Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 18. apríl 2015
Ef við værum í ESB núna!
- Þá væri ljóst að verðbólguáhrif sæmilegra leiðréttinga á lægstu launin mundu ekki hafa nein áhrif á gengi Evrunar.
- Kjarasamningur myndu ekki hafa verðbólguáhrif á lán heimila þó þeir væru ríflegir. Reynda gæti verið aukið atvinnuleysi tímabundið.
- Það væru ekki tollar á útflutning t.d. á kjöti og mjólkurvörum
- Það væri almennt ekki tollur á innflutning á vörum frá ESB löndum þ.e. matvörum og því lægra verð.
- Það væru fleiri fyrirtæki að koma hingað og fjáfesta.
- Það væri hér aukin samkeppni
- Það væri ekki þessi sífelda ógn af gengisfalli krónunar.
- Það væri hér meiri agi í peningamálum þar sem frá
- Það vær ekki þannig að megnið af fataverslun væri á leið út úr landinu!
Það væri ljóst að með smá aga sem mönnum er alltaf að dreyma um þá væri hér stöðugleiki engin verðtrygging og lágir vextir.
En þetta vill þjóðinn ekki sjá!
Föstudagur, 17. apríl 2015
Ef við værum með stjórnvöld sem hefðu smá hugsun!
Þá væru þau ekki standandi á hliðarlínunni að bíða eftir að hér verði allsherjarverkföll. Þau hefðu verið fyrir löngu búin að kalla saman bæði aðila atvinnulífsins, stéttarfélaga bæði á almennamarkaðnum og opinbera. Og á þeim fundum væri sest niður og kannað hvað það væri sem hægt væri að gera til að ná ástættanlegri niðurstöðu fyrir alla aðila. t.d.
- Veruleg hækkun skattleysismarka. Gæti þá slegið aðeins á hækkunarþörfina
- Hækkun húsnæðisbóta og þau lög tryggð. Mundi hjálpa til fyrir þá sem lakast standa að hafa þak yfir höfuðið.
- Efla leigumarkað með því að leiga á einni íbúð væri undanþegin fjármagnstekjuskatti
- Lækkun tryggingargjalda á fyrirtæki
Síðan væri hægt að skoða með háskólamenntaða ríkisstarfsmenn að samræma kjör þeirra við almennamarknaðinn.
En aðallega þá væru stjórnvöld að leyta að sáttum. Og væru ekki út á hliðarlínu að röfla um hvað allt hér sé í góðu standi og eðlegt að fólk skynji að það sé mikið til skiptana en vilja svo ekki skipta því með neinum nema þeim ríkustu!
![]() |
Ólíkir hópar með ólíkar kröfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 3. apríl 2015
Smá ráðlegging til Sigmundar Davíðs! Ekki vera svona takktlaus!
Svona fyrir það fyrsta! Þú með alla þína ráðgjafa reynið nú að hugsa aðeins áður en þið talið. Ekki bara sambandi við Sjúkrahúsið heldur allt hitt. Á einum degi tókst þér Sigmundur að forklúðra fullt af málum. Kíkjum á nokkur:
- Á meðan að fólk hér emjar undan t.d. hárri húsaleigu, lágum launum og háum sköttum þá er varla við hæfi að tilkynna ályktun um framkvæmdir á næstu árum upp á 10 til 20 milljarða í hluti eins og Valhöll, Skrifstofubyggingu fyrir Alþingi og svo að halda áfram með Hús Íslenskra fræða. Vissulega fullþörf á öllum þessum byggingum en á meðan að Ísland skuldar gríðarlega og peningar finnast ekki í húnæðisbætur og hækkun bóta þá er út í hött að setja fram tillögur um allar þessa byggingar í einu. Af hverju ekki t.d. að klára Hús íslenskra fræða því að búið er jú að grafa þar grunn að húsinu og það er m.a. undir handritin okkar sem og að Háskólinn á einhverja peninga í sjóðum til að leggja á móti ríkinu. Enda var byggingunni hætt með látum þegar að núverandi stjórn og hagræðingarhópur tóku við. Hinar byggingarnar má setja í hönnunarkeppni og byggja svo við tækifæri.
- Ef að þú Sigmundur heldur að þessi hugmyndi þín um allar þessa byggingar fyrir árið 2018 eiga að vera minnisvarði um stjórnartíð þína þá er það ekki skynsamlegt því að fólk tengir þa þá frekar við að þú hafi spreðað milljörðum í hugarefni þín á meðan að fólk hér barðist margt í bökkum.
- Forsætisráðherra kemur ekki með svona hugmynd í fjölmiðla um að huga að nýjum stað fyrir sjúkrahúsið eftir öll þessi ár nema að vera með fullmótaða tillögu sem sýnir fram á að framkvæmdum við það mundi þá ekki seinka um ár eða áratugi. Hraðaðu byggingu sjúkrahús og þá mun fólk tengja það við þig og þína ríkisstjórn.
- P.s. ef ráðgjafar þínir lögðu til þessar hugmyndir og hvernig þú ætti að kynna þær - Rektu þá. Að kynna svona efni svona vitlaust og það 1. apríl er bara í besta falli fyndið
![]() |
Bregst við gagnrýninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.4.2015 kl. 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 21. mars 2015
Hefur Karl ekki áhyggjur af Framsókn?
Sýnist skv. könnunum að Karl sé í flokki sem muni missa allt að 2/3 þingmanna í næstu kosningum! Þannig að sæti hans er mjög ótryggt. Veit að honum sveið að Össur væri að tjá sig um Framsókn! En þar sem Karl er óvart í öðrum flokki þá held ég að hann ætti nú að varast að reyna að túlka hvernig Samfylkingarfólki lýður.
Held almennt að þetta verði til þess að þjappa flokkinum saman og þeir sem fara á taugum yfir einhverum skoaðanakönnunum og vilja rjúka í óúthugsaðar breytingar lærist vonandi á þessu. Árni og Sigríður þurfa að sýna að þau ætli að vinna vel saman og þá hef ég ekki áhyggjur af því að Samfylkingin sé að fara neitt enda held ég að 20% jafnaðarmannflokkur í flóru 6 flokka kerfis sé bara mjög ásættanlegt.
Sjálfstæðisflokkur er jú kominn niður í 23% í könnunum og Framsókn, Vg, Og Björt framtíð niður í 10% Samfylkingin er þó í 15 til 18%. Piratar eru að mælast hátt hjá ungafólkinu. Þau reyndnar eru lötust við að kjósa þannig að Samfylking á að horfa í það! Auðvita á að bjóða upp á opna Stjórnsýslu, aukin völd til fólksins, aukið lýðræði með rafrændum hætti. Óþarfi að láta Pirata bera þennan pakka ein. Huga að málefnum unga fólksins
![]() |
Sigríður í raun sigurvegarinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 17. mars 2015
Ólafur Ragnar talar tungum tveimur. Fréttir af ræðu í Litháen!
Vek athygli á þessar frásögn af ræðu Ólafs Ragnar í Litháen:
Skemmst er frá því að segja, að inntakið í ræðu forsetans var að bera lof á leiðtoga Litháa fyrir þá framsýni þeirra og raunsæi að hafa fest nýfengið sjálfstæði í sessi með inngöngu í Evrópusambandið og NATO. Við hliðina á forsetanum sat utanríkisráðherra Íslands, hljóðlátur, þá nýbúinn að senda Evrópusambandinu uppsagnarbréfið, þótt það hefði ekki enn ratað í fréttirnar.
En hér heima talar um að við eigum að snúa okkur til Rússlands og Kína frekar en ESB því það sé hræðilegt
![]() |
Viljinn ekki til staðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Þriðjudagur, 17. mars 2015
Svona í ljósi vitleysunnar sem ríkisstjórnin býður upp á þessa dagana!
Númer 1 þá er ég salla rólegur! Það eru komin nú um 6 ár frá hruni og skv. venju er þá að styttast í næsta hrun hjá okkur. Það þarf ekki að verða nema aflabrestur eða veruleg hækkun á olíu til að verðbólgan fari aftur á stað eða fella verður gengið. Nú eða að þensla verður hér vegna virkjana og stóriðju.
Þá hrynur kaupmáttur og fólk fer að hrópa eftir stöðugleika og gjaldmiðli sem sveiflast ekki svona gríðarlega þó að einhver reki við!
Nú eða að við lendum í því að það verða gerð mistök við afléttingu hafta. Og allt fer af stað aftur.
Þá snýst hér almenningsálitið aftur gagnvart ESB og ef við verðum ekki alveg búin að klúðra samskiptum okkar við ESB áður þá verðu auðvelt að halda kosninga um að hefja viðræður við ESB aftur. Fólk á Íslandi hugsar yfirleitt um stundargróða og stöðuna í dag. Það er svo erfitt að hugsa til framtíðar og gera áætlanir.
Þá á fólk eftir að muna að það sem við leggjum sérstaklega áherslu á að verja eru hagsmunir kannski um 500 til 1000 útgerðamanna og um 4000 bændabýla og í allt um kannski nokkur þúsund manns í sjávarútvegi og kannski 10 þúsund manna sem hafa vinnu af í kringum landbúnað. Nú hefur því verið haldið fram að fólk í dreifbýli komi til með að hafa það betra með styrkjum frá ESB. Og örugglega auðvelt að skilyrða að allur fiskur sem veiddur er hér sé landað hér af fyrirtækjum sem staðsett eru á Íslandi. Hef ekki séð að útgerðamenn séu svo viljugir að borga fyrir að nota auðlindina og peningar þeirra hafa streymt til útlanda eða að minnstakosti út fyrir byggðarlögin þar sem fiskurinn kemur að landi. Væri alvega sama þó að útlendingar ættu þessi fyrirtæki ef þeir borguðu sæmileg laun og auðlindagjöld til þjóðarinnar.
En semsagt sá ekki öll þessi vandamál við að ná samningum við ESB um þetta. Sem og að við erum náttúrulega ekki með stofna sem skarast við aðrar ESB þjóðir þannig að í raun myndum við fara með forræði yfir þeim stofnum.
En ég bíð bara rólegur það er að styttast í næstu niðursveiflu. Það er alveg öruggt!
![]() |
Ekki óeðlilegt að ráðherra taki afstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 6. febrúar 2015
Aðeins um ferðaþjónustu fatlaðra
Finnst að í umræðu síðustu daga hafi gleymst að:
- Feðarþjónusta fatlaðra sem rekin er nú af strætó er samstarfsverkefni allra sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu ekki bara Reykjavík.
- Ég efast ekki eina mínútu um að mistök hafa átt sér stað í hinum sveitarfélögunum líka, þó þau hafi ekki farið í fjölmiðla.
- Eins skal fólk ekki halda að aldrei hafi orðið mistök í þjónustunni áður en nýja kerfið tók gildi.
- Nókkuð ljóst að þetta nýja kerfi er mein gallað en það er unnið hörðum höndum að endurbótum.
- Við sem störfum að málefnum fatlaðra höfum verið að benda á vankannta í kerfinu og þó það haif þurft þetta hræðilega atvik til að koma skrið á málin þá er þó ekki nema mánuður síðan að kerfið var formlega tekið í notkun.
- Það er komið í ljós að það var ekki nægt samráð haft við notendur þjónustunar heldur látið nægja að hafa smá samráð við hagsmunafélög en lítið við þá sem sinna viðkomandi fólki.
- Þetta kerfi sem er komið er í notkun á um 100 svæðum viðsvegar um Evrópu og dugar þar vel.
- Fer í taugarnar á mér þegar verið er að kenna fólki um sem í raun hefur ekkert með það að gera. Og örðum sleppt sem bera ábyrgð á þessu.
Ég treysti á að nú sé loks farið að hlusta á okkur og þetta verði lagað. En þegar að fólk er að kenna t.d. Borginni einni um þá ætti fólk að muna að Seltjarnanes, Garðabær, Hafnafjörður, Mosfellsbær eru með í þessu kerfi og Kópavogur hugar að því þegar að samningur þeirra um ferðaþjónustu sem rennur út á næsta ári.
P.s.
Það voru gerð mörg mistök við innleiðingu á þessu kerfi sem hefði mátt komast hjá en það er ekki við starfsfólk Strætó núna að kenna. Það eru allir sem ég hef talað við allir að vilja gerðir. Aðalmistökin voru að taka þetta kerfi í notkun núna! Það hefði átt að fresta því og undirbúa þetta betur fram á sumar og hafa meira samráð við þá sem vinna í kerfinu og nota þessa þjónustu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 18. janúar 2015
Kristnir söfnuðir og tvöfeldni þeirra!
Nú er menn að tjá sig mikið um hversu óánægðir múslimar eru með að menn séu að teikna grínmyndir af Múhameð! Er að velta fyrir mér hvort að kristnir menn hafi ekki lesið Biblíuna eða hvað? Í hverrir kirkju eru myndir af einhverjum manni hangandi á kross! Mismunandi eftir kirkjum hvernig hann lítur út (þ.e. hver fyrirmundin er) Eins myndir af lærisveinum, Maríu og Guði allt eftir hugmyndum listamannsins. En fer þetta ekki freklega gegn öðru boðorðinu sem Guð á skv. Biblíunni að hafa fært okkur meitlað í stein:
Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér né nokkrar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eður því, sem er á jörðu niðri, eður því, sem er í vötnunum undir jörðinni. Þú skalt ekki tilbiðja þær og ekki dýrka þær, því að ég, Drottinn Guð þinn, er vandlátur Guð, sem vitja misgjörða feðranna á börnunum, já í þriðja og fjórða lið, þeirra sem mig hata, en auðsýni miskunn þúsundum, þeirra sem elska mig og varðveita boðorð mín.
Skv. þessu eru bæði þeir sem setja upp þessar myndir, mála þær eða gera sem og fólk sem sættir sig við þær að kalla yfir ætt sína sérstaklega barnabarnabörn og næstu ættliði.
Föstudagur, 16. janúar 2015
Áríðandi orðsending til fólks frá áttunda áratug síðustu aldar

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 31. desember 2014
Sennilega bý ég bara ekki í sama landi og Sigmundur Davíð!
Vissulega er verðbólga mjög lág! Reyndar svo lág að grípa þarf væntanlega til aðgerða til að örva hana þar sem hún nálgast að vera verðhjöðnun!
Hef ekki persónulega fundið fyrir öllum þessum skattalækkunum sem Sigmundur Davíð talar um.
Síðustu fjárlög fyrri stjórnar reyndust á endanum hallalaus 2013 þegar að ríkisreikningi var lokað.
Skv síðustu tölum er hér engin hagvöxtur eða lítil.
Það er eins og Sigmundur Davíð átti sig ekki á því að á meðan hrunið var sem mest var skorið niður í framkvæmdum ríkisins t.d. varðandi viðhald og uppbyggingu sem alltaf stóð til að fara svo í þegar um hægðist eins og nýtt sjúkrahús! En þar er nærri ekkert að gerast.
Það eru engar framkvæmdir að fara í gagn varðandi fjárfestingar næstu mánuði að minnstakosti.
Það er bullandi ónægja með kaup og kjör í landinu.
Leiðréttingar á lánum nú upp á 80 milljarða nýtast ekki nema um 30 til 40% heimila. Þó að 100 þúsund hafi sótt um og fyrir þá 60 þúsun heimili þá fá sumir ekkert af þeim og margir sáralítið en við hin sem gátum ekki sótt um fáum bara að borga það! Því auknum skatttekjum er ekki varðið til að lækka skatta heldur veitt til ákveðis hóps.
Öryrkjar og elliflífeyrisþegar lifa við lúsar framfærslu!
Læknadeila væntanlega vinnudeilur á næsta ári.
Hér finnst mörgum að unnið sé kerfisbundið að því að koma á einkavæðingu í heilbrigðiskerfi
Fólk er farið að tala um einavinavæðingu í bönkum aftur
Og svo erum við með krónu sem getur tekið til sínn á einum degi nærri allar lánalækkanir og hækkað öll lán ef að höftin verið farin.
Auðvita gebgur sum vel og hefði væntanlega gert hver sem verið hefði við stjórn.
Vantar hér alla framtíðarsýn
Sé ekki alveg hvaða landi Sigmundur er að lýsa.
![]() |
Árangurinn kemur Sigmundi á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson