Miðvikudagur, 23. apríl 2014
Samfylkingin í Kópavogi
Ég skal fyrstur viðurkenna að ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar að slitnaði upp úr samstarfi Samfylkingar, Vg, Næst bestaflokksins og Y lista í Kópavogi. Þau höfðu í raun unnið mjög gott starf í heild sinni á meðan þau voru í meirihluta. Og í raun svo gott starf að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ásamt Y lista hafa án mikilla átaka notið þess að taka til sín heiður af starfi sem þau unnu í raun ekki fyrir sjálf.
Síðan kom upp aftur vonbrigði með val á framboðslista nú í vetur. Þ.e. hvernig hann var unnin.
En nú hef ég verið að líta svona yfir landslagið í Kópavogi og sé ekki að við höfum betri kost í stöðunni og Samfylkingin í Kópavogi hefur verið að vinna heimavinnu sína síðustu mánuði. Nú hefur orðið algjör endurnýjun á framvarðarsveit flokksins fyrir næstu kosningar og vinna þessara nýju fulltrúa er m.a. að sýna sig á þessari vel uppsettu síðu http://betrikopavogur.is/
Eftir að hafa lesið yfir það helsta sé þarna góðar hugmyndir, raunhæfar hugmyndir og eitthvað sem virkilega nýtist okkur Kópavogsbúum. Ýmis atriði sem ég hefði viljað bæta við en margt þar sem vekur athygli eins og t.d. varðandi skólamál
- Skoða þann möguleika að taka börn inn í grunnskólann tvisvar á ári og tryggja þannig betri samfellu milli fæðingarorlofs, dagforeldra, leikskóla og grunnskóla.
Sem er náttúrulega leið til að losa um leiksskólapláss og um leið að nota skólahúsnæði grunnskólans betur.
Eins má nefna varðandi húsnæðismál:
- Vinna gegn félagslegum aðskilnaði með því að bjóða upp á fjölbreytt húsnæði í öllum hverfum Kópavogs.
- Leita leiða til að stofna hlutafélag í eigu Kópavogsbæjar sem heldur utan um félagslegt íbúðarhúsnæði bæjarins, húsnæði fyrir fatlaða og þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Rekstur íbúða í eigu Kópavogs verði því aðgreindur frá rekstri bæjarfélagsins en hlutverk Kópavogsbæjar verður eftirlit með gæðum þjónustunnar og aðhald í rekstri félagsins. Rekstur leiguíbúða verði sjálfbær.
- Vinna að framgangi hugmynda í anda þess sem ASÍ setti fram um uppbyggingu á nýju félagslegu húsnæðiskerfi fyrir einstaklinga sem ekki komast inn á húsnæðismarkaðinn og hafa ekki aðgang að félagslega kerfinu. Þannig mun Kópavogur skapa úrræði fyrir ungt fólk, aldraða og tekjulága þannig að þeir geti leigt öruggt húsnæði á viðráðanlegum kjörum.
- Taka þátt í að byggja upp traustan og hagstæðan leigumarkað meðal annars með því að auka samvinnu við húsnæðisfélög eins og Búseta og Félagsstofnun stúdenta.
Sýnist að ég komi til með að hafa meiri áhuga á mínum gamla flokki og kynna mér nýja frambjóðendur því að flokkurinn hefur unnið heimavinnuna síðan ég kíkti á hann síðast.
Enda hafa aðrir flokkar ekki höfðað til mín. Besti flokkurinn er safn af fólki sem t.d. skipaði Kópavogslistann, Sjálfstæðisflokkurinn búin að vera klofin síðustu misseri í Kópavogi. Framsókn hefur ekki heyrst nema varðandi óskir um að Kópavogur verið gerður að borg eða silungur í Kópavogslækinn. Vg er en dálítið óráðin þar sem hann er komin í samstarf við hóp úr Samfylkingu og Píratar eru óþekkt afl sem engin veit hvað standa fyrir varðandi Kópavog
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 22. apríl 2014
Þetta sagði Guðni um Reykjavíkurflugvöllinn 2007
Takið af www.vikurfrettir.is þar sem Guðni vann að því að ná í atkvæði frá kjósendum þar:
Stærstur hluti Íslendinga vilja hafa innanlandsflugið í Vatnsmýrinni, eða 60%.
Nú er það svo að Reykvíkingar deila mjög um þetta mál, það skapar óvissu. Fari svo að flugvöllurinn verði að víkja er lang líklegast og nánast einsýnt að innanlandsflugið fer til Keflavíkur. Hólmsheiði og Löngusker kosta einfaldlega alltof mikið. Hitt er svo ljóst að hinn fjórbreiði vegur til Keflavíkur gefur nýja möguleika og styrkir mjög að miðstöð alls flugs verði hér í Keflavík. Ég hef nefnt stærstu tækifæri Suðurnesjanna F-in fjögur: Flugið, flugvöllinn, ferðamennina og flugstöðina.
Anddyri Íslands er Keflavíkurflugvöllur. Þar liggja ómæld ný tækifæri. Framsóknarflokkurinn hefur farið með og leitt þá sóknarstefnu sem nú ríkir í kringum flugvöllinn, eins og ég rakti í síðasta blaði Víkurfrétta. Með þeirri miklu aukningu ferðamanna sem blasir við, er líklegt að það henti betur fjarlægum byggðasvæðum ef ferðamenn geti gengið beint yfir í innanlandsflugið og flogið til Vestmannaeyja, Akureyrar, Ísafjarðar, Hornafjarðar og Egilsstaða frá Keflavík. Öll óvissa skaðar og það er ljóst að umræðan um Reykjavíkurflugvöll veldur óvissu. Því verða Reykvíkingar og stjórnvöld að eyða þessari óvissu sem fyrst.
Verði flugvöllurinn að víkja, styrkir fjórbreið Reykjanesbraut Keflavík sem miðstöð alls flugs á Íslandi. F-in fjögur eru stærstu tækifæri Suðurnesjamanna.
Mánudagur, 21. apríl 2014
Einhvern annan en Guðna takk!
Mánudagur, 21. apríl 2014
Framsókn og Sumardagurinn fyrsti!
Föstudagur, 18. apríl 2014
Leikritið Guðni sigrar Reykjavík
Fimmtudagur, 10. apríl 2014
Sorglegur kafli um SP Kef
Mánudagur, 7. apríl 2014
Nei takk! Þetta fólk á ekki að taka ákvörðun fyrir mig.
Laugardagur, 5. apríl 2014
Held að Hannes Hólmsteinn, Heimssýn og fleiri nagi sig í handarbökin!
Laugardagur, 5. apríl 2014
Svona bara nokkrar spurningar?
Föstudagur, 4. apríl 2014
Kæra þjóð sem telur sig ekkert þurfa að vera í nánu samstarfi við Evrópu!
Laugardagur, 29. mars 2014
Halló Heimssýn! Voru þið ekki búin að taka Kýpur sem dæmi um hörmungar Evrunar!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 28. mars 2014
Hvað sagði Sigmundur Davíð fyrir kosningar
Fimmtudagur, 27. mars 2014
Lánalækkun Bjara og Sigmundar enn á ný. (get bara ekki hætt)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 26. mars 2014
Það verða margir fyrir miklum vonbrigðum næstu mánuði held ég!
Þriðjudagur, 25. mars 2014
Eitthvað er þetta málum blandið!
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson