fái að kanna hvað...

Hvernig væri nú að þingmenn allra flokka funduðu nú utan þingsalar og gerðu eitthvað í málinu

Hvernig væri nú að þingmenn gerðu eitthvað sjálfir í þessu máli? Hittust nú utan þingsalar og fjölmiðla og ynnu eitthvað í þessu máli. Finnst t.d. að þeir ættu að hittast utan ráðherra og flokksformanna og kæmu sér saman um forgangsmál og hvernig ætti að...

Held að ESB þurfi ekki að hafa áhyggjur! Ísland á eftir að skipta um skoðun nokkrum sinnum

Íslendingar eru tækifærissinnar svo af ber. Og ég held að áður en langt um líður þá eigi fylgi við aðildar umsókn eftir að aukast aftur. Minni á að um 60% voru á því að við ættum að ganga í ESB fyrir nokkrum misserum. Og þegar útgerðamenn hafa misst...

Væri nú ágætt að Lilja og hugsanlega Ögmundur yrðu heiðarleg og gengu í framsókn

Var að hlusta á frétt á Bylgjunni þar sem haft var eftir Lilju: Í samtali við fréttastofu sagði Lilja að sumir dyggir stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar hefðu sjálfsagt ekkert á móti því að hún þagnaði. En fyrir henni væru stjórnmál tímabundið verkefni....

-"Lítil ummerki um erfiðleika"-

Held að við Íslendingar séum búin að mikla svo fyrir okkur erfiðleikana og kreppuna að það sé fyrir löngu farið að há okkur við að komast upp úr henni. Enda bregður erlendum blaðamönnum í brún eins og segir í fréttinni hér á mbl.is Blaðamaður hollenska...

Samningur sennilega að mestu tilbúinn!

Nýja samninganefndin var stoppuð af í síðustu viku minnir mig m.a. af Sigmundi. Var ekki verið að ræða um að hún væri tilbúin með gagntilboð? Var það bara til að klára þjóðaratkvæðagreiðsluna svo að Sigmundur Davíð og Bjarni gætu haft eitthvað í höndunum...

Nú væri ráð að safna undirskriftum um að nýja fiskveiðstjórnarfrumvarpið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu

Ég gerir ráð fyrir að Skötuselsfrumvarpið verði afgreitt á þingi. Og þó að þjóðin sé að meirihluta samþykk því væri rétt að safna undirskrifum um að Forsetinn skrifi ekki undir og þetta fari í þjóðaratkvæðagreiðslu til að sýna útgerðarmönnum (LÍÚ) og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband