Leita í fréttum mbl.is

Held sem betur fer að það séu fáir sem lesa flest bloggin hér á blog.is!

Hef nú í nokkrar vikur verið óvenjuduglegur að lesa blogg manna hér á blog.is. Og ég segi að ég vona bara að það sé fámennur hópur sem les þetta. Því annað eins dómadags rugl hef ég varla séð. Enda sé ég á athugasemdum við bullið eru nær allataf frá sömu tíu til tuttugu manneskjunum. Þannig að ég vona að það séu ekki mikið fleiri sem lesa þetta.  Og já í trausti þess að fáir lesi þá held ég áfram að setja hér inn blogg af og til


Fyrirgefið en ég vildi gjarnan fá óháða rannsókn á þessu!

Þessi rannsókn þeirra er náttúrulega hlutdræg frá upphafi. Ef þetta væri rétt þá væri náttúrulega hægt að tala um landráð. En varðandi þessa skýrslu þá set ég m.a. fyrirvara um heimildarskrá sem þau birta. 6 heimildir. En það væri gaman að minna á að kröfuhafar áttu væntanlega bankana allann tíman í gegnum kröfur í þá. Þá mætti líka minna á að við erum nú þegar búin að eignast 2 af þessum 3 bönkum.

Steingrímur hlýtur að svara fyrir þetta og eins þá hlýtur Alþingi að láta rannsaka þetta og þá sækja annað hvort Steingrím til saka eða þau Guðlaug Þór og Vigdísi fyrir að reyna að koma sögum á hann.

 

heimildir_1292364.jpg

 

 

 

 

 

 


mbl.is Tugmilljarða meðgjöf með bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðreisn = nútiímauppfærsla á Sjálfstæðisflokknum

Algjörlega ljóst að Viðreisn er í raun uppfærsla á Sjálfstæðisflokknum sem íhaldshluti flokksins hefur staðið gegn í áratugi. Auðvita hætta á að Viðreisn gæti haldið núverandi stjórnarflokkum við völd ef aðstæður leyfa gegn því að núverandi...

Ætlar enginn fjölmiðill að kanna þetta mál í Grindavík betur?

Varð um og ó þegar ég las þetta bréf sem birtist á grindavik.net fréttamiðil um málefni Grindavíkur. Þarna er um að ræða bréf frá ættingja manns sem er fatlaður eftir slys. Í bréfinu segir m.a. Árið 2006 fær Siggi lítið herbergi á sambýli fatlaðra hér...

Jæja nú er kominn mæling á fylgi Þjóðaflylkingarinnar!

Þau hafa á facebook og fleiri stöðum kvartað gríðarlega yfir að þau séu ekki með í könnunum þ.e. hafa farið undir "Annnað" En nú kemur fram í fréttum að ólíkt könnunum á Útvarp Sögu þar sem þau mælast með 30%+ þá mælast þau með 0,6% í þjóðarpulsi...

Varðandi flugvöllinn (ætlar þessu aldrei að ljúka)

Fyrir það fyrsta er ekki mikill meiri hluti þingmanna sem nú leggja til þjóðaratkvæði um flugvöllinn, sama fólkið og hafði þjóaðratkæðagreiðsluna um stjórnarskrána að engu og fór ekki eftir því sem þar var samþykkt? Ætli Reykjavíkurflugvöllur sé ekki...

Ekki er ég hrifinn af þessum bónusgreiðslum. En held að fólk sé aðeins að rugla

Fólk er eðlilega fúlt yfir því að þessa dagana er tilkynna bónusgreiðslur sem geta orðið gríðar háar á okkar mælikvarða. En fólk hleypur kannski aðeins á sig og Alþingismenn hjálpa þar til. Það sem fólk ruglar með er eftirfarandi: Þetta eru ekki...

Viðreisn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkur= Næsta ríkisstjórn?

Sýnist að það fari að verða raunverulegur möguleiki að með því að bæta Viðreisn við geti núverandi stjórnmálaflokkar haldið veldi. Og þá er útséð um nokkar verulegar umbætur hér í velferðamálum, landbúanaðarmálum og skattamálum á næstu árum. Eins þá...

Mogginn kom óumbeðin og ókeypis inn um bréfalúuna í gærkvöld. Nú skil ég það!

Finnst þessi baráttuaðferð reynar full stórkallaleg. Í ít­ar­legu viðtali við Önnu Sig­ur­laugu í Morg­un­blaðinu í dag ræðir hún um upp­lif­un sína af þeim at­b­urðum sem leiddu til þess að Sig­mund­ur Davíð vék úr embætti for­sæt­is­ráðherra. Hún...

Furðuleg vinnubrögð ríkisstjórnar og Alþingis

Nú var það tilkynnt þegar ríkisstjórn Sigurðar Inga tók við síðasta vor að kjörtímabilið yrði stytt um einn vegur eða þing. Og um leið lagður fram listi yfir mál sem þeir vildu klára. En svo tekur við furðulegur tími. Það er gefið frí á Alþingi frá...

Jæja! Á meðan að fylgjendur stjórnarflokkana hafa verið önnum kafnir að berja á Samfylkingunni!

Á þeim tíma hefur ýmislegt gerst og m.a. stofnaður nýr hægri flokkur sem á held ég eftir að laska bæði Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn og fleiri flokka. Það er Viðreisn. En þar er kominn flokkur með nútímalegri áherslur og ekki eins forpokaður og hinir...

Þið litla hrædda fólk! Ég vorkenni ykkur!

Svona eftir lestur blogga, facebook t.d. hjá þjóðfylkingunni og ýmsar síður þá sé ég að það er hópur fólks hér á landi sem á verulega bágt! Það hlýtur að vera erfitt að lifa við það að vera skít hrædd við allt og alla. Fólk er hrætt við múslima af því að...

En hvað með kristna Filippseyinga? Ætla menn að beita sér gegn þeim.

Nú eru frægar krossfestingar fólks í Fillipseyjum. Þar sem fólk lætur krossfesta sig til að sanna trú sína. Nú haf verið síðustu ár að berast fréttir þar af hriðjuverkamönnum eins af gríðarlegum manndrápum stjórnvala. Alveg spurning hvort að Íslenska...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband