Færsluflokkur: Sniðugt
Föstudagur, 2. febrúar 2007
Ætli hún hafi beðið um hönd hans?
Datt í hug að hann hefði verið svo nískur að þegar hún bað um hönd hans, þá hafi hann bara ekki týmt því. Dálítið sniðugt að höndin var ekki afskorin heldur "afhöggvin" Ekki vildi ég fara til þessa læknis. Hann notar væntanlega axir, hamra og meitla.
Frétt af mbl.is
Stal hönd og gaf fatafellu
Veröld/Fólk | mbl.is | 2.2.2007 | 17:56
Læknir í Bandaríkjunum játaði í gær að hafa stolið afhöggvinni hönd og gefið hana fatafellu sem hafði hana til sýnis heima hjá sér.
Stal hönd og gaf fatafellu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. febrúar 2007
Hef ekki prófað þetta meðal!
Innlent | mbl.is | 2.2.2007 | 22:09Veikindi meðal barna
Hver framleiðir þetta meðal fyrir börn. Sem heitir "VEIKINDI" Það virðist vera notað við RS og inflúensu
Frétt af mbl.is
Veikindi meðal barna
Innlent | mbl.is | 2.2.2007 | 22:09
Mikið álag hefur verið á starfsfólki bráðamóttöku barna á Landspítalanum undanfarið því þangað hefur verið komið með á bilinu 50-60 börn á sólarhring. Fram kom í fréttum Sjónvarpsins í kvöld að síðastliðna viku hafi læknar og annað hjúkrunarfólk tekið á móti um 400 börnum, aðallega vegna árviss RS-faraldurs og inflúensu
Veikindi meðal barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 2. febrúar 2007
Líkamsræktarstöð fyrir nakið fólk
Fólk skammaði mig hér einhverntíma í nóvember þegar ég var eitthvað að tjá mig um líkamsrækt sem byggðist á súludans og mér fannst það niðulægjandi aðferð við líkamsrækt sem byggði á aðferðum súlustaða. Þannig að ég ætla ekkert að segja um þessa frétt af www.visir.is
Vísir, 02. feb. 2007 20:30Líkamsræktarstöð fyrir nakið fólk
Hollendingar munu brátt geta lyft lóðum án íþyngjandi leikfimisklæðnaðar en í bænum Heteren í Hollandi mun líkamsræktarstöð fyrir nakið fólk opna á sunnudaginn kemur.
Líkamsræktarstöðvareigandinn Patrick de Man sagði að hann hefði fengið hugmyndina þegar að sumar líkamsræktarstöðvar fóru að bjóða upp á tíma í súludönsum. Hann sagðist þá hafa hugsað með sér Því ekki að fara einu skrefi lengra?" og ákvað að banna hinn íþyngjandi líkamsræktarklæðnað.
Fólkið sem mætir í stöðina mun þó þurfa að setja handklæði á æfingatækin fyrir notkun og verða þau síðan sótthreinsuð eftir hverja notkun.
Aðeins eitt vandamál er í augsýn. Bernd Huiser, formaður Náttúrulegafélags Hollendinga, sem er félag nektarunnenda, sagði að flestir félagsmenn vildu frekar vera klæddir í ræktinni. Það væri helst úti við sem þeir vildu vera naktir. Hann sagði þó að félagið, sem hefur 70.000 meðlimi, myndi fylgjast grannt með þróun mála í nýju nektarlíkamsræktarstöðinni.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Auðvita er sjálfssagt að verða við svona smáræði fyrir snillinginn
Skil ekki afhverju fólk er að gera mál úr þessu. Menn hljóta að gera sér grein fyrir því að þarna fer snillingur og það má ekkert ég endurtek ekkert hafa áhrif á listsköpun hennar. Þá gætum við setið uppi með verk sem væri ekki fullkomið. Og afkomendur okkar mundu fyrirlíta þá menn sem hefðu haft þessi áhrif á hana. Því var þetta bara hið besta mál. Þessum mönnum sem þetta verk unnu hefur verið skapaður sess í sögubókum fyrir framlag sitt.
Frétt af mbl.is
J.Lo. heimtaði að skipt yrði um ljósaperur
Veröld/Fólk | mbl.is | 1.2.2007 | 17:14
Jennifer Lopez olli uppnámi í hljóðveri með því að krefjast þess að skipt yrði um allar ljósaperur áður en hún kæmi þangað.
J.Lo. heimtaði að skipt yrði um ljósaperur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Kannabisplanta "úr skápnum"
Þetta er fyrirsögn sem maður verður að snúa út úr. T.d. "Kannabisplanta kemur úr skápnum sem birkitré"
Frétt af mbl.is
Kannabisplanta í fataskápnum
Innlent | mbl.is | 1.2.2007 | 17:20
Kannabisplanta fannst í fataskáp í herbergi unglingspilts í Reykjavík síðdegis í gær, að því er fram kemur á Lögregluvefnum. Pilturinn gekkst við því að hafa komið plöntunni þar fyrir en við hana hafði hann sett sérstakt hitaljós. Kannabisplantan var haldlögð
Kannabisplanta í fataskápnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 25. janúar 2007
Óskapleg fífl eru þetta.
Afhverju keyrðu þau ekki bara niður að Litla Hrauni og bókuðu sig bara inn þar sjálf.
Frétt af mbl.is
Þjófarnir teknir í bólinu
Innlent | mbl.is | 25.1.2007 | 11:27
Fjórir innbrotsþjófar voru bókstaflega teknir í bólinu í sumarbústað við Eyrarvatn í Svínadal í gær. Komið var að þeim sofandi í bústaðnum sem þeir höfðu brotist inn í, og voru þeir með nokkuð af þýfi og fíkniefnum í fórum sínum er þeir voru handteknir.
Þjófarnir teknir í bólinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. janúar 2007
Brjóstastækkandi Bjór
Karlmenn í Evrópu streyma nú til Búlagríu til að kaupa "Brjósta stækkandi bjór" eftir að tollar á honum féllu niður vegna inngöngu Búlgaríu í ESB.
Bjórinn er framleiddur úr gerjuðu hveiti selst eins og heitar lumur til veitingastaða og til verslana um alla Evrópu.
Bjórinn nefnist Boza
Menn eru að kaupa þetta fyrir konunar sínar vegna þess að Boza á að virka brjóststækkandi.
Á ananova.com er vitnað í viðtöl við karlmenn sem lögðu á sig langar ferðir til þessa litla landamærabæjar í Bulgaríu til að kaupa kassa fyrir konur sínar. Þeir vonast til að sjá einhverjar breytingar til batnaðar.
Og eins þá eru einhverjir gestgjafar í Austurísku Ölpunum farnir að bjóða upp á þennan úrvalsbjór.
Þannig að ef ske kynni að þú viljir konunni þinn allt hið besta og ert þar á ferðinni. Mundu eftir Boza.
Ef þú ert kona á ferðalagi með manninum þínum og hann færir þér Boza. þá er kannski rétt að spyrja hann hvað sé verið að gefa í skyn?
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. janúar 2007
Vantar þig klósett sem gæti komið þér í Innlit /Útlit.? Þá ættir þú að skoða þetta!
Ert þú búinn að setja marmarann á allt inn á klósetti hjá þér? Nudd og gufu í sturtuna? Hornbaðkar og krana hannaða af fremstu hönnuðum og ekkert getað breytt síðustu ár?. Þá er nú kjörið að fara á netið og panta sér það allra nýjasta en það er Fiskaklósett. eða "Fish'n flush"
Og þetta er í alvöru hef séð þetta á erlendri fréttastöð. Tankurinn á WC inu er tvöfaldur þannig að fiskarnir fara ekki með þó sturtað sé niður.
Heimasíðan þeirra er hér: http://www.fishnflush.com/about.html
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 8. janúar 2007
Þetta er nú sveitamennska - Gámur úr timbri
Skv. þessari frétt mætti halda að gámar þarna væru úr Timbri. Og að sjálfsögðu snýr maður út úr þessu.
Frétt af mbl.is
Eldur í timburgámi á Eyrarbakka
Innlent | mbl.is | 8.1.2007 | 21:05
Slökkviliðið á Selfossi var kallað út um klukkan 20 í kvöld vegna elds í ruslagámi á gámasvæði Sorpstöðvar Suðurlands á Eyrarbakka. Logaði í timbri sem lá í timbur gámi á svæðinu og gekk vel að slökkva eldinn, ekkert tjón er talið hafa orðið vegna hans. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi er líklegt að um íkveikju hafi verið að ræða.
Eldur í timburgámi á Eyrarbakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. janúar 2007
Ætti kannski að taka þetta upp á Alþingi?
Gæti kannski komið eitthvað viturlegt út úr því. Takið sérstaklega eftir kaflanum með öðrum leturlit.
Af www. visir.is
Nektarpartý í bandarískum háskólum
Bandarískir nemendur í bestu háskólum landsins hafa tekið sig til, gert uppreisn gegn kreddum og hefðum í skólunum og ákveðið að kasta af sér byrðum þjóðfélagsins, sem og fötum sínum, og halda nektarpartý.
Nemendur í Yale háskólanum í Bandaríkjunum eru farnir að halda allt að 6-8 slíkar veislur á hverju skólaári. Aðeins útvaldir fá að mæta og hermt er að önnur dóttir George W. Bush Bandaríkjaforseta, Barbara, hafi mætt í eitt slíkt teiti árið 2002.
Alkóhól er haft við hönd og allir eru naktir en þrátt fyrir það segja þátttakendur að fólk verði svo meðvitað um útlit sitt að það einbeiti sér meira að samræðum og því verði samtöl oft mun gáfulegri en þegar fólk er fullklætt. Snertingar eru ekki liðnar nema með fengnu samþykki beggja aðila.
Skólayfirvöld koma ekki í veg fyrir þessi nektarpartý en þau hvetja ekki til þeirra heldur. Árið 2002 kom upp eitt mál þar sem karlmaður var kærður fyrir kynferðislega áreitni eftir nektarpartý.
Skoska dagblaðið The Scotsman skýrir frá þessu á vefsíðu sinni í dag.
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson