Leita í fréttum mbl.is

Og á hverjum ætli Sjálfstæðismenn drífi sig að lækka skatta?

Ætli það verði ekki eins og síðast þegar þeir höfðu öll völd hér þegar að Framsókn var jú varaskeifa þeirra í hvað 12ár.

Þá var umtalað:

  • Skattar hér á auðmenn voru með því lægsta hérlendis miðað við nær öll lönd í Vestur Evrópu
  • Skattar á fyrirtæki voru með því lægsta sem gerðist í heiminum
  • Skattar á láglaunfólk var með því hæsta sem geriðst í löndum í kring um okkur
  • Bætur voru langt undir framfærslu fólk með lág laun og á bótum
Held að fólk þurfi að athuga þetta þegar þeir halda svon fram. Þeir hafa jú stjórnað hér áður um langan tíma og sporin hræða. Man fólk virkilega ekki eftir þeirri ógurlegu baráttu sem öryrkjar og láglaunafólk átti hér í áratugin fyrir og eftir aldarmót. Eins að hér voru atvnnuleysisbætur til háborandi skammar. En hér var t.d. um 5% atvinnuleysi um 1995 þannig að hér hefur aldrei verið 0% atvinnuleysi eins og fólk virðist nú halda. Og hvað geturm við sagt um tekjur sem þessir skattlitlu fyrirtæki og eigendur þeirra hafa haft á þessum tíma. Hann hefur jú eftir að þeir hafa fengið fólk til að kaupa hluti í þeim á Hlutabréfamarkaði, flutt hagnað sinn sem mest þeir máttu út en notað síðan ótakmarkað lánsfé í frekari fjárfestingar. Þannig að aðeins lítið af hagnaði þessa hóps eins og útgerðamanna og annarra fjárfesta hafa nýst okkur nema kannski í endalausar glerhallir og lúxus sem skapa engar tekjur að ráði fyrir okkur.
mbl.is Fyrsta verk að lækka skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þarna er blessuð krónan ykkar að sýna sitt rétta eðli

Þarf að hafa fleiri orð um þetta.

 Á þessum tímum hafði kaupmáttur launa fallið nýlega um meira en 10%. Brottflutninginn á þessum árum má því að miklu leyti rekja til minni kaupmáttar en hann féll um 13% árin 1968-1969, 12% árið 1975, 17% árið 1983, 15% á tímabilinu 1988-1994 og 11% árin 2008-2009, segir á vef SA

Svo eru menn að segja að hér að hér hafi aldrei verið meiri kaupmáttarrýrnu, eða erfiðleikar áður. En bendi fólki á að fólksflutningar héðan eru í beinu línulegu sambandi við fall krónunar og kaupmáttarlækkanir. 


mbl.is Tveir og hálfur árgangur fluttur burt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ef að gjaldmiðillinn [krónan] er eins og hitamælir.......

Þá er ljóst að Íslensk stjórnvöld hér á landi hafa ekki ráðið við það að halda úti sjálfstæðri peningastefnu frá upphafi. Krónan hefur þá skv. því að hún sé hitamælir lækkað um 99,9%. Og þetta á við nær alla stjórnmálamenn sem hafa komist til valda og...

Og áfram heldur Vigdís Hauksdóttir áfram að rugla og rugla!

Hvað á blessuð konan við með að Steingrímur fari með rangt mál og blekkingar þegar hann vísar í skýrslu frá 2004? Hann sagði aldrei að þessar upplýsingar væru unnar eins. Og hvað með það að Indriði Þórláksson hafi verið í nefndinni 2004. Hann var ef ég...

Væri nú ekki gott að fá að vita hverju þetta fólk er að mótmæla?

Maður hefur aðeins fylgst með þessum mótmælum í New York en finnst að þar tali fólk mörgum tungum. Manni skilst að þeir séu að mótmæla veldi fjármagnseigenda. En finnst að fólk sem er að mótmæla megi nú alveg kynna hvað þau vilja í staðinn. Vilja þau að...

Ups þetta var bara vitlleysa hjá mér/Lífið getur verið ótrúlega furðulegt!/ Svona geta tengdar fréttir ruglað mann!

Setti þetta blogg inn áðan en annað hvort hefur tölvan sem ég fór í opnað á gamla frétt eða eitthvað svoleiðis. Þannig að þetta er bara bull sem betur fer. [Alveg ótrúlegt að maður lendi í því sama daginn að vera dæmdur fyrir skattalagabrot sama dag og...

Úps hvað gera stjórnarandstæðingar nú?!

Stjórnarandstöðunni hefur orðið mikið ágengt að tala alla von úr fólki m.a. að hér sé engin hagvöxtur og helmingur þjóðarinnar sé verið að bera út og hinn sé á leið til Noregs. En úps nú er Seðlabanki að senda frá sér upplýsingar um það að hagvöxtur á...

Til hjólreiðamanna!

Um leið og ég tek undir orð ykkar varðandi hið hörmulega slys á Dalvegi í Kópavogi þá langar mig að beina til ykkar ábendingum. Ég undirritaður hjóla ekki en geng mikið í ákveðnu hverfi með hundinn minn. Þar göngum við á göngustígum eins og vera ber. Og...

Afhverju er fær Einar Guðfinnsson að tjá sig um allar fréttir um útgerð í Mogganum?

Afhverjur var Einar ekki spurður út í hvað hann á við með hóflegt gjald? Og hvaða kjaftæði er þetta í honum með að litlar útgerðir fari illa út úr gjaldtöku. Nú erum við að tala um fisk sem rétt er kominn í kvóta. Og í uppsjávarveiðurm held ég að sé ekki...

Útgerðamenn gerið okkur tilboð sem við getum ekki hafnað.

Hverning væri að LÍÚ kæmi nú með tilboð sem við almenningur gætum skoðað t.d. að næstu 20 árin myndu þeir tryggja að útgerðin myndi greiða sem svaraði um 15 til 20 milljarða fyrir afnotaréttinn sem er brot af gróða þeirra? Sá peningur yrði notaður til að...

Væri þá ekki rétt að Frank Michelsen léti lögregluna njóta þessa!

Skv. Því sem kemur fram í fréttum er í raun engin vísbending sem lögreglan fékk sem olli úrslitum. Væri því ekki rétt að Frank léti lögregluna njóta þessarar milljónar. T.d. að kaupa eitthvað tæki sem þeim vantar fyrir milljón, í sjóð lögreglumanna eða...

Þessi tillaga nokkra Íhaldsþingmanna var kolfelld í kvöld

Breska þingi kolfeldi þessa tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um útsögn úr ESB. Þrír af hverjum 4 sögðu nei við henni. Svo ESB andstæðingar hér verða að finna sér eitthvað nýtt. Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu var...

Halda menn virkilega að einhver flokkur í miðjum aðgerðum skipti um formann!

Og auk þess halda menn að einhver flokkur í stjórnarsamstarfi við aðara flokka skipti um formann og sér í lagi ef hann er forsætisráðherra? Og kannski helst halda menn að það sé straumur af fólki sem vill taka við akkúrat núna þegar flokkurinn er í...

Jón Gunarsson ætti nú kannski að kynna sér málið betur.

Bara að benda á þessa frett á RUV í hádeginu. Þar sem að í ljós kom að Alcoa vildi auk þess að fá raforkuna ódýrt, sitja eitt að samningum og beitt því bragði að skapa þrýsting með sér í þessu máli með því að beita heimamönnum. Forstjóri Landsvirkjunar...

Held að einhver ætti nú að kynna þetta formlega fyrir Alþingismönnum!

Svona í ljósi umræðu um skattpíningu láglaunafólks ætti nú kannski að kynna þessar niðurstöður fyrir Alþingismönnum og öðrum sem fara sífellt með fleypur um þessi mál Greining á áhrifum breytinganna sýnir m.a.með ótvíræðum hætti að verulegur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband