Miðvikudagur, 13. desember 2006
Björn Bjarnason er stundum eins og í eigin heimi
Það er furðuleg skoðu sem Björn Bjarnason reyfa á síðu sinni www.bjorn.is í kvöld. Þar er hann að fara yfir umræðurnar í Kastljósi. Honum fannst Björn Ingi flottur í þættinum:
M.a. segir Björn Bjarnason
Þegar Björn Ingi sagði eðlilegt, að menn huguðu að starfi Dags B. Eggertssonar í Háskólanum í Reykjavík, eftir að fyrir lægi, að hann hefði gefið háskólanum eina af dýrmætustu lóðum borgarinnar, átti Dagur varla meira erindi í þáttinn vegna hneykslunar.
Bíddu voru það ekki m.a. Framsókn sem stóðu með Degi að þessu? Er Björn þá á móti því að Háskóli Reykjavíkur fengi lóð. Hvernig greiddu þá fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Skiplagsráði atkvæði. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi verið á móti þessu. Er ekki Rektor HR í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn?
Síðar segir Björn:
Sú athugasemd Björns Inga var fyllilega réttmæt í þættinum, að ekki hafi verið einleikið, hve æðstu embættismenn Reykjavíkurborgar létu mikið að sér kveða í formannskjörinu í Samfylkingunni til stuðnings Ingibjörgu Sólrúnu gegn Össuri Skarphéðinssyni.
Hvað eru þeir nafnarnir að segja um starfsfólk/embættismenn Reykjavíkur að þau láti nota sig í pólitískum tilgangi? Er Björn Ingi að lýsa yfir vantraust á embættismenn Reykjavíkur og Björn Bjarnason að lýsa því yfir líka?
Er Björn Bjarnason að halda því fram að eftir að menn hafa verið kosnir þá hafi þeir leyfi til að gera hvað sem er og ráða og/eða búa til embætti fyrir samflokksmenn sína sé bara allt í lagi? Og þá sérstaklega ef hægt er að benda á að andstæðingar í pólitík hafi gert eitthvað sem má finna að líka? Er það sambærilegt að úthluta lóð undir háskóla og að ráða varaborgarfulltrúa í starf fyrir 6500 kr. á tímann og semja um að hann vinni 15 tíma á viku sem gerir 390.000 á mánuði. Sem slagar hátt í kaup Þingmanns. Svo greiðir Reykjavík víst Óskari víst annað eins fyrir setu í nefndum og ráðum.
Annars vísa ég bara í fyrri færslu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. desember 2006
Smá viðbót í kjölfar færstu um Björn Inga
Þetta á ekki við bara um Björn Inga heldur stjórnmálamenn almennt. Það að benda á fordæmi frá öðrum réttætir ekki ákvarðanir sem eru ekki siðferðislegaréttar. Borgarbúar eiga heimtingu á að það séu hæfustu aðilar fengnir að hverju verki.
Það að benda á aðra sem hafi gert það sama er eins og segja að ég megi alveg brjóta lög af því að einhver annar gerði það.
Menn eru mikið meiri og ábyggilegri ef þeir geta viðurkennt mistök eða eitthvað sé kannski ekki heppilegt og beita sér síðan til að breyta vinnubrögðum til betri vegar.
Annars vísa ég bara í fyrri færslu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 13. desember 2006
Mikið óskaplega hrapaði Björn Ingi í áliti hjá mér í kvöld
Var að horfa á Kastljós í kvöld. Ég hef bara aldrei heyrt annan eins málfluttning og hjá Birni Inga í kvöld.
- Honum fannst ekkert óeðlilegt að Óskar Bergsson væri með þessi rosa laun 390.000 á mánuði fyrir 60 tíma vinnu við að fylgjast með Myrargötu þar sem framkvæmdir eru ekki hafnar. Reyndar gleymdist í umræðunni að Björn Ingi er formaður Faxahafna eða hvað það heitir og hefur því væntanlega ráðið Óskar í starf.
- Honum fannst ekkert óeðlilegt að fleira fólk af lista og kosningastjórar væru ráðnir í óskilgreind verkefni. Annað 3 mánaðaverkefni við að uppfæra heimasíðu Faxahafna (Þar sem Björn Ingi ræður) Og einn sem á að gera Reykjavíkurborg að kvikmyndaborg.
- Síðan þegar hann reynir að gera lítið úr þessu með því að klina á Dag að hann hefði verið vanhæfur til að koma að þvi að úthluta HR lóð undir nýjan skóla. Heldur Björn að fólk sé búið að gleyma að Reykjavík var að keppa við önnur sveitafélög um hvar skólinn yrði. Og heldur hann að stundakennari í skóla hafi þvílíka hagsmuni að verja.
Ég hefu talað um atvinnumiðlun Framsóknar hér oft áður en nú er sönnunin fyrir framan fólk. Ég vorkenni þessu 5% sem kusu framsókn því að Björn Ingi er eins og umskiptingur eftir þetta kvöld. Efnilegur stjórnmálamaður sem nú sýnir af sér hroka og hagsmunapot fyrir flokkinn sinn.
Hér má sjá Björn í Kastljósi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 13. desember 2006
Klósettpappírinn loksins búinn.
Þegar lítið er í fréttum lít ég stunudum inn á www.ananova.com . Þar kíki ég á hlutan sem fjallar um skrítnar og skemmtilegar fréttir.
Þar er t.d. núna verið að segja frá því að á Sænskri lögreglustöð var nú verið að panta WC pappír í fyrsta skipti í 20 ár. Því vegna mistaka í pönntun fengur þeir óhemju magn af WC papír svo mikið að það dugði þeim í 20 ár. Var svona að velta fyrir mér gæðum pappírsins eftir geymslu í 20 ár.
Ananova:
Toilet roll finally runs out A Swedish police station has ordered toilet paper - for the first time in 20 years.
In 1986, an admin error meant the police station in Hagfors ended up with 20 years worth of paper.
A worker ticked the wrong box that meant they got sent 20 pallets of toilet roll instead of 20 packets, reports Metro.
Officials tried to return it, but they were told to do so would be time-consuming and expensive.
Einnig er þessi sérstök en þar segir frá því að smáskífa með söng kinda reynist svo vinsæl að það er verði að gefa hana út aftur.
Singing sheep in demand A single featuring singing sheep is to be released for the second year in a row due to public demand.
The Baarmy Sheep's version of Jingle Bells appeared on the Cumbria Tourism website last year and received thousands of downloads.
This year, the website has been inundated with requests for the song from around the world.
A Cumbria Tourism spokesman told the BBC: "We really had no intention of releasing this single again and the plan had been to quietly retire the Baarmy Sheep for good.
"We have been amazed by the amount of people who have been in touch wanting to hear them, so we are making it available again absolutely free from our website.
"Clearly there is still an appetite for the Baarmy Sheep and if Slade can re-release Merry Christmas Everyone after 30 years we can do this."
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. desember 2006
Mikilvægt að taka ekki fyrsta bitann
Ég veit að þetta er smá útúrsnúningur á þessari grein en þýðir þetta að þeir sem eiga við þessa fíkn að stríða verað bara að hætta að borða:
Fréttablaðið, 13. des. 2006 01:00Mikilvægt að taka ekki fyrsta bitann
Jólin eru hættutími fyrir matarfíkla. Esther Helga Guðmundsdóttir ráðleggur matarfíklum að vera í sambandi við stuðningsaðila og halda sig frá þeim mat sem veldur fíkninni. Það getur skipt sköpum að taka ekki fyrsta bitann".
Og síðar í fréttini stendur:
Fyrir matarfíkilinn getur skipt sköpum að taka ekki fyrsta bitann. Það er nóg fyrir fíkilinn að fá sér einn bita og þá fer fíknin af stað. Viðkomandi ræður þá ekki við sig og verður að fá meira," segir Esther Helga.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 13. desember 2006
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson